Ólafía Þórunn verður með á opna breska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2017 16:38 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir með íslenska fánann. Vísir/Getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. Kristinn Jósep Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar, staðfesti þetta í tölvupósti og kemst vel að orði þar eða „Vááááááááááááááá.“ Ólafía verður fyrst allra íslenskra kylfinga til að keppa á opna breska risamótinu. Hún staðfesti þetta síðan skömmu síðar inn á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.It's been confirmed!!! I'm officially in the British Open next week #thankfulpic.twitter.com/SgleFurcJf — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 30, 2017 Þetta verður annað risamótið sem Ólafía Þórunn tekur þátt í en hún var með á PGA-mótinu í Illinois í Bandaríkjunum um mánaðarmótinu júní-júlí. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Ólafíu sem koma strax í kjölfarið á hennar besta móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn náði þrettánda sæti á opna skoska mótinu sem lauk í dag en þrjú efstu sætin voru örugg með þátttökufrétt á opna breska meistaramótinu. Ólafía fékk góða reynslu af því að spila í Skotlandi síðustu daga og er því undirbúin í skosku aðstæðurnar í næstu viku. Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður með á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Kingsbarns Golf Links golfvellinum í Skotlandi um Verslunarmannahelgina. Kristinn Jósep Gíslason, faðir Ólafíu Þórunnar, staðfesti þetta í tölvupósti og kemst vel að orði þar eða „Vááááááááááááááá.“ Ólafía verður fyrst allra íslenskra kylfinga til að keppa á opna breska risamótinu. Hún staðfesti þetta síðan skömmu síðar inn á Twitter-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan.It's been confirmed!!! I'm officially in the British Open next week #thankfulpic.twitter.com/SgleFurcJf — Olafia Kristinsd. (@olafiakri) July 30, 2017 Þetta verður annað risamótið sem Ólafía Þórunn tekur þátt í en hún var með á PGA-mótinu í Illinois í Bandaríkjunum um mánaðarmótinu júní-júlí. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Ólafíu sem koma strax í kjölfarið á hennar besta móti á LPGA-mótaröðinni. Ólafía Þórunn náði þrettánda sæti á opna skoska mótinu sem lauk í dag en þrjú efstu sætin voru örugg með þátttökufrétt á opna breska meistaramótinu. Ólafía fékk góða reynslu af því að spila í Skotlandi síðustu daga og er því undirbúin í skosku aðstæðurnar í næstu viku. Opna breska meistaramótið hefst á fimmtudaginn.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira