Golf Þetta þarf Ólafía Þórunn að gera til að komast inn á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, á möguleika á því að halda áfram að skrifa íslensku golfsöguna þegar hún keppir á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna, LPGA mótaröðina. Golf 25.11.2016 12:30 Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. Golf 24.11.2016 17:00 Ólafía: Ég finn mér alltaf eitthvað að gera | Tók gínuáskorunina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Golf 20.11.2016 22:00 Stenson stigameistari evrópsku mótaraðarinnar í annað skiptið Sænski kylfingurinn Henrik Stenson sigraði Race to Dubai, stigakeppni Evrópumótaraðarinnar í golfi en þetta varð ljóst þegar hann hafnaði í 9. sæti á DP World Tour Championship í Dubai. Golf 20.11.2016 17:30 Mikil spenna fyrir lokadaginn í Dubaí DP World Tour Championship, lokamót Evrópumótaraðarinnar, hélt áfram í Dubai í dag og var þriðji hringurinn í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf 19.11.2016 20:28 Umhverfis hnöttinn á 48 dögum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á ferðinni um heiminn á síðustu sex vikum og þegar hún lendir í Orlando í Bandaríkjunum 21. nóvember næstkomandi hefur farið einn hring í kringum hnöttinn á aðeins tæpum Golf 18.11.2016 06:30 McIlroy ætlar sér að ná efsta sæti heimslistans um helgina Jason Day hefur setið á toppi heimslistans í golfi síðan í mars. Golf 14.11.2016 11:40 Ólafía Þórunn missti aðeins hausinn á „skrímslinu“ á Indlandi Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur tókst ekki að bæta stöðu sína um helgina í baráttu sinni fyrir áframhaldandi þátttökurétti á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía náði ekki niðurskurðinum á Hero Women's Indian Open mótinu en hún spilaði á 11 höggum yfir pari. Golf 14.11.2016 07:00 Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 12.11.2016 12:16 Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. Golf 11.11.2016 11:20 Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. Golf 11.11.2016 08:00 Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. Golf 11.11.2016 06:30 Ólafía Þórunn tvöfaldaði verðlaunafé sitt á árinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LET-mótaröðinni þegar hún hafnaði í 26. sæti á Fatima Mubarak Ladies mótinu í gær. Golf 6.11.2016 10:00 Ólafía náði sér ekki á strik á lokadeginum og hafnaði í 26. sæti Ólafía Þórunn náði aldrei flugi á lokahring Fatima Bint Mubarak mótsins í golfi en hún lék lokahringinn á fjórum höggum yfir pari og hafnaði í 26. sæti. Golf 5.11.2016 12:30 Andri í góðum málum eftir fyrsta hring á Spáni Andri Þór Björnsson er á þremur höggum undir pari eftir fyrsta dag á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fjórir íslenskir kylfingar taka þátt á öðru stigi á Spáni um þessa helgi. Golf 5.11.2016 12:15 Vinsældir Ólafíu trufluðu upphitunina: Ég er ekki vön þessu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjórum höggum frá efsta sætinu á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí eftir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari á þriðja hringnum. Golf 4.11.2016 15:00 Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Golf 4.11.2016 13:15 Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. Golf 4.11.2016 10:35 Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. Golf 4.11.2016 06:00 Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. Golf 3.11.2016 15:52 Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. Golf 3.11.2016 13:30 Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Golf 3.11.2016 11:06 Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. Golf 2.11.2016 16:27 Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. Golf 2.11.2016 14:10 Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. Golf 2.11.2016 09:58 Ólafía Þórunn í sannkallaðri heimsferð kylfingsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á ferðinni út um allan heiminn þessa dagana. Hún hefur nú á einni viku keppt bæði í Bandaríkjunum og í Kína en ferðalag hennar um heiminn er bara rétt að byrja. Golf 31.10.2016 17:00 Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Fékk fjóra skolla í röð og var einu höggi frá niðurskurðarlínunni. Golf 28.10.2016 10:18 Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 27.10.2016 12:00 Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Golf 24.10.2016 09:00 Tiger ætlar að vinna fleiri risamót Fyrir um tíu árum síðan töldu margir það vera formsatriði hjá Tiger Woods að bæta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli. Golf 20.10.2016 22:00 « ‹ 70 71 72 73 74 75 76 77 78 … 178 ›
Þetta þarf Ólafía Þórunn að gera til að komast inn á LPGA Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, á möguleika á því að halda áfram að skrifa íslensku golfsöguna þegar hún keppir á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu atvinnumótaröð kvenna, LPGA mótaröðina. Golf 25.11.2016 12:30
Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. Golf 24.11.2016 17:00
Ólafía: Ég finn mér alltaf eitthvað að gera | Tók gínuáskorunina Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, undirbýr sig þessa dagana fyrir lokaúrtökumót LPGA-mótaraðarinnar en Hörður Magnússon ræddi við Ólafíu í kvöldfréttum Stöðvar 2. Golf 20.11.2016 22:00
Stenson stigameistari evrópsku mótaraðarinnar í annað skiptið Sænski kylfingurinn Henrik Stenson sigraði Race to Dubai, stigakeppni Evrópumótaraðarinnar í golfi en þetta varð ljóst þegar hann hafnaði í 9. sæti á DP World Tour Championship í Dubai. Golf 20.11.2016 17:30
Mikil spenna fyrir lokadaginn í Dubaí DP World Tour Championship, lokamót Evrópumótaraðarinnar, hélt áfram í Dubai í dag og var þriðji hringurinn í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf 19.11.2016 20:28
Umhverfis hnöttinn á 48 dögum Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hefur verið á ferðinni um heiminn á síðustu sex vikum og þegar hún lendir í Orlando í Bandaríkjunum 21. nóvember næstkomandi hefur farið einn hring í kringum hnöttinn á aðeins tæpum Golf 18.11.2016 06:30
McIlroy ætlar sér að ná efsta sæti heimslistans um helgina Jason Day hefur setið á toppi heimslistans í golfi síðan í mars. Golf 14.11.2016 11:40
Ólafía Þórunn missti aðeins hausinn á „skrímslinu“ á Indlandi Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur tókst ekki að bæta stöðu sína um helgina í baráttu sinni fyrir áframhaldandi þátttökurétti á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía náði ekki niðurskurðinum á Hero Women's Indian Open mótinu en hún spilaði á 11 höggum yfir pari. Golf 14.11.2016 07:00
Ólafía komst ekki í gegnum niðurskurðinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, náði sér ekki á strik á öðrum keppnisdegi á Hero Women's Indian Open mótinu á Indlandi. Mótið er hluti af Evrópumótaröðinni í golfi. Golf 12.11.2016 12:16
Ólafía Þórunn rétti sig af á seinni níu Gerði engin mistök og spilaði síðari hlutann af fyrsta keppnisdeginum á pari. Mjakaðist upp töfluna. Golf 11.11.2016 11:20
Ólafía Þórunn byrjar illa á Indlandi Eftir frábæra frammistöðu á móti í Abú Dabí í síðustu viku fer GR-ingurinn ekki vel af stað á opna Indlands-mótinu. Golf 11.11.2016 08:00
Ólafía Þórunn: Þá veit ég að næsta ár mun líta vel út fyrir mig Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður að ná góðum árangri á Indlandi um helgina til að komast aftur inn á Evrópumótaröðina á næsta keppnistímabili. Hún á þó enn möguleika á að komast inn á LPGA vestanhafs. Golf 11.11.2016 06:30
Ólafía Þórunn tvöfaldaði verðlaunafé sitt á árinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, tvöfaldaði verðlaunafé sitt á LET-mótaröðinni þegar hún hafnaði í 26. sæti á Fatima Mubarak Ladies mótinu í gær. Golf 6.11.2016 10:00
Ólafía náði sér ekki á strik á lokadeginum og hafnaði í 26. sæti Ólafía Þórunn náði aldrei flugi á lokahring Fatima Bint Mubarak mótsins í golfi en hún lék lokahringinn á fjórum höggum yfir pari og hafnaði í 26. sæti. Golf 5.11.2016 12:30
Andri í góðum málum eftir fyrsta hring á Spáni Andri Þór Björnsson er á þremur höggum undir pari eftir fyrsta dag á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fjórir íslenskir kylfingar taka þátt á öðru stigi á Spáni um þessa helgi. Golf 5.11.2016 12:15
Vinsældir Ólafíu trufluðu upphitunina: Ég er ekki vön þessu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er fjórum höggum frá efsta sætinu á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí eftir að hafa leikið á tveimur höggum yfir pari á þriðja hringnum. Golf 4.11.2016 15:00
Ólafía fjórum höggum frá toppsætinu fyrir lokadaginn GR-ingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í fimmta sæti eftir þrjá fyrstu keppnisdagana á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Golf 4.11.2016 13:15
Ólafía Þórunn tapaði þremur höggum á fyrri níu holunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er búin að missa frá sér toppsætið á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Forystan GR-ingsins var farin eftir aðeins nokkrar holur. Golf 4.11.2016 10:35
Ólafía ísköld í eyðimörkinni Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er með forystu á sterku móti í Evrópumótaröð kvenna í Abú Dabí fyrir seinni tvo hringina. Fimmtán fuglar á fyrstu 36 holunum. Getur ellefufaldað verðlaunaféð sitt hingað til með sigri. Golf 4.11.2016 06:00
Ólafía Þórunn: Síminn minn er að springa Ólafía Þórunn Kristinsdóttir var í sviðsljósinu eftir annan daginn á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí og ekki af ástæðulausu. Golf 3.11.2016 15:52
Sjóðheit Ólafía Þórunn með þriggja högga forskot á toppnum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, kylfingur úr GR, er heldur betur að stimpla sig inn í hóp atvinnukylfinga á LET Evrópumótaröðinni en hún er í efsta sæti eftir tvo daga á Fatima Bint Mubarak mótinu í Abú Dabí. Golf 3.11.2016 13:30
Ólafía Þórunn gerði engin mistök á fyrri níu holunum | Áfram í 1. sætinu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir heldur áfram að spila frábærlega á Fatima Bint Mubarak mótinu á LET Evrópumótaröðinni í Abú Dabí. Golf 3.11.2016 11:06
Ólafía Þórunn í beinni á Golfstöðinni Sýnt beint frá síðustu þremur keppnisdögunum á Fatima Bint Mubarak Ladies Open. Golf 2.11.2016 16:27
Ólafía Þórunn í toppsætinu eftir fyrsta hring í Abú Dabí: Til heiðurs frænku hennar Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði frábærlega á fyrsta keppnisdegi á sterku móti á LET Evrópumótaröð kvenna sem fram fer í Abú Dabí. Hún er í efsta sæti eftir fyrsta hringinn en íslenskur kylfingur hefur aldrei áður staðið í þessum sporum á móti í þessum styrkleikaflokki. Golf 2.11.2016 14:10
Ólafía Þórunn byrjar frábærlega í Abu Dhabi Atvinnukylfingurinn spilaði fyrsta hringinn í Abu Dhabi á sjö höggum undir pari. Golf 2.11.2016 09:58
Ólafía Þórunn í sannkallaðri heimsferð kylfingsins Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er á ferðinni út um allan heiminn þessa dagana. Hún hefur nú á einni viku keppt bæði í Bandaríkjunum og í Kína en ferðalag hennar um heiminn er bara rétt að byrja. Golf 31.10.2016 17:00
Ólafía Þórunn komst ekki í gegnum niðurskurðinn í Kína Fékk fjóra skolla í röð og var einu höggi frá niðurskurðarlínunni. Golf 28.10.2016 10:18
Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. Golf 27.10.2016 12:00
Ólafía Þórunn komin inn á lokaúrtökumótið fyrir LPGA í Bandaríkjunum Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR skrifar íslensku golfsöguna þessa dagana en hún tryggði sér í gær sæti á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA atvinnumótaröðina í Bandaríkjunum. Golf 24.10.2016 09:00
Tiger ætlar að vinna fleiri risamót Fyrir um tíu árum síðan töldu margir það vera formsatriði hjá Tiger Woods að bæta met Jack Nicklaus sem vann 18 risamót á sínum ferli. Golf 20.10.2016 22:00