Enski boltinn Hamrarnir efstir eftir góðan sigur í Brighton West Ham gerði góða ferð suður til Brighton í dag og vann 3-1 sigur á American Express-leikvellinum í dag. West Ham er taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir þrjár umferðir. Enski boltinn 26.8.2023 18:29 Ten Hag: Þeir töfðu allan leikinn og voru verðlaunaðir fyrir það Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Nottingham Forest í dag. United lenti 2-0 undir á fyrstu fjórum mínútum leiksins en kom til baka og tryggði sér þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.8.2023 17:46 Rúnar Alex og Jón Daði ónotaðir varamenn en Jökull var í marki Carlisle Jökull Andrésson lék allan leikinn í marki Carlisle sem tapaði gegn Port Vale í þriðju efstu deild á Englandi í dag. Rúnar Alex Rúnarsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum hjá sínum liðum. Enski boltinn 26.8.2023 16:22 United björguðu sér frá niðurlægingu á heimavelli Manchester United tapaði á móti Tottenham í síðasta leik og marði sigur á Wolves í fyrstu umferð. Það var því pressa á heimamönnum að sýna eitthvað á móti Forest á Old Trafford í dag en gestirnir fengu sannkallaða draumabyrjun. Enski boltinn 26.8.2023 16:05 Arsenal tapaði dýrmætum stigum Arsenal tapaði tveimur stigum á heimavelli þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag. Arsenal lenti undir snemma leiks en missti síðan niður eigin forystu í síðari hálfleiknum. Enski boltinn 26.8.2023 16:03 Þægilegur útisigur hjá Tottenham gegn Bournemouth Tottenham heimsótti Bournemouth á suðurströndina en Tottenham liðið hafði náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fyrir leikinn í dag. Enski boltinn 26.8.2023 13:31 „Hann er sköpunarvél“ Kevin De Bruyne, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, telur Bruno Fernandes mest skapandi miðjumann ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.8.2023 23:32 Chelsea ekki í vandræðum með nýliða Luton Chelsea er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á nýliðum Luton Town. Enski boltinn 25.8.2023 21:00 Pochettino skýtur á Klopp Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Liverpool, Jürgen Klopp, eftir að Lundúnaliðið vann kapphlaupið um Moises Caicedo. Enski boltinn 25.8.2023 16:32 Klopp hefur engar áhyggjur af því að missa Salah til Sádi-Arabíu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki áhyggjur af því að Mohamed Salah fari til Sádi-Arabíu. Enski boltinn 25.8.2023 13:30 Jesus klár í slaginn með Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hóf blaðamannafund sinn í dag, fyrir leik liðsins gegn Fulham á morgun, á því að færa stuðningsmönnum liðsins góð tíðindi. Framherjinn Gabriel Jesus er klár í slaginn með liðinu. Enski boltinn 25.8.2023 13:00 Lét vinskap við dómara hafa áhrif á notkun VAR Mike Dean er hættur að dæma en 28 ára ferli hans lauk eftir síðasta tímabil. Hann hefur nú viðurkennt að vinskapur hans við annan dómara kom í veg fyrir afskipti myndbandsdómara í leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2023 10:30 Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. Enski boltinn 24.8.2023 23:00 United hafnaði mettilboði í Earps Manchester Untied hefur hafnað tilboði í landsliðsmarkvörðinn Mary Earps sem hefði gert hana að dýrasta markverði allra tíma. Enski boltinn 24.8.2023 22:31 Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Enski boltinn 24.8.2023 21:16 Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. Enski boltinn 24.8.2023 18:01 Liverpool veit ekki hvenær hægt er að klára nýju stúkuna á Anfield Framkvæmdir við eina stúkuna á Anfield, heimavöll enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, eru stopp og félagið veit ekki alveg hvernig framhaldið verður. Enski boltinn 24.8.2023 15:31 HM-hetja Argentínumanna kominn til Nottingham Forest Knattspyrnumaðurinn Gonzalo Montiel var hetja síns liðs oftar en einu sinni á síðasta tímabili og nú er þessi argentínski landsliðsmaður kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 24.8.2023 09:30 Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Enski boltinn 23.8.2023 23:01 Sjeik Jassim vill ennþá kaupa en óttast að Glazer-fjölskyldan hætti við að selja Salan á Manchester United hefur gengið hægar en stuðningsmenn liðsins höfðu vonast. Tilboð Sjeik Jassim er enn á borðinu en hann óttast að Glazer-fjölskyldan sé efins um hvort rétt sé að selja. Enski boltinn 23.8.2023 22:00 Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Enski boltinn 23.8.2023 17:31 Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Enski boltinn 23.8.2023 14:32 De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Enski boltinn 23.8.2023 11:01 Segir hátt settum stjórnanda United að íhuga stöðu sína: „Þetta er svívirðilegt“ Breska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley hvetur Richard Arnold, framkvæmdastjóra Manchester United til þess að íhuga stöðu sína. Félagið hafi farið kolrangt að í máli Greenwood og umturnað meintum ofbeldismanni í fórnarlamb. Enski boltinn 22.8.2023 23:31 Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31 „Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30 Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00 Gagnrýnir stjórnendur Manchester United: „Ferlið hefur verið hræðilegt“ Gary Neville, goðsögn í sögu Manchester United, segir að meðhöndlun félagsins á málum Mason Greenwood sem og þá innanbúðar rannsókn sem það stóð fyrir hafa verið hræðilega og sýni skýr merki um að þar hafi vantað skýra forystu. Enski boltinn 22.8.2023 10:31 Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.8.2023 08:01 Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. Enski boltinn 22.8.2023 07:33 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Hamrarnir efstir eftir góðan sigur í Brighton West Ham gerði góða ferð suður til Brighton í dag og vann 3-1 sigur á American Express-leikvellinum í dag. West Ham er taplaust í ensku úrvalsdeildinni eftir þrjár umferðir. Enski boltinn 26.8.2023 18:29
Ten Hag: Þeir töfðu allan leikinn og voru verðlaunaðir fyrir það Erik Ten Hag knattspyrnustjóri Manchester United hrósaði karakter sinna manna eftir 3-2 sigurinn á Nottingham Forest í dag. United lenti 2-0 undir á fyrstu fjórum mínútum leiksins en kom til baka og tryggði sér þrjú dýrmæt stig. Enski boltinn 26.8.2023 17:46
Rúnar Alex og Jón Daði ónotaðir varamenn en Jökull var í marki Carlisle Jökull Andrésson lék allan leikinn í marki Carlisle sem tapaði gegn Port Vale í þriðju efstu deild á Englandi í dag. Rúnar Alex Rúnarsson og Jón Daði Böðvarsson sátu allan tímann á bekknum hjá sínum liðum. Enski boltinn 26.8.2023 16:22
United björguðu sér frá niðurlægingu á heimavelli Manchester United tapaði á móti Tottenham í síðasta leik og marði sigur á Wolves í fyrstu umferð. Það var því pressa á heimamönnum að sýna eitthvað á móti Forest á Old Trafford í dag en gestirnir fengu sannkallaða draumabyrjun. Enski boltinn 26.8.2023 16:05
Arsenal tapaði dýrmætum stigum Arsenal tapaði tveimur stigum á heimavelli þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Fulham í dag. Arsenal lenti undir snemma leiks en missti síðan niður eigin forystu í síðari hálfleiknum. Enski boltinn 26.8.2023 16:03
Þægilegur útisigur hjá Tottenham gegn Bournemouth Tottenham heimsótti Bournemouth á suðurströndina en Tottenham liðið hafði náð í fjögur stig í fyrstu tveimur leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni fyrir leikinn í dag. Enski boltinn 26.8.2023 13:31
„Hann er sköpunarvél“ Kevin De Bruyne, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, telur Bruno Fernandes mest skapandi miðjumann ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 25.8.2023 23:32
Chelsea ekki í vandræðum með nýliða Luton Chelsea er komið á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á nýliðum Luton Town. Enski boltinn 25.8.2023 21:00
Pochettino skýtur á Klopp Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, skaut á kollega sinn hjá Liverpool, Jürgen Klopp, eftir að Lundúnaliðið vann kapphlaupið um Moises Caicedo. Enski boltinn 25.8.2023 16:32
Klopp hefur engar áhyggjur af því að missa Salah til Sádi-Arabíu Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur ekki áhyggjur af því að Mohamed Salah fari til Sádi-Arabíu. Enski boltinn 25.8.2023 13:30
Jesus klár í slaginn með Arsenal Mikel Arteta, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hóf blaðamannafund sinn í dag, fyrir leik liðsins gegn Fulham á morgun, á því að færa stuðningsmönnum liðsins góð tíðindi. Framherjinn Gabriel Jesus er klár í slaginn með liðinu. Enski boltinn 25.8.2023 13:00
Lét vinskap við dómara hafa áhrif á notkun VAR Mike Dean er hættur að dæma en 28 ára ferli hans lauk eftir síðasta tímabil. Hann hefur nú viðurkennt að vinskapur hans við annan dómara kom í veg fyrir afskipti myndbandsdómara í leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.8.2023 10:30
Luke Shaw spilar ekki næstu vikurnar Luke Shaw verður frá keppni næstu vikurnar vegna meiðsla. Hann er þriðji lykilmaðurinn sem Manchester United missir vegna meiðsla. Enski boltinn 24.8.2023 23:00
United hafnaði mettilboði í Earps Manchester Untied hefur hafnað tilboði í landsliðsmarkvörðinn Mary Earps sem hefði gert hana að dýrasta markverði allra tíma. Enski boltinn 24.8.2023 22:31
Al-Ittihad ætlar sér Salah sem yrði launahærri en Ronaldo Sádiarabíska félagið Al-Ittihad er tilbúið að gera Mohamed Salah að launahæsta knattspyrnumanni í heimi. Heimildamaður Skysports segir Egyptan tilbúinn til að hlusta á hvað félagið hefur að bjóða. Enski boltinn 24.8.2023 21:16
Þriðju stóru kaup Manchester City staðfest Manchester City hefur staðfest kaupin á Jeremy Doku frá franska liðinu Rennes. Doku skrifar undir fimm ára samning við enska liðið. Enski boltinn 24.8.2023 18:01
Liverpool veit ekki hvenær hægt er að klára nýju stúkuna á Anfield Framkvæmdir við eina stúkuna á Anfield, heimavöll enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, eru stopp og félagið veit ekki alveg hvernig framhaldið verður. Enski boltinn 24.8.2023 15:31
HM-hetja Argentínumanna kominn til Nottingham Forest Knattspyrnumaðurinn Gonzalo Montiel var hetja síns liðs oftar en einu sinni á síðasta tímabili og nú er þessi argentínski landsliðsmaður kominn í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 24.8.2023 09:30
Laporte kveður City en Matheus Nunes gæti verið á leiðinni til meistaranna Varnarmaðurinn Aymeric Laporte kvaddi í dag stuðningsmenn Manchester City í færslu á samfélagsmiðlum. Í kvöld bárust síðan fréttir af því að City hefði lagt fram tilboð í leikmann Wolves. Enski boltinn 23.8.2023 23:01
Sjeik Jassim vill ennþá kaupa en óttast að Glazer-fjölskyldan hætti við að selja Salan á Manchester United hefur gengið hægar en stuðningsmenn liðsins höfðu vonast. Tilboð Sjeik Jassim er enn á borðinu en hann óttast að Glazer-fjölskyldan sé efins um hvort rétt sé að selja. Enski boltinn 23.8.2023 22:00
Silva framlengir við City og hafnar Al-Hilal og PSG Bernardo Silva hefur framlengt samning sinn við Manchester City til ársins 2026. Hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við brottför frá félaginu. Enski boltinn 23.8.2023 17:31
Enn á ný býður Liverpool of lágt i leikmann Braslíska félagið Fluminense hefur hafnað tilboði enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool í einn leikmann sinn. Enski boltinn 23.8.2023 14:32
De Bruyne gaf öllum leikmönnum City og Guardiola líka sérhannaðan iPhone síma Allir leikmenn Manchester City geta nú gengið um með daglega áminningu um stórskostlegt og sögulegt 2022-23 tímabil í vasanum. Enski boltinn 23.8.2023 11:01
Segir hátt settum stjórnanda United að íhuga stöðu sína: „Þetta er svívirðilegt“ Breska sjónvarpsstjarnan Rachel Riley hvetur Richard Arnold, framkvæmdastjóra Manchester United til þess að íhuga stöðu sína. Félagið hafi farið kolrangt að í máli Greenwood og umturnað meintum ofbeldismanni í fórnarlamb. Enski boltinn 22.8.2023 23:31
Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31
„Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30
Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00
Gagnrýnir stjórnendur Manchester United: „Ferlið hefur verið hræðilegt“ Gary Neville, goðsögn í sögu Manchester United, segir að meðhöndlun félagsins á málum Mason Greenwood sem og þá innanbúðar rannsókn sem það stóð fyrir hafa verið hræðilega og sýni skýr merki um að þar hafi vantað skýra forystu. Enski boltinn 22.8.2023 10:31
Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.8.2023 08:01
Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. Enski boltinn 22.8.2023 07:33