Gagnrýni

Kynslóðir fléttast saman

Áhrifarík saga sem situr eftir í lesandanum, um óharðnaðan ungling sem þarf að læra að standa á eigin fótum og takast á við raunveruleikann.

Gagnrýni

Undarlegur unglingafaraldur

Líkt og fyrri bækurnar um Kamillu vindmyllu er þessi full af gríni og glensi og skemmtilegum persónum. Hress bók sem ætti ekki að svíkja Kam­illuaðdáendur.

Gagnrýni

Brúarsmiður eða farartálmi

Ævintýralegt efni og mikil frásagnargleði en frásagnar­aðferðin gæti valdið því að lesendur ættu erfitt með að tengjast hinum sögulegu persónum.

Gagnrýni

Litlar byltingar og stórar

Feiknavel skrifuð saga kvenna á tuttugustu öld og fram á þá tuttugustu og fyrstu, mikilvægt innlegg í kvennasögu, bæði skemmtileg og fróðleg.

Gagnrýni