Fótbolti

„Nýr þjálfari, sama gamla sagan“

Írar voru vonsviknir eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Grikkjum í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Írska pressan virðist lítinn mun sjá á liðinu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar.

Fótbolti

Aftur töpuðu læri­sveinar Heimis

Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta máttu þola annað tap sitt í röð þegar Írland fékk Grikkland í heimsókn í Þjóðadeild karla. Þá gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli í fjörugum leik.

Fótbolti

Kane sá um bar­áttu­glaða Finna

England lagði Finnland 2-0 í leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Framherjinn Harry Kane var að leika sinn 100. A-landsleik fyrir England og gerði bæði mörkin, hann er því komin með 68 landsliðsmörk.

Fótbolti

„Við náðum aldrei al­menni­legum tökum á leiknum“

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landslið drengja í knattspyrnu, beið lægri hlut gegn liði Wales í Víkinni í dag. Leikurinn fór 2-1, gestunum í vil, og með sigrinum nær velska liðið að bæta stöðu sína í undanriðlinum. Wales og Danmörk sitja á toppi riðilsins með 14 stig á meðan Ísland er enn með 9 stig en á þó leik til góða.

Fótbolti

Nóel Atli með brotið bein í fæti

Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net.

Fótbolti

„Þetta má ekki gerast í svona mikil­vægum leik“

Fyrirliði íslenska U-21 árs landslið drengja, Andri Fannar Baldursson, var niðurlútur í leikslok eftir 2-1 tap á móti Wales. Leikurinn var hluti af undankeppni Evrópumótsins 2025 og situr íslenska liðið í þriðja sæti riðilsins eftir tapið.

Fótbolti

Gíraðir í stór­leik dagsins: „Nú er þetta í okkar höndum“

Ís­lenska undir 21 árs lands­liðið í fót­bolta tekur á móti Wa­les í afar mikil­vægum leik í undan­keppni EM 2025 á Víkings­velli í dag. Róbert Orri Þor­kels­son, lands­liðs­maður Ís­lands, segir liðið vera með ör­lögin í sínum höndum og býst við miklum fætingi gegn Wa­les.

Fótbolti

Rashford æfir hnefa­leika

Manchester United hefur ekki byrjað tímabilið vel og alveg eins og á síðasta tímabili þá er framherjinn Marcus Rashford í vandræðum inn á vellinum.

Enski boltinn

Hetja Tyrkja gegn Ís­landi lifði af mikinn harm­leik

Kerem Akturkoglu, landsliðsmaður Tyrklands, sem reyndist hetja landsliðsins gegn Íslandi í Þjóðadeild Evrópu er sannkallað kraftaverkabarn. Akturkoglu bjargaðist úr rústum byggingar í Izmir eftir öflugan jarðskjálfta þar á svæðinu árið 1999.

Fótbolti

„Nú er hann bara Bobby“

Brasilíski táningurinn Endrick hjá Real Madrid getur gleymt því að liðsfélagar hans hjá spænska félaginu kalli hann aftur með hans rétta nafni.

Fótbolti

Þaggaði niður í sínum bestu vinum

Kristall Máni Ingason sló markamet 21 árs landsliðsins þegar hann skoraði þrennu í sigri á Dönum í síðustu viku og hann verður aftur í sviðsljósinu með íslenska 21 árs landsliðinu í dag.

Fótbolti

Segir af­rek Ron­aldo hvetja sig á­fram

Enski framherjinn Harry Kane spilar sinn 100. A-landsleik þegar England mætir Finnlandi á morgun, þriðjudag. Kane vonast til að spila fyrir þjóð sína jafn lengi og Cristiano Ronaldo hefur gert fyrir Portúgal.

Fótbolti

„Þarna á ég að gera betur“

Guðlaugur Victor Pálsson fór ekki í grafgötur með álit sitt á frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í Tyrklandi í kvöld, hvar Ísland tapaði 3-1. Hann axlaði ábyrgð á sínum hluta í tapinu.

Fótbolti