Enski boltinn Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi. Enski boltinn 27.2.2021 11:31 Abramovich sagður búinn að gefa Chelsea grænt ljós á að kaupa Håland Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa norska framherjann Erling Braut Håland næsta sumar en Norðmaðurinn gæti yfirgefið Dortmund í sumar. Enski boltinn 27.2.2021 09:30 Brjálaður Keane beið Shearers í stiganum eftir rauða spjaldið Alan Shearer, goðsögn hjá Newcastle United, sagði frá skemmtilegri sögu í samtali við The Athletic á dögunum. Hann rifjaði þar upp atvik sem átti sér stað eftir leik Newcastle United og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2021 08:01 Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 26.2.2021 15:30 Nýi methafinn hjá Manchester United vill að nafnið hans sé borið rétt fram Shola Shoretire setti nýtt félagsmet hjá Manchester United í gærkvöldi þegar enska úrvalsdeildarliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2021 11:31 Dómarar ensku úrvalsdeildarinnar tapa peningum þegar þeir gera mistök Frammistöðumat dómara í ensku úrvalsdeildinni hjálpar þeim ekki aðeins upp metorðastigann og til að fá stærri leiki. Matið hefur einnig áhrif á launaseðil þeirra. Enski boltinn 26.2.2021 09:00 Gummi Ben: Hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra sem styðja Arsenal Guðmundur Benediktsson segist ekki vera viss á hvaða leið Arsenal sé, réttri eða rangri. Hann var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi meðal annars um Skytturnar. Enski boltinn 25.2.2021 13:32 Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Enski boltinn 25.2.2021 08:01 Henderson sagður frá í þrjá mánuði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina. Enski boltinn 24.2.2021 23:00 Souness elskar að horfa á Leeds Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila. Enski boltinn 24.2.2021 22:31 Tvö stórlið bíða eftir Henderson yfirgefi hann Man. United í sumar Dean Henderson, markvörður Manchester United, verður væntanlega ekki í vandræðum með að velja sér lið í sumar ákveði hann að yfirgefa uppeldisfélagið. Enski boltinn 24.2.2021 18:30 Hefur ekki áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning eltist þeir við Håland Hinn 23 ára framherji Tammy Abraham hefur engan áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning ætli þeir að eltast við framherja Dortmund Erling Braut Håland. Enski boltinn 24.2.2021 18:01 Gleðileg sjón á æfingu Liverpool liðsins í dag Portúgalski framherjinn Diogo Jota er byrjaður að æfa aftur með Liverpool liðinu en hann var á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 24.2.2021 13:01 Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 24.2.2021 12:00 „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. Enski boltinn 24.2.2021 10:31 Millwall bjargaði stigi undir lokin | Lærisveinar Rooney á sigurbraut Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem heimsótti Luton Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en mark Millwall kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 23.2.2021 21:45 Leeds rúllaði yfir Southampton í síðari hálfleik Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leeds United vann 3-0 sigur á Southampton er liðin mættust á Elland Road. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 23.2.2021 19:55 Stuðningsmenn Liverpool skotspónn á samfélagmiðlum vegna áforma sinna Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool fái að heyra það á samfélagsmiðlum fyrir það að þrjóskast við að fá að halda sína sigurhátíð í sumar þó að hún verði ári of seint og mögulega eftir sannkallað martraðartímabil. Enski boltinn 23.2.2021 09:00 Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur. Enski boltinn 22.2.2021 23:00 Rán í Brighton Crystal Palace vann 2-1 sigur á Brighton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2021 21:57 „Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“ Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum. Enski boltinn 22.2.2021 16:31 Stoltur liðsfélagi Gylfa: Við skrifuðum söguna James Rodriguez var ánægður í viðtölum við fjölmiðla í heimalandi sínu Kólumbíu eftir 2-0 sigur Everton á Anfield um helgina. Enski boltinn 22.2.2021 13:00 Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. Enski boltinn 22.2.2021 10:31 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. Enski boltinn 22.2.2021 07:01 Grealish frá í mánuð hið minnsta Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla. Enski boltinn 21.2.2021 23:01 „Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð. Enski boltinn 21.2.2021 22:30 Mourinho segir þjálfunaraðferðir sínar og þjálfara sinna með þeim bestu í heimi José Mourinho hrósaði leikmönnum sínum eftir að Tottenham Hotspur tapaði 2-1 gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá sagði Portúgalinn geðþekki að það væri engin krísa í gangi. Enski boltinn 21.2.2021 21:21 Man United jafnaði Leicester að stigum eftir torsóttan sigur Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.2.2021 21:00 Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. Enski boltinn 21.2.2021 19:17 Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. Enski boltinn 21.2.2021 18:25 « ‹ 212 213 214 215 216 217 218 219 220 … 334 ›
Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“ Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi. Enski boltinn 27.2.2021 11:31
Abramovich sagður búinn að gefa Chelsea grænt ljós á að kaupa Håland Roman Abramovich, eigandi Chelsea, hefur gefið félaginu grænt ljós á að kaupa norska framherjann Erling Braut Håland næsta sumar en Norðmaðurinn gæti yfirgefið Dortmund í sumar. Enski boltinn 27.2.2021 09:30
Brjálaður Keane beið Shearers í stiganum eftir rauða spjaldið Alan Shearer, goðsögn hjá Newcastle United, sagði frá skemmtilegri sögu í samtali við The Athletic á dögunum. Hann rifjaði þar upp atvik sem átti sér stað eftir leik Newcastle United og Manchester United. Enski boltinn 27.2.2021 08:01
Jordan Henderson missir af öllum leikjum Liverpool fram í apríl Liverpool liðið verður án fyrirliða sína næstu tíu vikurnar en Jordan Henderson meiddist á nára í leiknum á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 26.2.2021 15:30
Nýi methafinn hjá Manchester United vill að nafnið hans sé borið rétt fram Shola Shoretire setti nýtt félagsmet hjá Manchester United í gærkvöldi þegar enska úrvalsdeildarliðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 26.2.2021 11:31
Dómarar ensku úrvalsdeildarinnar tapa peningum þegar þeir gera mistök Frammistöðumat dómara í ensku úrvalsdeildinni hjálpar þeim ekki aðeins upp metorðastigann og til að fá stærri leiki. Matið hefur einnig áhrif á launaseðil þeirra. Enski boltinn 26.2.2021 09:00
Gummi Ben: Hef oft áhyggjur af geðheilsu þeirra sem styðja Arsenal Guðmundur Benediktsson segist ekki vera viss á hvaða leið Arsenal sé, réttri eða rangri. Hann var gestur Sportsins í dag þar sem hann ræddi meðal annars um Skytturnar. Enski boltinn 25.2.2021 13:32
Faðir Alissons hjá Liverpool drukknaði í Brasilíu Alisson Becker, markvörður Englandsmeistara Liverpool, fékk hræðilega fréttir frá heimalandi sínu í gær. Enski boltinn 25.2.2021 08:01
Henderson sagður frá í þrjá mánuði Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er sagður vera á meiðslalistanum næstu þrjá mánuði vegna meiðsla á nára eftir að hafa meiðst í 2-0 tapinu gegn Everton um helgina. Enski boltinn 24.2.2021 23:00
Souness elskar að horfa á Leeds Graeme Souness, Liverpool goðsögn og nú spekingur Sky Sports, segir að Leeds sé uppáhaldsliðið hans í deildinni þetta árið og hann elski að horfa á læirsveina Marcelo Bielsa spila. Enski boltinn 24.2.2021 22:31
Tvö stórlið bíða eftir Henderson yfirgefi hann Man. United í sumar Dean Henderson, markvörður Manchester United, verður væntanlega ekki í vandræðum með að velja sér lið í sumar ákveði hann að yfirgefa uppeldisfélagið. Enski boltinn 24.2.2021 18:30
Hefur ekki áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning eltist þeir við Håland Hinn 23 ára framherji Tammy Abraham hefur engan áhuga á að ræða við Chelsea um nýjan samning ætli þeir að eltast við framherja Dortmund Erling Braut Håland. Enski boltinn 24.2.2021 18:01
Gleðileg sjón á æfingu Liverpool liðsins í dag Portúgalski framherjinn Diogo Jota er byrjaður að æfa aftur með Liverpool liðinu en hann var á æfingu liðsins í dag. Enski boltinn 24.2.2021 13:01
Thomas Tuchel um hetju Chelsea í gær: Eins og hann sé ennþá tvítugur Thomas Tuchel, knattspyrnspyrnustjóri Chelsea, var auðvitað mjög sáttur með hetju kvöldsins en franski framherjinn Olivier Giroud tryggði Chelsea 1-0 sigur á Atletico Madrid í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 24.2.2021 12:00
„Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. Enski boltinn 24.2.2021 10:31
Millwall bjargaði stigi undir lokin | Lærisveinar Rooney á sigurbraut Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall sem heimsótti Luton Town í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en mark Millwall kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Enski boltinn 23.2.2021 21:45
Leeds rúllaði yfir Southampton í síðari hálfleik Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leeds United vann 3-0 sigur á Southampton er liðin mættust á Elland Road. Öll mörkin komu í síðari hálfleik. Enski boltinn 23.2.2021 19:55
Stuðningsmenn Liverpool skotspónn á samfélagmiðlum vegna áforma sinna Það er óhætt að segja að stuðningsmenn Liverpool fái að heyra það á samfélagsmiðlum fyrir það að þrjóskast við að fá að halda sína sigurhátíð í sumar þó að hún verði ári of seint og mögulega eftir sannkallað martraðartímabil. Enski boltinn 23.2.2021 09:00
Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur. Enski boltinn 22.2.2021 23:00
Rán í Brighton Crystal Palace vann 2-1 sigur á Brighton í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.2.2021 21:57
„Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“ Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum. Enski boltinn 22.2.2021 16:31
Stoltur liðsfélagi Gylfa: Við skrifuðum söguna James Rodriguez var ánægður í viðtölum við fjölmiðla í heimalandi sínu Kólumbíu eftir 2-0 sigur Everton á Anfield um helgina. Enski boltinn 22.2.2021 13:00
Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. Enski boltinn 22.2.2021 10:31
Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. Enski boltinn 22.2.2021 07:01
Grealish frá í mánuð hið minnsta Jack Grealish, fyrirliði Aston Villa og einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður frá næsta mánuðinn eða svo vegna meiðsla. Enski boltinn 21.2.2021 23:01
„Alltaf erfitt að spila eftir útileik í Evrópu“ Ole Gunnar Solskjær, þjálfari Manchester United, var ánægður með hvernig sínir menn spiluðu í síðari hálfleik í 3-1 sigrinum á Newcastle United í kvöld. Þá var hann ánægður með frammistöðu Daniel James sem hefur nú skorað tvo leiki í röð. Enski boltinn 21.2.2021 22:30
Mourinho segir þjálfunaraðferðir sínar og þjálfara sinna með þeim bestu í heimi José Mourinho hrósaði leikmönnum sínum eftir að Tottenham Hotspur tapaði 2-1 gegn West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá sagði Portúgalinn geðþekki að það væri engin krísa í gangi. Enski boltinn 21.2.2021 21:21
Man United jafnaði Leicester að stigum eftir torsóttan sigur Manchester United þurfti að hafa fyrir hlutunum er Newcastle United kom í heimsókn á Old Trafford. Á endanum fór það svo að Man United vann 3-1 sigur og jafnaði þar með Leicester City að stigum í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 21.2.2021 21:00
Sterling sérstaklega ánægður með skallamarkið og hrósaði spilamennsku Arsenal Raheem Sterling skoraði eina mark Manchester City í 1-0 útisigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sagði leikinn hafa verið erfiðan en að City hefði átt sigurinn skilið. Enski boltinn 21.2.2021 19:17
Man City komið með tíu stiga forystu á toppi deildarinnar Topplið Manchester City heimsækir Arsenal til Lundúna og getur bætt við sögulega sigurgöngu sína sem telur nú sautján leiki í öllum keppnum. Enski boltinn 21.2.2021 18:25