Fury og Wilder mætast aftur í febrúar: „Núna ætla ég að rota hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2019 23:30 Fury og Wilder gerðu jafntefli í desember á síðasta ári. vísir/getty Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir. Box Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira
Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir.
Box Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmethafinn hélt út Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sjá meira