„Stuttermabolir og samfélagsmiðlar munu ekki breyta neinu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. apríl 2019 11:30 Raheem Sterling er búinn að vera frábær á tímabilinu, innan sem utan vallar vísir/getty Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. Í vetur hefur kynþáttaníð frá stuðningsmönnum verið mjög áberandi og hefur Sterling verið einn af þeim sem hafa tekið af skarið og talað opinskátt um málið og barist fyrir harðari refsingum. Sterling segist sjálfur ekki vilja vera einhver talsmaður baráttunnar gegn kynþáttanýði en hann vill þó nýta þá stöðu sem hann er í og athyglina sem hann fær til þess að tala fyrir aðgerðum. „Með fullri virðingu fyrir Kick It Out þá eru herferðir þeirra, með stuttermabolum og öðru, þær sýna okkur hvaða skilaboðum á að koma á framfæri en hvað gera þær í raun og veru? Við þurfum að hjálpa Kick It Out og öðrum ýta aðeins lengra,“ sagði Sterling í viðtali við Sky Sports. „Úrvalsdeildin stakk upp á þessum mótmælum á samfélagsmiðlum. Aftur, þá hugsaði ég „allt í lagi, fólk sér þetta á samfélagsmiðlum en hvað gerir þetta? Hvaða árangri skilar þetta?“.“ „Við, leikmennirnir sem höfum lent í þessu, viljum sjá eitthvað gerast. Stuttermabolir og samfélagsmiðlar eru ekki að fara að breyta neinu.“ Sterling hefur talað opinskátt um kynþáttaníð í vetur en hann segist sýna þeim skilning sem eiga erfiðara með að opna sig um málið. „Enginn segir neitt og þeir halda tilfinningum sínum fyrir sig og fyrir mér er það rangt. En á sama tíma þá vill enginn að það komi í bakið á þeim. Þegar ég tók af skarið og sagði eitthvað þá var það bara til þess að fá fólk til þess að skilja hvernig þetta er.“ „Við erum með tækifæri núna til þess að gera eitthvað og breyta þessu þannig að eftir tíu ár þá viti leikmenn að þegar þeir eru á fótboltavellinum þá geti þetta ekki gerst.“ „Við þurfum að gera eitthvað sem lætur fólk hugsa sig oftar en tvisvar um.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30 Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00 Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Tímabilið í ár býður upp á eina mest spennandi titilbaráttu sem sést hefur í mörg ár í ensku úrvalsdeildinni. Einn af lykilmönnunum í þessari baráttu er Raheem Sterling en hann hefur þó verið meira áberandi í annari baráttu. Í vetur hefur kynþáttaníð frá stuðningsmönnum verið mjög áberandi og hefur Sterling verið einn af þeim sem hafa tekið af skarið og talað opinskátt um málið og barist fyrir harðari refsingum. Sterling segist sjálfur ekki vilja vera einhver talsmaður baráttunnar gegn kynþáttanýði en hann vill þó nýta þá stöðu sem hann er í og athyglina sem hann fær til þess að tala fyrir aðgerðum. „Með fullri virðingu fyrir Kick It Out þá eru herferðir þeirra, með stuttermabolum og öðru, þær sýna okkur hvaða skilaboðum á að koma á framfæri en hvað gera þær í raun og veru? Við þurfum að hjálpa Kick It Out og öðrum ýta aðeins lengra,“ sagði Sterling í viðtali við Sky Sports. „Úrvalsdeildin stakk upp á þessum mótmælum á samfélagsmiðlum. Aftur, þá hugsaði ég „allt í lagi, fólk sér þetta á samfélagsmiðlum en hvað gerir þetta? Hvaða árangri skilar þetta?“.“ „Við, leikmennirnir sem höfum lent í þessu, viljum sjá eitthvað gerast. Stuttermabolir og samfélagsmiðlar eru ekki að fara að breyta neinu.“ Sterling hefur talað opinskátt um kynþáttaníð í vetur en hann segist sýna þeim skilning sem eiga erfiðara með að opna sig um málið. „Enginn segir neitt og þeir halda tilfinningum sínum fyrir sig og fyrir mér er það rangt. En á sama tíma þá vill enginn að það komi í bakið á þeim. Þegar ég tók af skarið og sagði eitthvað þá var það bara til þess að fá fólk til þess að skilja hvernig þetta er.“ „Við erum með tækifæri núna til þess að gera eitthvað og breyta þessu þannig að eftir tíu ár þá viti leikmenn að þegar þeir eru á fótboltavellinum þá geti þetta ekki gerst.“ „Við þurfum að gera eitthvað sem lætur fólk hugsa sig oftar en tvisvar um.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30 Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00 Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30 Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00 Sterling borgar fyrir jarðaför ungs drengs Fallega gert af enska framherjanum. 23. apríl 2019 06:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Sterling stoltur af húðlit sínum Hefur lent í rasískum ummælum á undanförnum vikum en stendur borubrattur. 9. apríl 2019 07:30
Sterling býður 550 nemendum við gamla skólann á bikarleikinn Raheem Sterling hefur enn sterka tengingu við gamla skólann sinn. 4. apríl 2019 12:00
Þrír frá City tilnefndir Tilnefningarnar fyrir besta leikmann og besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið opinberaður. 20. apríl 2019 11:30
Klopp og Guardiola tilbúnir að ganga af velli vegna rasisma Stjórar toppliða ensku úrvaldsdeildarinnar segjast tilbúnir til þess að stoppa leiki og láta lið sín ganga af velli ef þeir verða varir við kynþáttaníð. 30. mars 2019 11:00