Glamour

"Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“
Einn frægasti götutískuljósmyndari heims, Bill Cunningham, er látinn 87 ára að aldri.

Er Harry Styles innblástur að línu Gucci?
Myndir á fatnaði Gucci minna óneitanlega á húðflúr söngvarans

Kylie Jenner opnar snyrtivöruverslun
Raunveruleikastjarnan sagði aðdáendum sínum fréttirnar á Snapchat.

Kate Moss með nýja kærastanum í París
Fataval fyrirsætunnar vakti athygli en hún mætti í munstruðum silkináttfötum á sýningu Louis Vuitton.

María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior
Maria Grazia er nýr yfirhönnuður Dior en mikil óvissa hefur verið í kringum ráðninguna.

Keira Knightley nýtt andlit Chanel Jewellery
Breska fegurðardísin Keira er í miklu uppáhaldi hjá Chanel og Karl Lagerfeld.

Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn
Leikkonan fer með aðalhlutverkið í Divorce sem verður sýndur á Stöð 2 í haust.

Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli
Leikkonan Blake Lively er þessa daga að kynna nýjustu kvikmynd sína, The Shallows.

Trendið á Solstice
Glamour x Secret Solstice

Gigi Hadid var glæsilegur kynnir á Much Music Awards
Þetta er í fyrsta skiptið sem að fyrirsætan kynnir á svo stórri hátíð en það var nóg um fataskiptin.

Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton
Nicholas Ghesquière er greinilega hrifinn af söngkonunni en hún hefur aðallega klæðst Louis Vuitton upp á síðkastið.

Tískan á Solstice
Glamour x Secret Solstice 2016.

Ariana Grande eins og dúkka fyrir nýjan Viva Glam varalit
Söngkonan situr fyrir sem andlit Viva Glam varalitarins en auglýsingarnar eru heldur barnalegar.

GLAMOUR x SECRET SOLSTICE
Tónlistarveislan er hafin í Laugardalnum.

Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum
Amy er nýjasta forsíðufyrirsæta Vogue en hún reyndi fyrir sér sem ritstjóri tímaritsins í nýrri klippu.

Kim Kardashian nakin á forsíðu GQ
Þetta er í fyrsta skiptið sem að Kim kemur fram á forsíðu GQ en tímaritið fagnar tíu ára afmæli.

Klæðum okkur rétt á Secret Solstice
Glamour fer yfir tískuna fyrir tónlistarhátíðina sem hefst á morgun.

Húðflúraður fyrirliði sem gefst aldrei upp
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, sat fyrir svörum í októberblaði Glamour þar sem hann talar meðal annars um rómantík, föðurhlutverkið og trúnna.

Klæðum okkur í fánalitina!
Blár, rauður og hvítur eru litir vikunnar.

Blómamynstur og síðkjólar á Tony verðlaununum
Fagur rauður dregill á Tony verðlaunum í New York í gær.

Leynisýning íslenskra hönnuða
Rey, Skaparinn, Another Creation og Ási tóku sig saman og sýndu nýjar fatalínur í Safnahúsinu.

"Ég er kallaður tískuterroristinn“
Steindi Jr. um tískuna, trend og hvar hann verslar helst föt.

Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls
Áhrifamikið myndband sem Lena Dunham birti á Twittersíðu sinni og tileinkaði fórnarlambinu í Stanford nauðgunarmálinu.

Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum
Christopher Bailey er bæði yfirhönnuður og forstjóri Burberry en honum hefur ekki tekist að auka söluna.

Bambi á forsíðu Glamour
Júnítölublað Glamour er komið út

Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum
Söngkonan tók á móti "Fashion Icon" verðlaununum á CFDA verðlaunahátíðinni.

Moss mæðgur á forsíðu Vogue
Fyrsta forsíða hinnar 13 ára gömlu Lila Grace Moss.

Victoria Beckham frumsýnir nýja hárgreiðslu
Victoria er fyrirmynd margra kvenna þegar það kemur að tísku en henni finnst gaman að breyta til.

Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni
Sýningin Transcendence eftir Hildi Yeoman var ævintýri líkust.

Nicolas Ghesquiére á förum frá Louis Vuitton?
Yfirhönnuður franska tískuhússins hefur líst yfir áhuga á að stofna sitt eigið merki.