Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Ritstjórn skrifar 8. júní 2016 13:45 Ásamt því að vera í glitrandi jakkafötum klæddist hún skartgripum sem eru 9 milljón dollara virði. Mynd/Getty Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon". Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour
Beyonce mætti á CFDA verðlaunahátíðina á mánudagskvöldið klædd í glitrandi Gienchy jakkaföt og með skartgripi frá Lorraine Schwartz, sem er kannski ekkert til þess að kippa sér upp við nema skartgripirnir sem hún klæddist eru að andvirði 9 milljónir dollara. Hún var með 100 karata demantshálsmen sem er metið á 7 milljónir dollara, 25 karata demantseyrnalokka og fjóra demantshringi. Það var þó tilefni til þess að klæða sig upp í svo fínum klæðum en hún tók á móti verðlaununum "Fashion Icon".
Mest lesið Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Eftirminnilegustu skór allra tíma Glamour Stjörnurnar á Coachella Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Ljóshærð Selena Gomez stal senunni Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Eiga von á sínu fyrsta barni Glamour