Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Íslensku knattspyrnukonurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Írena Héðinsdóttir Gonzalez hafa báðar spilað stórt hlutverk hjá Harvard-skólanum og hafa nú verið verðlaunaðar fyrir frammistöðu sína á nýloknu tímabili. Fótbolti 6.11.2025 14:02
Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Inter Miami verður án framherja síns Luis Suárez í oddaleiknum í fyrstu umferð úrslitakeppni MLS-deildarinnar eftir að aganefnd deildarinnar dæmdi Úrúgvæann í bann. Fótbolti 6.11.2025 13:33
Pálmi í ótímabundið leyfi Pálmi Rafn Arinbjörnsson, markvörður Íslandsmeistara Víkings, er kominn í ótímabundið leyfi frá fótbolta að eigin ósk. Íslenski boltinn 6.11.2025 12:13
Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Ungstirnið Lamine Yamal talaði um það eftir Meistaradeildarleik Barcelona í gær að mikið af lygum hefði verið sagt um nárameiðsli sín Fótbolti 6.11.2025 08:25
Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Seinna kvöld vikunnar í Meistaradeildinni í fótbolta bauð upp á fullt af mörkum og nú má sjá mörk úr leikjunum hér inni á Vísi. Fótbolti 6.11.2025 08:10
Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Jason Wilcox er yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester United og hann hefur tjáð sig um sína framtíðarsýn á eitt frægasta og farsælasta fótboltalið heims. Enski boltinn 6.11.2025 07:32
Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur búið til ný friðarverðlaun sambandsins sem veitt verða í fyrsta sinn við dráttinn fyrir heimsmeistaramót karla í Washington D.C. Fótbolti 6.11.2025 06:30
„Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Freyr Alexandersson býst við fjörlegum leik þegar Brann mætir Bologna í Evrópudeildinni í fótbolta á Ítalíu annað kvöld. Fótbolti 5.11.2025 23:15
Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Achraf Hakimi verður frá næstu vikurnar eftir ljótt brot Kólumbíumannsins Luis Díaz á Marokkómanninum í leik PSG og Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Hakimi fór hágrátandi af velli. Fótbolti 5.11.2025 22:30
Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Áhugaverð úrslit litu dagsins ljós í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Galatasaray er á góðum stað líkt og Newcastle. Illa gengur hjá José Mourinho að snúa blaðinu við. Fótbolti 5.11.2025 22:10
Foden í stuði gegn Dortmund Phil Foden var í stuði er Manchester City vann góðan 4-1 sigur á Borussia Dortmund í Meistaradeild Evrópu á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 19:33
Böl Börsunga í Belgíu Barcelona gerði 3-3 jafntefli við Club Brugge í leik liðanna í Belgíu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 19:33
Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson spilaði rúmar 40 mínútur í 2-1 sigri Preston North End á Swansea City í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Hann hefur ekki spilað svo mikið í einum og sama leiknum síðan í ágúst. Enski boltinn 5.11.2025 21:45
Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Linda Líf Boama hefur skrifað undir samning við Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hún kemur til liðsins frá Víkingi. Fótbolti 5.11.2025 21:20
Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sandra María Jessen skoraði eina markið er lið hennar Köln gerði 1-1 jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 20:04
Emelía með þrennu gegn FCK Emelía Óskarsdóttir kom öflug inn af varamannabekknum með liði sínu Köge sem vann öruggan 6-0 sigur á FCK í dönsku bikarkeppninni í fótbolta í kvöld. Hún skoraði þrjú mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.11.2025 19:50
Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Chelsea sótti aðeins stig til Aserbaísjan í Meistaradeild Evrópu og Pafos frá Kýpur vann sinn fyrsta sigur í keppninni í kvöld. Fótbolti 5.11.2025 19:44
„Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Magnað gengi Arsenal var til umræðu í Meistaradeildarmörkunum á Sýn Sport í gær. Arsenal vann 3-0 sigur á Slaviu Prag frá Tékklandi og virtist liðið hafa lítið fyrir því. Enski boltinn 5.11.2025 19:00
Davíð Smári tekur við Njarðvík Davíð Smári Lamude er nýr þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Gunnari Heiðari Þorvaldssyni sem sagði upp í haust. Íslenski boltinn 5.11.2025 18:00
Jeffs tekur við Breiðabliki Englendingurinn Ian Jeffs er nýr þjálfari kvennaliðs Breiðabliks í fótbolta. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum félagsins. Íslenski boltinn 5.11.2025 17:16
Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Brasilíski knattspyrnumaðurinn Raphinha átti frábært ár og var á lista hjá mörgum yfir þá sem kæmu til greina sem handhafar Gullknattarins. Hann fékk þó ekki þau verðlaun og í gær kom í ljós að hann komst ekki einu sinni í úrvalslið ársins hjá FIFPRO-leikmannasamtökunum. Fótbolti 5.11.2025 16:02
Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Arsenal-framherjinn Viktor Gyökeres verður ekki klár fyrir komandi leiki Svía í undankeppni HM í fótbolta og var því ekki valinn. Alexander Isak er hins vegar í hópnum. Fótbolti 5.11.2025 15:32
Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Damir Muminovic er á förum frá Breiðabliki eftir að núverandi samningur hans rennur sitt skeið í lok þessa árs. Honum verður ekki boðin nýr samningur hjá Blikum. Íslenski boltinn 5.11.2025 14:51
Mál Alberts truflar landsliðið ekki Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari íslenska landsliðsins, segir mál landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, sem nú er tekið fyrir í Landsrétti, ekki trufla liðið í undirbúningi fyrir mikilvæga leiki í undankeppni HM í næstu viku. Fótbolti 5.11.2025 14:35