Bíó og sjónvarp

Ferlið var rússíbani

Hlynur Pálmason er talinn einn efnilegasti ungi leikstjóri Danmerkur. Sem stendur er Hlynur að leggja lokahönd á kvikmynd sína Vetrarbræður. Meðal leikara í myndinni er Lars Mikkelsen.

Bíó og sjónvarp

Heiðursgestir RIFF

Heiðursgestir alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár eru leikstjórarnir Alejandro Jodorowsky og Darren Aron­ofsky sem báðir eru stórmerkilegir listamenn. Þeir munu taka við heiðursverðlaunum og sitja fyrir svörum í pallborðsumræðum á hátíðinni.

Bíó og sjónvarp

Ugla segir hjartað leita heim

Ugla Hauksdóttir útskrifaðist úr hinum virta Columbia-háskóla með láði á dögunum. Hún sópaði að sér verðlaunum við útskrift og stefnir nú ótrauð á frekari landvinninga úr leikstjórastóli.

Bíó og sjónvarp

Kosning: Tinna keppir á Cannes

"Þetta leggst bara vel í mig. Ég vona bara að sem flestir kjósi og ég komist í fimm manna úrslitin sem verða á morgun,“ segir leikkonan Tinna Hrafnsdóttir sem stödd er á kvikmyndahátíðinni Cannes en hún hefur verið að taka þátt í ýmsum verkefnum á hátíðinni.

Bíó og sjónvarp