Enski boltinn Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20.10.2019 17:30 Wigan hafði betur gegn Forest Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.10.2019 14:45 Lætur Glazer fjölskyldan undan og selur Manchester United? Eigendur og stjórnarformenn Manchester United reikna með að krónprinsinn af Sádi-Arabíu, Mohammad Bin Salman, geri enn eitt tilboðið í félagið á næstu dögum en félagið hefur nú þegar neitað tveimur tilboðum. Síðara tilboðið var upp á þrjá milljarða punda. Enski boltinn 20.10.2019 12:45 Gengu af velli í bikarleik vegna kynþáttaníðs Hætta þurfti við leik í forkeppni ensku bikarkeppninnar í gær eftir að leikmennirnir gengu af velli vegna kynþáttaníðs. Enski boltinn 20.10.2019 10:00 Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Enski boltinn 20.10.2019 08:00 Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. Enski boltinn 19.10.2019 22:00 Þægilegt hjá Manchester City gegn Crystal Palce Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 18:30 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. Enski boltinn 19.10.2019 17:15 Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2019 16:30 Leicester í annað sæti eftir endurkomu gegn Burnley Leicester fór í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með endurkomusigri á Burnley á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 19.10.2019 16:03 Alli bjargaði stigi fyrir Tottenham Mark Dele Alli á lokamínútum leiks Tottenham og Watford kom í veg fyrir að Watford næði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 16:00 Alonso hetja Chelsea á Brúnni Chelsea þurfti að hafa fyrir sigrinum gegn Newcastle á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2019 15:45 Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.10.2019 14:55 Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. Enski boltinn 19.10.2019 13:30 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 13:30 Lampard ósáttur við franska landsliðið Frank Lampard er ekki sáttur við franska landsliðið og læknateymi þess eftir hvernig meiðsli N'Golo Kante voru meðhöndluð. Enski boltinn 19.10.2019 09:00 Vonar að Sterling launi traustið í gegnum árin með því að spila illa Roy Hodgson vonast eftir því að Raheem Sterling verði ekki of vondur við Crystal Palace á morgun afþví knattspyrnustjórinn hafi alltaf trúað á framherjann. Enski boltinn 19.10.2019 06:00 Jafntefli í Cardiff Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.10.2019 20:45 Greenwood á Old Trafford til 2023 Mason Greenwood hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Enski boltinn 18.10.2019 19:21 Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir Everton að halda tryggð við stjóra sinn, Marco Silva, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið að falla með liðinu. Enski boltinn 18.10.2019 14:00 Var orðinn tveggja barna faðir sextán ára Brasilíumaðurinn Wesley, sem spilar með Aston Villa, gekk í gegnum margt á sínum yngri árum áður en hann samdi við Villa í sumar. Enski boltinn 18.10.2019 13:30 Sky Sports: Manchester United skoðar að fá Emre Can í janúar Lék með Liverpool í fjórar leiktíðir en gæti nú verið á leið til Old Trafford. Enski boltinn 18.10.2019 12:57 Leikmenn Tottenham buðu Pochettino í mat: „Þeir eru ekki að fara kveðja mig“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, trúir því enn að leikmennirnir standi á bakvið hann eftir að hann fékk boð í matarboð frá þeim á dögunum. Enski boltinn 18.10.2019 12:30 Van Dijk um átta stiga forskotið í deildinni: „Höfum engu að tapa“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, settist niður með fréttakonunni Laura Woods frá Sky Sports og ræddi við hana um forystu Liverpool í deildinni og stórleikinn gegn Man. United á sunnudaginn. Enski boltinn 18.10.2019 11:30 Amazon fékk það í gegn að seinka leik Liverpool á öðrum degi jóla Leikur Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla fer ekki fram fyrr en klukkan 20.00 um kvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 09:30 „Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann skrifar þá um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 08:30 „Pochettino er besti þjálfari úrvalsdeildarinnar síðustu fjögur ár“ Mauricio Pochettino er besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár. Þetta segir Quique Sanchez Flores, stjóri Watford, um kollega sinn hjá Tottenham. Enski boltinn 18.10.2019 08:00 Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 18.10.2019 07:30 Özil þreyttur á því að slæmt gengi sé alltaf honum að kenna Mesut Özil er ósáttur við að honum sé alltaf kennt um ef illa gengur hjá Arsenal. Enski boltinn 18.10.2019 07:00 Pochettino ætlar ekki að versla neitt í janúar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á ekki von á því að neinar hreyfingar verði á leikmannamálum Tottenham í janúar. Enski boltinn 17.10.2019 23:30 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
Það VAR dramatík er Man Utd og Liverpool gerðu jafntefli Adam Lallana tryggði Liverpool stig með marki undir lok leiks er topplið ensku úrvalsdeildarinnar gerði 1-1 jafntefli við Manchester United á Old Trafford í stórleik helgarinnar í enska boltanum. Enski boltinn 20.10.2019 17:30
Wigan hafði betur gegn Forest Wigan vann eins marks sigur á Nottingham Forest í ensku Championshipdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20.10.2019 14:45
Lætur Glazer fjölskyldan undan og selur Manchester United? Eigendur og stjórnarformenn Manchester United reikna með að krónprinsinn af Sádi-Arabíu, Mohammad Bin Salman, geri enn eitt tilboðið í félagið á næstu dögum en félagið hefur nú þegar neitað tveimur tilboðum. Síðara tilboðið var upp á þrjá milljarða punda. Enski boltinn 20.10.2019 12:45
Gengu af velli í bikarleik vegna kynþáttaníðs Hætta þurfti við leik í forkeppni ensku bikarkeppninnar í gær eftir að leikmennirnir gengu af velli vegna kynþáttaníðs. Enski boltinn 20.10.2019 10:00
Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Enski boltinn 20.10.2019 08:00
Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. Enski boltinn 19.10.2019 22:00
Þægilegt hjá Manchester City gegn Crystal Palce Manchester City vann þægilegan 2-0 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 18:30
Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. Enski boltinn 19.10.2019 17:15
Jón Daði spilaði er Millwall henti frá sér forystunni | Leeds United marði sigur Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson kom inn á sem varamaður þegar Millwall henti frá sér 2-0 forystu gegn Brentford á útivelli í ensku B-deildinni í fótbola í dag, lokatölur 3-2. Þá marði Leeds United 1-0 sigur á Birmingham City á Elland Road og Stoke City vann aðeins sinn annan leik á tímabilinu. Enski boltinn 19.10.2019 16:30
Leicester í annað sæti eftir endurkomu gegn Burnley Leicester fór í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með endurkomusigri á Burnley á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 19.10.2019 16:03
Alli bjargaði stigi fyrir Tottenham Mark Dele Alli á lokamínútum leiks Tottenham og Watford kom í veg fyrir að Watford næði í sinn fyrsta sigur á tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 16:00
Alonso hetja Chelsea á Brúnni Chelsea þurfti að hafa fyrir sigrinum gegn Newcastle á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2019 15:45
Sveinn Aron skoraði sigurmark Spezia Sveinn Aron Guðjohnsen tryggði Spezia sigur á Pescara í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 19.10.2019 14:55
Huddersfield bjargaði stigi í Blackburn Huddersfield náði í mikilvægt stig í fallbaráttunni í ensku Championship deildinni þegar liðið kom til baka og náði í jafntefli gegn Blackburn Rovers. Enski boltinn 19.10.2019 13:30
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19.10.2019 13:30
Lampard ósáttur við franska landsliðið Frank Lampard er ekki sáttur við franska landsliðið og læknateymi þess eftir hvernig meiðsli N'Golo Kante voru meðhöndluð. Enski boltinn 19.10.2019 09:00
Vonar að Sterling launi traustið í gegnum árin með því að spila illa Roy Hodgson vonast eftir því að Raheem Sterling verði ekki of vondur við Crystal Palace á morgun afþví knattspyrnustjórinn hafi alltaf trúað á framherjann. Enski boltinn 19.10.2019 06:00
Jafntefli í Cardiff Cardiff og Sheffield Wednesday gerðu jafntefli í eina leik kvöldsins í ensku B-deildinni í fótbolta. Enski boltinn 18.10.2019 20:45
Greenwood á Old Trafford til 2023 Mason Greenwood hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við Manchester United. Enski boltinn 18.10.2019 19:21
Pellegrini segir Everton að halda tryggð við stjóra Gylfa Manuel Pellegrini, stjóri West Ham, segir Everton að halda tryggð við stjóra sinn, Marco Silva, þrátt fyrir að úrslitin hafi ekki verið að falla með liðinu. Enski boltinn 18.10.2019 14:00
Var orðinn tveggja barna faðir sextán ára Brasilíumaðurinn Wesley, sem spilar með Aston Villa, gekk í gegnum margt á sínum yngri árum áður en hann samdi við Villa í sumar. Enski boltinn 18.10.2019 13:30
Sky Sports: Manchester United skoðar að fá Emre Can í janúar Lék með Liverpool í fjórar leiktíðir en gæti nú verið á leið til Old Trafford. Enski boltinn 18.10.2019 12:57
Leikmenn Tottenham buðu Pochettino í mat: „Þeir eru ekki að fara kveðja mig“ Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, trúir því enn að leikmennirnir standi á bakvið hann eftir að hann fékk boð í matarboð frá þeim á dögunum. Enski boltinn 18.10.2019 12:30
Van Dijk um átta stiga forskotið í deildinni: „Höfum engu að tapa“ Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, settist niður með fréttakonunni Laura Woods frá Sky Sports og ræddi við hana um forystu Liverpool í deildinni og stórleikinn gegn Man. United á sunnudaginn. Enski boltinn 18.10.2019 11:30
Amazon fékk það í gegn að seinka leik Liverpool á öðrum degi jóla Leikur Leicester og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla fer ekki fram fyrr en klukkan 20.00 um kvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 09:30
„Feitu kettirnir hjá UEFA hugsa meira um steikur en að knattspyrnumenn verði fyrir kynþáttaníði“ Blaðamaðurinn Andy Dunn, hjá Mirror, skrifar athyglisverða grein í The Mirror í gærkvöldi er hann skrifar þá um kynþáttaníðið sem átti sér stað í Búlgaríu á mánudagskvöldið. Enski boltinn 18.10.2019 08:30
„Pochettino er besti þjálfari úrvalsdeildarinnar síðustu fjögur ár“ Mauricio Pochettino er besti knattspyrnustjóri ensku úrvalsdeildarinnar síðustu ár. Þetta segir Quique Sanchez Flores, stjóri Watford, um kollega sinn hjá Tottenham. Enski boltinn 18.10.2019 08:00
Ítarlegt viðtal við Ed Woodward sem segir starf Solskjær traust: „Enginn er stærri en félagið“ Ed Woodward er í ítarlegu viðtali hjá Sky Sports en stjórnarformaðurinn hjá Manchester United hefur legið undir mikilli gagnrýni undanfarnar vikur og mánuði. Enski boltinn 18.10.2019 07:30
Özil þreyttur á því að slæmt gengi sé alltaf honum að kenna Mesut Özil er ósáttur við að honum sé alltaf kennt um ef illa gengur hjá Arsenal. Enski boltinn 18.10.2019 07:00
Pochettino ætlar ekki að versla neitt í janúar Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, á ekki von á því að neinar hreyfingar verði á leikmannamálum Tottenham í janúar. Enski boltinn 17.10.2019 23:30