Fótbolti Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04 Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Felicia Schröder er liðsfélagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Fanneyjar Ingu Birkisdóttur hjá sænska liðinu Häcken. Hún er að ganga frá nýjum samningi við félagið og hann þykir mjög fréttnæmur. Fótbolti 24.6.2025 22:30 „Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31 Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20 Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05 KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Það blæs ekki byrlega hjá KR-ingum um þessar mundir í Bestu deildinni í fótbolta. Þrátt fyrir það má greina bjartsýni og trú hjá stuðningsmönnum liðsins á þeirri vegferð sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er með liðið á. Íslenski boltinn 24.6.2025 20:30 Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Franska félaginu Lyon hefur verið vísað úr frönsku deildinni vegna fjárhagsvandræða. Félagið var varað við í nóvember og tókst ekki að leysa sín mál. Fótbolti 24.6.2025 20:09 Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Íslandsmeistarar Breiðabliks verða án fyrirliða sína í næstu tveimur leikjum eftir að aganefnd KSÍ dæmdi Höskuld Gunnlaugsson í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 24.6.2025 19:30 Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Fótbolti 24.6.2025 18:56 Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Ítalska knattspyrnufélagið Bologna fer sérstaka leið til að tryggja það að öll börn á svæðinu verði stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 24.6.2025 18:33 Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01 Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Það eru ekki margir dagar síðan enska úrvalsdeildinni gaf út leikjafyrirkomulag fyrir 2025-26 tímabilið og um leið staðfestar dagsetningar á fyrstu umferðinni. Forráðamenn deildarinnar hafa nú þurft að gera eina breytingu á fyrstu umferðinni. Enski boltinn 24.6.2025 17:32 Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, furðaði sig á fjarveru nýráðins þjálfara ÍA, Lárusar Orra Sigurðssonar í leik Skagamanna gegn Stjörnunni um síðastliðna helgi sem tapaðist 3-0. Ef að Lárus, sem var sérfræðingur í Stúkunni áður, hefði verið í setti hefði hann spurt sig hvaða kjaftæði væri í gangi. Íslenski boltinn 24.6.2025 15:01 Ná samkomulagi um kaup á Alberti Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni. Fótbolti 24.6.2025 14:11 John Andrews og Björn reknir Knattspyrnudeild Víkinga hefur rekið John Andrews þjálfara meistaraflokks kvenna sem og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 24.6.2025 13:47 Verðug verkefni bíða Breiðabliks og Vals í Meistaradeildinni Tvö Íslensk lið, Valur og Breiðablik, voru í pottinum þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta í dag. Bæði lið sitja hjá í fyrstu umferð forkeppninnar en koma inn í þeirri annarri. Fótbolti 24.6.2025 13:31 Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta KR steinlá gegn erkifjendum sínum í Val, 6-1, í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Rætt var um stöðu KR og Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara liðsins í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 24.6.2025 11:02 Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Það gekk á ýmsu undir lok leiks Breiðabliks og Fram í 12.umferð Bestu deildar karla í gær. Slagsmál brutust út milli leikmanna og tvö rauð spjöld fóru á loft. Farið var yfir atburðarásina í Stúkunni á Sýn Sport í gær. Íslenski boltinn 24.6.2025 09:30 Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Nú er hægt að sjá öll mörkin úr leikjunum sem fóru fram í gær í 12. umferð Bestu deild karla. Þrír leikir fóru fram, 12 mörk voru skoruð, tvær vítaspyrnur voru dæmdar og tvö rauð spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 24.6.2025 09:01 Bestu mörkin: Völdu draumalið Íslands á EM og engin þeirra eru eins Hverjar verða í byrjunarliði Íslands á EM í Sviss? Það koma margar til greina ef marka má draumaliðin fjögur sem voru valin hjá Bestu mörkunum. Fótbolti 24.6.2025 07:02 Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. Fótbolti 23.6.2025 23:03 Halldór: Sundur spiluðum Fram Halldór Árnason var alls ekki sammála mati blaðamanns að Breiðablik hafi sloppið með skrekkinn í leik liðsins gegn Fram í kvöld. Breiðablik jafnaði úr víti á 92. mínútu en færin létu á sér standa hjá Blikum lengi vel í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Blikar enn í öðru sæti Bestu deildar karla. Fótbolti 23.6.2025 21:57 Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Breiðablik tryggði sér 1-1 jafntefli á móti Fram í Bestu deild karla í kvöld með marki úr vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítinu en fékk svo rauða spjaldið fyrir slagsmál strax eftir markið. Íslenski boltinn 23.6.2025 21:28 Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. Fótbolti 23.6.2025 21:07 Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga Valur vann í kvöld stórsigur gegn KR 6-1. Valur byrjaði leikinn af krafti en það var í raun aldrei spurning hver myndi vinna þennan leik, heldur bara hversu stórt. Íslenski boltinn 23.6.2025 21:07 Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Afturelding vann sinn fyrsta útisigur frá upphafi í efstu deild þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í kvöld. Afturelding vann leik nýliðanna 2-1 eftir að Eyjamenn komust 1-0 yfir í fyrri hálfleik hálfleik. Íslenski boltinn 23.6.2025 19:50 Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Woody Johnson, eigandi NFL félagsins New York Jets, hefur samþykkt að eyða 190 milljónum punda, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í að kaupa stóran hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 23.6.2025 19:16 Uppgjörið: Breiðablik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópavogi Breiðablik náði í jafntefli gegn Fram fyrr í kvöld. Fram var einu marki yfir þegar komið var í uppbótartíma þegar heimamenn fengu víti í uppbótartímar sem Haöskuldur Gunnlaugsson skoraði úr. Fram getur verið ósáttari aðilinn í lok leiks þar sem þeir gerðu virkilega vel úr sínum aðgerðum. Íslenski boltinn 23.6.2025 18:30 Elísabet stefnir á risa afrek með Belgíu á EM Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að það yrði risa afrek ef Belgía kæmist upp úr sterkum B-riðli á komandi Evrópumóti í Sviss. Hún hefur haft knappan tíma til þess að koma sínum gildum á framfæri. Fótbolti 23.6.2025 16:45 Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fótbolti 23.6.2025 15:02 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst áfram Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn. Fótbolti 25.6.2025 07:04
Átján ára gömul og að verða launahæst í sænsku deildinni Felicia Schröder er liðsfélagi íslenska landsliðsmarkvarðarins Fanneyjar Ingu Birkisdóttur hjá sænska liðinu Häcken. Hún er að ganga frá nýjum samningi við félagið og hann þykir mjög fréttnæmur. Fótbolti 24.6.2025 22:30
„Botafogo ekki í Bandaríkjunum til að hitta Mikka mús“ Botafogo kom mörgum á óvart með því að komast í sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða en það gerður Brassarnir á kostnað spænska stórliðsins Atletico Madrid. Fótbolti 24.6.2025 21:31
Eiginkonan gaf Messi strumpaköku í afmælisgjöf Lionel Messi heldur upp á 38 ára afmælið sitt í dag en hann fæddist 24. júní 1987. Fótbolti 24.6.2025 21:20
Benfica vann Bayern og vann riðilinn Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld. Fótbolti 24.6.2025 21:05
KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Það blæs ekki byrlega hjá KR-ingum um þessar mundir í Bestu deildinni í fótbolta. Þrátt fyrir það má greina bjartsýni og trú hjá stuðningsmönnum liðsins á þeirri vegferð sem Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er með liðið á. Íslenski boltinn 24.6.2025 20:30
Reka stórlið Lyon úr frönsku deildinni Franska félaginu Lyon hefur verið vísað úr frönsku deildinni vegna fjárhagsvandræða. Félagið var varað við í nóvember og tókst ekki að leysa sín mál. Fótbolti 24.6.2025 20:09
Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Íslandsmeistarar Breiðabliks verða án fyrirliða sína í næstu tveimur leikjum eftir að aganefnd KSÍ dæmdi Höskuld Gunnlaugsson í tveggja leikja bann. Íslenski boltinn 24.6.2025 19:30
Staðfesta kaupin á Alberti Guðmunds Albert Guðmundsson er orðinn leikmaður ítalska félagsins Fiorentina. Fótbolti 24.6.2025 18:56
Gefa öllum nýfæddum börnum búning félagsins Ítalska knattspyrnufélagið Bologna fer sérstaka leið til að tryggja það að öll börn á svæðinu verði stuðningsmenn félagsins. Fótbolti 24.6.2025 18:33
Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Það var létt yfir Pep Guardiola og leikmönnum Manchester City þegar þeir léku sér á ströndinni á Flórída. Enski boltinn 24.6.2025 18:01
Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Það eru ekki margir dagar síðan enska úrvalsdeildinni gaf út leikjafyrirkomulag fyrir 2025-26 tímabilið og um leið staðfestar dagsetningar á fyrstu umferðinni. Forráðamenn deildarinnar hafa nú þurft að gera eina breytingu á fyrstu umferðinni. Enski boltinn 24.6.2025 17:32
Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Baldur Sigurðsson, sérfræðingur í Stúkunni, furðaði sig á fjarveru nýráðins þjálfara ÍA, Lárusar Orra Sigurðssonar í leik Skagamanna gegn Stjörnunni um síðastliðna helgi sem tapaðist 3-0. Ef að Lárus, sem var sérfræðingur í Stúkunni áður, hefði verið í setti hefði hann spurt sig hvaða kjaftæði væri í gangi. Íslenski boltinn 24.6.2025 15:01
Ná samkomulagi um kaup á Alberti Ítalskir fjölmiðlar greina nú frá því að ítalska úrvalsdeildarfélagið Fiorentina hafi náð munnlegu samkomulagi við Genoa um kaup á íslenska landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni. Fótbolti 24.6.2025 14:11
John Andrews og Björn reknir Knattspyrnudeild Víkinga hefur rekið John Andrews þjálfara meistaraflokks kvenna sem og Björn Sigurbjörnsson aðstoðarþjálfara liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Víkingum. Íslenski boltinn 24.6.2025 13:47
Verðug verkefni bíða Breiðabliks og Vals í Meistaradeildinni Tvö Íslensk lið, Valur og Breiðablik, voru í pottinum þegar dregið var í forkeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í fótbolta í dag. Bæði lið sitja hjá í fyrstu umferð forkeppninnar en koma inn í þeirri annarri. Fótbolti 24.6.2025 13:31
Óskar láti gagnrýnisraddir úr Vesturbæ sem vind um eyru þjóta KR steinlá gegn erkifjendum sínum í Val, 6-1, í Bestu deildinni í fótbolta í gær. Rætt var um stöðu KR og Óskars Hrafns Þorvaldssonar, þjálfara liðsins í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 24.6.2025 11:02
Fóru yfir lætin í Kópavogi: „Höskuldur tryllist strax frá byrjun“ Það gekk á ýmsu undir lok leiks Breiðabliks og Fram í 12.umferð Bestu deildar karla í gær. Slagsmál brutust út milli leikmanna og tvö rauð spjöld fóru á loft. Farið var yfir atburðarásina í Stúkunni á Sýn Sport í gær. Íslenski boltinn 24.6.2025 09:30
Sjáðu mörkin úr Bestu: Valur rústaði KR og tvö rauð fóru á loft í Kópavogi Nú er hægt að sjá öll mörkin úr leikjunum sem fóru fram í gær í 12. umferð Bestu deild karla. Þrír leikir fóru fram, 12 mörk voru skoruð, tvær vítaspyrnur voru dæmdar og tvö rauð spjöld fóru á loft. Íslenski boltinn 24.6.2025 09:01
Bestu mörkin: Völdu draumalið Íslands á EM og engin þeirra eru eins Hverjar verða í byrjunarliði Íslands á EM í Sviss? Það koma margar til greina ef marka má draumaliðin fjögur sem voru valin hjá Bestu mörkunum. Fótbolti 24.6.2025 07:02
Lofar að taka „Siu“ fagn Ronaldo ef hann skorar á móti Messi Varnarmaður brasilíska liðsins Palmeiras hefur ekki meiri áhyggjur af viðureign sinni við Lionel Messi og félaga en svo að hann er farinn að kynda upp í Argentínumanninum í aðdraganda leiks þeirra sem fer fram í nótt. Fótbolti 23.6.2025 23:03
Halldór: Sundur spiluðum Fram Halldór Árnason var alls ekki sammála mati blaðamanns að Breiðablik hafi sloppið með skrekkinn í leik liðsins gegn Fram í kvöld. Breiðablik jafnaði úr víti á 92. mínútu en færin létu á sér standa hjá Blikum lengi vel í kvöld. Leikurinn endaði með 1-1 jafntefli en Blikar enn í öðru sæti Bestu deildar karla. Fótbolti 23.6.2025 21:57
Sjáðu slagsmálin eftir jöfnunarmark Blika Breiðablik tryggði sér 1-1 jafntefli á móti Fram í Bestu deild karla í kvöld með marki úr vítaspyrnu á lokamínútum leiksins. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði úr vítinu en fékk svo rauða spjaldið fyrir slagsmál strax eftir markið. Íslenski boltinn 23.6.2025 21:28
Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik. Fótbolti 23.6.2025 21:07
Uppgjörið: Valur-KR 6-1 | Valsmenn rassskelltu KR-inga Valur vann í kvöld stórsigur gegn KR 6-1. Valur byrjaði leikinn af krafti en það var í raun aldrei spurning hver myndi vinna þennan leik, heldur bara hversu stórt. Íslenski boltinn 23.6.2025 21:07
Uppgjörið: ÍBV-Afturelding 1-2 | Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sögulegan sigur Afturelding vann sinn fyrsta útisigur frá upphafi í efstu deild þegar liðið sótti þrjú stig til Vestmannaeyja í kvöld. Afturelding vann leik nýliðanna 2-1 eftir að Eyjamenn komust 1-0 yfir í fyrri hálfleik hálfleik. Íslenski boltinn 23.6.2025 19:50
Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Woody Johnson, eigandi NFL félagsins New York Jets, hefur samþykkt að eyða 190 milljónum punda, tæpum 32 milljörðum íslenskra króna, í að kaupa stóran hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu. Enski boltinn 23.6.2025 19:16
Uppgjörið: Breiðablik - Fram 1-1 | Dramatík í Kópavogi Breiðablik náði í jafntefli gegn Fram fyrr í kvöld. Fram var einu marki yfir þegar komið var í uppbótartíma þegar heimamenn fengu víti í uppbótartímar sem Haöskuldur Gunnlaugsson skoraði úr. Fram getur verið ósáttari aðilinn í lok leiks þar sem þeir gerðu virkilega vel úr sínum aðgerðum. Íslenski boltinn 23.6.2025 18:30
Elísabet stefnir á risa afrek með Belgíu á EM Elísabet Gunnarsdóttir, landsliðsþjálfari belgíska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir að það yrði risa afrek ef Belgía kæmist upp úr sterkum B-riðli á komandi Evrópumóti í Sviss. Hún hefur haft knappan tíma til þess að koma sínum gildum á framfæri. Fótbolti 23.6.2025 16:45
Segja Hákon Arnar undir smásjá stórliðs Íslenski landsmaðurinn Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður franska liðsins Lille er undir smásjá ítalska stórliðsins Roma. Fótbolti 23.6.2025 15:02