Gagnrýni Hin skarpa skálmöld Lokahlutinn í mögnuðum bálki sögulegra skáldsagna sem hófst með Óvinafagnaði árið 2001. Frásagnarkaflarnir eru margir magnaðir en innskot sögumanns orka tvímælis. Gagnrýni 3.12.2014 13:00 Poppuð danshátíð Reykjavíkdansfestival var vel heppnuð hátíð íslenskra og erlendra dansunnenda og ýtti enn og aftur við hugmyndum áhorfenda um eðli listdansins. Gagnrýni 3.12.2014 12:30 Tilbrigði við glæp Vel heppnuð úrvinnsla úr glæpasagnaminnum, kaldranaleg skáldsaga um persónur sem standa frammi fyrir vali sem sker úr um innræti þeirra og siðferði. Gagnrýni 2.12.2014 12:00 Drap Jón mann eða drap Jón ekki mann? Eftirtektarverð sýning sem þarf skýrari þráð og úrvinnslu en Kriðpleir er sviðslistahópur sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni 2.12.2014 11:30 Táningsár manns og borgar Einstaklega skemmtileg og falleg lýsing á táningsárum manns og borgar. Gagnrýni 1.12.2014 13:00 Póstmódern haustfagnaður Nóvemberhátíð RDF byrjar vel, ekki síst sem félagslegur listviðburður. Verkin sem sýnd hafa verið eru áhugaverð en mættu vera vandaðri. Gagnrýni 1.12.2014 12:30 Bítill stjórnaði Sinfóníunni Tilkomumikil sinfónía eftir Vaughan-Williams var flott, nýr sellókonsert eftir John Speight var aðdáunarverður. Gagnrýni 29.11.2014 12:00 Hrífandi söngur, grár fiðluleikur Ef fiðluleikurinn væri betri væri þetta frábær geisladiskur. Gagnrýni 28.11.2014 18:30 Spaugsemi úr norrænum sagnaarfi Bráðfyndin saga sem byggir á norrænum sagnaarfi en fjallar ekki síður um nútímasamfélag. Gagnrýni 28.11.2014 17:30 Þetta er…fínt Uniimog er hliðarverkefni þeirra Þorsteins Einarssonar og Guðmundar Kristins Jónssonar, sem eru líklega þekktastir fyrir að vera meðlimir reggísveitarinnar Hjálma. Gagnrýni 28.11.2014 13:30 Viltu ekki vera með? Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Gagnrýni 26.11.2014 12:00 Hinn hljómþýði og harkalegi heimur Sturlungaaldarinnar Áhugaverð og frumleg útfærsla þar sem persónulegur tónn er sleginn í klassískri sögu. Gagnrýni 25.11.2014 14:30 Fótboltadrengir á leið út í lífið Stórskemmtileg og spennandi bók, sem tekur á stórum, mikilvægum málefnum í bland við smærri. Bók fyrir stráka og stelpur. Og gamlar frænkur. Gagnrýni 24.11.2014 11:30 Hversdagsvandamál Íslendinga Ágæt afþreying en skilur ekki mikið eftir. Gagnrýni 22.11.2014 14:30 Ástin er ekki sinueldur Frumleg og fersk ástarsaga sem opnar lesandanum nýjar víddir. Gagnrýni 20.11.2014 14:30 Unglingar á áttunda áratugnum Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi. Gagnrýni 19.11.2014 10:30 Falleg lög sem munu lifa Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar. Gagnrýni 19.11.2014 09:30 Túrverkir og terrorismi Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar. Gagnrýni 18.11.2014 16:00 Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum. Gagnrýni 18.11.2014 12:30 Að skilja eldfjöll Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni. Gagnrýni 15.11.2014 11:30 Galgopinn Gyrðir Elíasson Koparakur geymir smásögur eins og þær verða bestar frá hendi Gyrðis. Í Lungnafiskunum sleppir hann fram af sér beislinu, smáprósarnir þar eru með því allra besta sem hann hefur skrifað, sprenghlægilegir og hyldjúpir í senn. Gagnrýni 15.11.2014 09:30 Erlendur og Marion á bömmer – aftur! Hefðbundin en heldur daufleg saga úr flokknum um lögreglumennina Erlend og Marion. Vel skrifuð og plottuð en ansi þunn í roðinu. Gagnrýni 14.11.2014 12:30 Mætti hljóma betur Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa. Gagnrýni 14.11.2014 12:00 Sumt er innblásið Tilfinningarík spilamennska, tónlistin er þægileg áheyrnar, en dálítið venjuleg. Gagnrýni 13.11.2014 16:00 Í borg varga og sorgar Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu. Gagnrýni 13.11.2014 14:00 Sólstafir í tónlist Áskels Glæsilegur flutningur á nokkrum mögnuðum verkum eftir Áskel Másson. Gagnrýni 12.11.2014 12:00 Hvar hafa þessi lög verið? Nokkuð misjafn söngur, en frábært tilefni. Gagnrýni 11.11.2014 11:30 Stríðið stóð undir væntingum Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor Gagnrýni 11.11.2014 11:00 Ógleymanlegt sjónarspil Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil. Gagnrýni 11.11.2014 10:30 Hvítklæddir og dansvænir Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Gagnrýni 10.11.2014 15:30 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 67 ›
Hin skarpa skálmöld Lokahlutinn í mögnuðum bálki sögulegra skáldsagna sem hófst með Óvinafagnaði árið 2001. Frásagnarkaflarnir eru margir magnaðir en innskot sögumanns orka tvímælis. Gagnrýni 3.12.2014 13:00
Poppuð danshátíð Reykjavíkdansfestival var vel heppnuð hátíð íslenskra og erlendra dansunnenda og ýtti enn og aftur við hugmyndum áhorfenda um eðli listdansins. Gagnrýni 3.12.2014 12:30
Tilbrigði við glæp Vel heppnuð úrvinnsla úr glæpasagnaminnum, kaldranaleg skáldsaga um persónur sem standa frammi fyrir vali sem sker úr um innræti þeirra og siðferði. Gagnrýni 2.12.2014 12:00
Drap Jón mann eða drap Jón ekki mann? Eftirtektarverð sýning sem þarf skýrari þráð og úrvinnslu en Kriðpleir er sviðslistahópur sem vert er að fylgjast með. Gagnrýni 2.12.2014 11:30
Táningsár manns og borgar Einstaklega skemmtileg og falleg lýsing á táningsárum manns og borgar. Gagnrýni 1.12.2014 13:00
Póstmódern haustfagnaður Nóvemberhátíð RDF byrjar vel, ekki síst sem félagslegur listviðburður. Verkin sem sýnd hafa verið eru áhugaverð en mættu vera vandaðri. Gagnrýni 1.12.2014 12:30
Bítill stjórnaði Sinfóníunni Tilkomumikil sinfónía eftir Vaughan-Williams var flott, nýr sellókonsert eftir John Speight var aðdáunarverður. Gagnrýni 29.11.2014 12:00
Hrífandi söngur, grár fiðluleikur Ef fiðluleikurinn væri betri væri þetta frábær geisladiskur. Gagnrýni 28.11.2014 18:30
Spaugsemi úr norrænum sagnaarfi Bráðfyndin saga sem byggir á norrænum sagnaarfi en fjallar ekki síður um nútímasamfélag. Gagnrýni 28.11.2014 17:30
Þetta er…fínt Uniimog er hliðarverkefni þeirra Þorsteins Einarssonar og Guðmundar Kristins Jónssonar, sem eru líklega þekktastir fyrir að vera meðlimir reggísveitarinnar Hjálma. Gagnrýni 28.11.2014 13:30
Viltu ekki vera með? Rökrétt framhald er önnur breiðskífa Grísalappalísu en fyrsta skífan, Ali, féll nokkuð í skugga framúrskarandi frammistöðu hljómsveitarinnar á fjölmörgum tónleikum undanfarin misseri, sem hafa vakið verðskuldaða athygli. Gagnrýni 26.11.2014 12:00
Hinn hljómþýði og harkalegi heimur Sturlungaaldarinnar Áhugaverð og frumleg útfærsla þar sem persónulegur tónn er sleginn í klassískri sögu. Gagnrýni 25.11.2014 14:30
Fótboltadrengir á leið út í lífið Stórskemmtileg og spennandi bók, sem tekur á stórum, mikilvægum málefnum í bland við smærri. Bók fyrir stráka og stelpur. Og gamlar frænkur. Gagnrýni 24.11.2014 11:30
Ástin er ekki sinueldur Frumleg og fersk ástarsaga sem opnar lesandanum nýjar víddir. Gagnrýni 20.11.2014 14:30
Unglingar á áttunda áratugnum Unglingabók um mörg mikilvæg málefni sem snertir lesendur í hjartastað. Falleg ástarsaga snert af djúpum harmi. Gagnrýni 19.11.2014 10:30
Falleg lög sem munu lifa Lög Þorvalds Gylfasonar og Sigvalda Kaldalóns voru heillandi í vönduðum flutningi Kórs Langholtskirkju og Tómasar Guðna Eggertssonar. Gagnrýni 19.11.2014 09:30
Túrverkir og terrorismi Fyrsta skáldsaga efnilegs höfundar sem hefur marga kosti en verður á köflum langdregin. Aðalpersónan er vel mótuð en aukapersónur stundum ótrúverðugar. Gagnrýni 18.11.2014 16:00
Taglhnýtingur viðtekinna viðhorfa Bráðskemmtileg, frumleg og athyglisverð sýning lengi vel framan af eða allt þar til öfgafull réttsýnin sparkar undan henni fótunum. Gagnrýni 18.11.2014 12:30
Að skilja eldfjöll Áhugaverð bók sem ber sterk höfundareinkenni Steinunnar Sigurðardóttur, bæði í stíl og efni. Gagnrýni 15.11.2014 11:30
Galgopinn Gyrðir Elíasson Koparakur geymir smásögur eins og þær verða bestar frá hendi Gyrðis. Í Lungnafiskunum sleppir hann fram af sér beislinu, smáprósarnir þar eru með því allra besta sem hann hefur skrifað, sprenghlægilegir og hyldjúpir í senn. Gagnrýni 15.11.2014 09:30
Erlendur og Marion á bömmer – aftur! Hefðbundin en heldur daufleg saga úr flokknum um lögreglumennina Erlend og Marion. Vel skrifuð og plottuð en ansi þunn í roðinu. Gagnrýni 14.11.2014 12:30
Mætti hljóma betur Vel spilaðar en misskemmtilegar útsetningar sem í þokkabót hljóma illa. Gagnrýni 14.11.2014 12:00
Sumt er innblásið Tilfinningarík spilamennska, tónlistin er þægileg áheyrnar, en dálítið venjuleg. Gagnrýni 13.11.2014 16:00
Í borg varga og sorgar Fantasterkur ljóðabálkur með vandlega ydduðum ljóðum sem segja hrollvekjandi sögu. Gagnrýni 13.11.2014 14:00
Sólstafir í tónlist Áskels Glæsilegur flutningur á nokkrum mögnuðum verkum eftir Áskel Másson. Gagnrýni 12.11.2014 12:00
Stríðið stóð undir væntingum Bandarísku indírokkararnir í The War On Drugs hafa hlotið mikið lof fyrir sína þriðju plötu, Lost in the Dream, sem kom út í vor Gagnrýni 11.11.2014 11:00
Ógleymanlegt sjónarspil Eins og búast mátti við voru tónleikar bandarísku rokkaranna The Flaming Lips í Vodafonehöllinni mikið sjónarspil. Gagnrýni 11.11.2014 10:30
Hvítklæddir og dansvænir Bandaríski stærðfræðidoktorinn Dan Snaith er maðurinn á bak við hljómsveitina Caribou, sem hefur komið áður hingað til lands. Gagnrýni 10.11.2014 15:30