EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2020 16:00 Alexander Petersson spilar á sínu fyrsta stórmóti í fjögur ár. vísir/getty Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. Reynsluboltarnir Björgvin Páll Gústavsson, Alexander Petersson og Kári Kristján Kristjánsson koma allir aftur inn í landsliðið. Varnarmaðurinn Daníel Þór Ingason getur ekki farið með vegna meiðsla og Guðmundur hóaði því í hinn unga Svein Jóhannsson sem er á leið á sitt fyrsta stórmót. Viggó Kristjánsson er einnig að fara á sitt fyrsta stórmót en hann mun deila skyttustöðunni hægra megin með Alexander Petersson sem orðinn er 39 ára gamall. Aron Pálmarsson, Elvar Örn Jónsson og Bjarki Már Elísson hafa allir verið að glíma við meiðsli en fara allir með. Elvar er verst staddur af þeim þremur en segist vera tilbúinn í bátana um næstu helgi.EM-hópurinn:Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Skjern Viktor Gísli Hallgrímsson, GOGVinstra horn: Bjarki Már Elísson, Lemgo Guðjón Valur Sigurðsson, PSGVinstri skyttur: Aron Pálmarsson, Barcelona Ólafur Andrés Guðmundsson, KristianstadMiðja: Elvar Örn Jónsson, Skjern Haukur Þrastarson, Selfoss Janus Daði Smárason, ÁlaborgHægri skytta: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Viggó Kristjánsson, WetzlarHægra horn: Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer Sigvaldi Björn Guðjónsson, ElverumLína: Arnar Freyr Arnarsson, GOG Kári Kristján Kristjánsson, ÍBV Ýmir Örn Gíslason, Valur Sveinn Jóhannsson, Sönderjyske
EM 2020 í handbolta Mest lesið Þurfti að ýta þjálfarum af sér þegar hún kom í mark Sport Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Sport Indriði kominn heim í KR Íslenski boltinn Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 4-2 | Loksins Valssigur Íslenski boltinn Umfjöllun: Ísland - Sviss 83-82 | Hetjuskot Martins björguðu Íslandi Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira