Fastir pennar

Hvers eiga börnin að gjalda?

Kennaradeilan er því enn og aftur í illleysanlegum hnút, en það virðist ljóst að bæta þarf kjör kennara, hverjar svo sem afleiðingarnar í þjóðfélaginu verða. Það verður að ganga hratt og ákveðið til verks við lausn þessarar deilu. Það gengur ekki að börnin verði áfram heima við þessar kringumstæður.

Fastir pennar

Ákvörðun Þórólfs

Eftir yfirlýsingu Þórólfs í gær fara spjótin væntanlega að beinast að þeim sem léku aðalhlutverkin í samráði olíufélaganna - sjálfum forstjórunum. Mál Þórólfs hefur valdið því að kastljósið hefur ekki verið eins sterkt á þeim.

Fastir pennar

Liðsmenn skaparans

Sérkenni kosninganna var að forsetanum tókst að vinna þær án þess að fá fylgi við stefnu sína í þeim málum sem kosningar snúast yfirleitt um.

Fastir pennar

Ertu klökkur, Kristinn?

Afsökunarbeiðnum fer fjölgandi. Þeir sem játa sekt sína geta fengið að rísa upp aftur. Markaðsráðgjafar og spunalæknar mæla beinlínis með afsökunarbeiðnum við ólíkustu tækifæri.

Fastir pennar

Samfylkingin og siðavendnin

Er pólitík þá bara metingur milli flokka - þú segir ekki af þér og þá geri ég það ekki heldur? Eru gjörðir Sjálfstæðisflokksins allsherjarviðmið í siðferði íslenskra stjórnmála?

Fastir pennar

Hver vill gamlan klikkhaus?

Það er náttúrlega engu logið um að Bobby Fischer kom Íslandi á heimskortið á sínum tíma, en nú er hann orðinn of skrítinn og einstrengingslegur til að svona fín ríkisstjórn vilji hafa nokkuð með hann að gera...

Fastir pennar

Svindl og svínarí

Þegar upp kemst um glæpi, hvort heldur það eru stórþjófnaðir á við þennan eða bílstuldur, þá verða þjófarnir náttúrlega að sæta ábyrgð. Það liggur í hlutarins eðli og kemur þá málinu ekkert við að þeir séu að öðru leyti hinir ágætustu menn og hafi látið af vondum siðum.

Fastir pennar

Hvað á að taka við?

Ein tillagan sem hefur verið rædd er að skipa þrjá borgarstjóra, hvorki meira né minna, einn úr hverjum flokki sem standa að R-lista. Fæstir í R-listanum geta unnt öðrum þess að verða borgarstjóri...

Fastir pennar

Að hengja handlangara fyrir smið

Í rauninni var frjálsri samkeppni þröngvað upp á Íslendinga við inngönguna í EES. Fram að því aðhylltist valdastéttin á Íslandi þá óorðuðu kennisetningu að samkeppni í viðskiptum væri ekki bara óæskileg hér á landi heldur líka óhugsandi í svo smáu samfélagi.

Fastir pennar

Segjum þeim sannleikann

Málið var ekki rætt í ríkisstjórn - a.m.k. ekki áður en ákvörðun var tekin - ekki rætt í þingflokkum stjórnarinnar og aldrei í utanríkismálanefnd, svo sem skylt er að þingskaparlögum

Fastir pennar

Gerðardómur er sanngjörn leið

Á þessum vettvangi hefur áður verið hvatt til þess að gerðardómi verði falið að útkljá deiluna. Það er sanngjörn leið sem er hlutlaus gagnvart báðum aðilum, sveitarfélögunum og Kennarasambandinu.

Fastir pennar

Höfundar, krítík og móralskt vald

Eitt sinn lenti ég í því að höfundur sem ég hafði fjallað um hrækti á eftir mér úti á götu. Annar sem ég gaf slæman dóm horfði árum saman á mig eins og sært dýr, en Kristmann ætlaði að láta lemja mig...

Fastir pennar

Þráinn, Hanna, Svanur og Margrét

Meðal gesta í Silfri Egils eru Þráinn Bertelsson, Margrét Frímannsdóttir, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Reynir Traustason, Hallur Hallsson, Svanur Kristjánsson og Sigfús Bjartmarsson...

Fastir pennar

Á R-listinn framtíð?

Ein foringjakreppa í viðkvæmu pólitísku samstarfi kann að vera eitthvað sem hægt er að sigrast á. Tvær slíkar foringjakreppur á einu og sama kjörtímabilinu kalla hins vegar á pólitískt kraftaverk.

Fastir pennar

Borgarstjóri í kröppum dansi

En kannski liggur skýringin á breyttum viðhorfum ekkert síður hjá R-listanum sjálfum en hjá Þórólfi. Frá því að Ingibjörg Sólrún stóð upp úr stól borgarstjóra í ársbyrjun 2002 hefur sundurlyndi í vaxandi mæli einkennt listann og augljóst að valdabarátta á sér stað

Fastir pennar

Bandaríkjaforseti

Þótt sigur Bush í kosningunum sé afgerandi og hann hafi meirihluta þeirra sem tóku þátt í kosningunum á bak við sig er ekki þar með sagt að hann hafi styrkt stöðu sína á jafn sannfærandi hátt í Evrópu og öðrum heimshlutum. Það er ekki nóg að stjórnvöld í einstökum löndum fagni endurkjöri hans, heldur verður hann líka að vera studdur af almenningi um heim allan ef honum á að farnast vel.

Fastir pennar

Æfur við hæstarétt

Hvers vegna er Mugabe forseta svo mjög í mun að troða frændum og vinum í hæstarétt? Spurningin svarar sér sjálf: ef spillingin í kringum forsetann kemur til kasta dómstólanna, þá ríður á því, að traustir menn sitji í hæstarétti.

Fastir pennar

Fólk mun flýja

Fékk svohljóðandi sms eftir smá krókaleiðum frá Ameríku í gær, eftir að ljóst var að Bush hafði verið endurkjörinn: "Fólk mun flýja NY, LA ofl borgir, til Europe og Kanada." Merkilegt er að sjá hvernig íbúar Bandaríkjanna skiptast í tvær fylkingar, annars vegar fólkið við strendurnar, austanmegin og vestan, og hins vegar fólkið inni í landi......

Fastir pennar

Fólk eða fyrirbæri

Nokurra ára gömul minningargrein um látinn baráttumann fyrir betra þjóðfélagi rifjaðist upp fyrir mér um daginn. Í greininni var sagt að hinn látni hefði haft ástríðufullan áhuga á velferð almennings og að hann hefði helgað líf sitt baráttu fyrir auknu réttlæti í samfélaginu.

Fastir pennar

Náttúruvaktin

Gosið sem hófst í Grímsvötnum á Vatnajökli í fyrrakvöld, hið þrettánda á hundrað árum, minnir okkur á tvennt. Hvað sem allri þróun tækni og vísinda líður eru náttúruöflin manninum margfalt máttugri.

Fastir pennar

Siðferði og lagatækni

Gripið er til lagatæknilegra raka eins og að brotin séu fyrnd, málsmeðferð sé ólögmæt og að ekki hafi verið gætt að andmælarétti. Og maður getur ekki annað en velt því fyrir sér hvað hafi orðið siðferðisvitund þessara manna og sómatilfinningu?

Fastir pennar

Fjögur ár í viðbót

Ég fór niður á Lækjartorg og fékk mér kaffi áðan, heyrðist margir vera ansi svekktir. Ætli 80 prósent Íslendinga hafi ekki vonast eftir sigri Kerrys? Í Evrópu eru líklega margir í þunglyndiskasti...

Fastir pennar

Gegn sóðum og skemmdarvörgum

Þegar maður gengur um miðbæ Reykjavíkur veltir maður fyrir sér hvort ekki sé ástæða til að taka upp það sem í Bretlandi kallast "Anti-Social Behaviour Orders" - skammstöfun ASBO. Þetta eru áminningar...

Fastir pennar

Hús á Norður-Spáni

Þar er fjöllótt landslag og ekki líkur á því að sjór flæði yfir mann. Og þar er nokkuð rigningsamt svo ósennilegt er að myndist eyðimörk þótt hitastig hækki - eins og líklegt er að gerist syðst í álfunni..........

Fastir pennar

Refsum olíufélögunum!

Fjöldapóstur um samráð olíufélaganna fer eins og eldur í sinu um netið. Þar er fólk ekki hvatt til að hætta að kaupa bensín, heldur til að kaupa ekki neitt annað hjá olíufélögunum...

Fastir pennar

Ráðvillt þjóð kýs sér leiðtoga

Þetta er eins og að eiga erfitt með að ákveða hvort maður eigi að bjóða væntanlegum matargestum upp á lambalæri eða hrossabjúgu, hvort maður þiggi frímiða á tónleika með Rolling Stones eða Bay City Rollers, hvort maður velur í landsliðið Eið Smára eða einhvern framherja Héraðssambands suður-Langnesinga.

Fastir pennar

Einkennilegt ástand

Stjórnmálaástandið á Íslandi um þessar mundir er að mörgu leyti einkennilegt. Það er eins og enginn viti hver ræður í raun ferðinni í landsstjórninni eða hvert stefnt er.

Fastir pennar