Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik ÍA og Stjarnan fögnuðu sigri í leikjum dagsins í Bose-bikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 13.12.2025 18:03
Axel verður áfram hjá Aftureldingu Axel Óskar Andrésson hefur framlengt samning sinn við Aftureldingu um tvö ár til viðbótar og verður leikmaður liðsins í Lengjudeildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 12.12.2025 15:41
Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Kári Kristjánsson er orðinn leikmaður FH og gerir hann fjögurra ára samning í Hafnarfirði. Hann gengur til liðs við félagið frá Lengjudeildarliði Þróttar Reykjavíkur. Íslenski boltinn 12.12.2025 13:24
„Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Íslenski boltinn 12.12.2025 10:30
Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Knattspyrnudeild Vals er sú eina í höfuðborginni sem ekki hefur teflt fram liði í fyrri hluta Reykjavíkurmóts 2. flokks karla nú í nóvember og desember. Yfirþjálfari segir ákvörðunina hafa verið tekna í ágúst. Íslenski boltinn 11.12.2025 09:03
Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Fótboltamaðurinn Atli Sigurjónsson heldur á nýju ári á Akureyri til að spila með uppeldisfélagi sínu Þór eftir tólf farsæl ár með KR. Hann kveður Vesturbæinn ekki síður með söknuði en félagið. Íslenski boltinn 11.12.2025 08:00
Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Hinn 24 ára gamli markvörður Darri Bergmann Gylfason er genginn í raðir Stjörnunnar. Hann gæti því farið frá því að spila í 3. deild síðustu ár í að spila í Evrópukeppni næsta sumar. Íslenski boltinn 10.12.2025 14:13
„Ég var orðinn algjörlega bugaður“ KSÍ (Knattspyrnusamband Íslands) og SÁÁ (Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefnavandann) standa saman að verkefni sem ætlað er að vekja athygli á spilavanda og hvetja einstaklinga sem þurfa á því að halda að leita sér viðeigandi aðstoðar. Íslenski boltinn 10.12.2025 08:01
Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson hefur framlengt samning sinn við Val út tímabilið 2029. Íslenski boltinn 8.12.2025 20:33
Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Ólafur Jóhannesson, margfaldur meistaraþjálfari og guðfaðir gullaldarliðs FH-inga, er ekki hrifinn af þeirri ákvörðun síns gamla félags að láta Heimi Guðjónsson fara og ráða frekar Jóhannes Karl Guðjónsson í starfið. Íslenski boltinn 8.12.2025 09:38
„Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Samantha Smith, ein allra besta knattspyrnukona hér á landi síðustu ár, hefur nú kvatt landið en kveðst að eilífu verða þakklát fyrir tíma sinn hér. Íslenski boltinn 7.12.2025 22:22
Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Hinn 16 ára gamli Þorri Ingólfsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fernu í dag þegar Íslandsmeistarar Víkings unnu ÍA, 5-3, í fyrsta leik Bose-mótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 6.12.2025 15:40
Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Karlalið Vals í fótbolta hefur dregið sig úr Bose-bikarnum í fótbolta vegna slæmrar stöðu á leikmannahópi liðsins. Mikil meiðsli og veikindi eru í leikmannahópi liðsins í aðdraganda móts sem fer að stærstum hluta fram í desember. Íslenski boltinn 5.12.2025 15:59
„Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Þorlákur Árnason var einn gesta í Big Ben á Sýn Sport í gær þar sem hann ræddi meðal annars óvænta brottför sína frá Vestmannaeyjum í vikunni. Þorlákur sagði upp sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta í fyrrakvöld. Íslenski boltinn 5.12.2025 11:01
Yngir upp í allt of gamalli deild Jóhannes Karl Guðjónsson er mættur til starfa sem nýr þjálfari FH í fótbolta. Hann hyggst yngja leikmannahóp liðsins í Bestu deild sem sé hreinlega alltof gömul. Íslenski boltinn 5.12.2025 08:02
Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Þróttur Reykjavík hefur keypt þriðja markahæsta leikmann Lengjudeildar karla í fótbolta í sumar. Íslenski boltinn 4.12.2025 17:33
Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Ástæðan fyrir því að Þorlákur Árnason er hættur sem þjálfari karlaliðs ÍBV í fótbolta er sú að fyrirliði liðsins, Alex Freyr Hilmarsson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri knattspyrnudeildarinnar. Íslenski boltinn 4.12.2025 09:41
Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þorlákur Árnason verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta þrátt fyrir að hafa framlengt samning sinn í haust. Íslenski boltinn 3.12.2025 22:43
Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna KR-ingar senda þremur leikmönnum meistaraflokks kvenna kveðju á samfélagsmiðlum eftir að þær tilkynntu að þær hefðu ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 3.12.2025 18:17
Murielle elti Óskar í Garðabæinn Kvennalið Stjörnunnar í fótbolta hefur tryggt sér krafta markahróksins Murielle Tiernan sem kemur til félagsins, líkt og nýr þjálfari liðsins, frá Fram. Íslenski boltinn 3.12.2025 13:39
Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, hefur áhyggjur af stöðu fjármála Knattspyrnusambands Íslands eftir að hafa setið formanna- og framkvæmdastjórnarfund KSÍ um helgina. Íslenski boltinn 2.12.2025 21:17
Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Framarar hafa gert breytingar á þjálfarateymi meistaraflokks karla fyrir baráttuna í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 2.12.2025 17:48
Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Í nýjasta Ljósablaðinu er athyglisvert viðtal við efnilegan knattspyrnumann sem fékk miklu stærra og erfiðara próf en flestir fá á táningsaldrinum. Íslenski boltinn 2.12.2025 07:00
Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val „Það eru breyttar forsendur sem ráða þessu,“ segir Jasmín Erla Ingadóttir. Þessi 27 ára fótboltakona hefur nýtt sér uppsagnarákvæði í samningi við Val og íhugar nú næsta skref. Íslenski boltinn 1.12.2025 12:16
Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina Andri Rafn Yeoman hefur skrifað undir nýjan samning við Breiðablik. Hann er leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins. Íslenski boltinn 29.11.2025 15:02