Sjáðu markið sem gerði KR-inga brjálaða | Myndband 3. júlí 2017 10:30 Stjarnan komst í undanúrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi með dramatískum 3-2 sigri á KR í frábærum leik. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fyrsta mark leiksins vakti mikla athygli og einnig mikla reiði hjá KR-ingum. Það skoraði Hilmar Árni Halldórsson á fyrstu mínútu leiksins eftir skrautlega upphafsspyrnu. Stjarnan tók miðju og þrír leikmenn liðsins; Hólmbert Aron Friðjónsson, Guðjón Baldvinsson og Baldur Sigurðsson, þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar hún var tekin aftur voru Guðjón og Hólmbert komnir til baka en Baldur var á miðjum vallarhelmingi KR sem er að sjálfsögðu bannað. Stjarnan sparkaði boltanum langt fram þar sem Hólmbert fór upp í skallabolta og vann innkast. Hann átti svo skot eftir langt innkast frá Jóhanni Laxdal sem fór í Aron Bjarka Jósepsson en það barst boltinn til Hilmars Árna sem skoraði. Baldur kom því aldrei við boltann en það breytir því ekki að hann átti vitaskuld ekki að standa langt inn á vallarhelmingi KR þegar miðjan var tekin. „Það er mér algjörlega óskiljanlegt. Þorvaldur ákveður að stoppa en þeir komu ekkert til baka. Það er óskiljanlegt að dómarinn hafi leyft þetta. Þeir fengu mark á silfurfati,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, við Vísi um markið eftir leik. Farið verður nánar yfir þetta atvik og leikinn sjálfan í Borgunarbikarmörkunum sem eru á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 22.00 í kvöld. Hér að ofan má sjá þetta umdeilda mark. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Stjarnan komst í undanúrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í gærkvöldi með dramatískum 3-2 sigri á KR í frábærum leik. Guðjón Baldvinsson skoraði sigurmarkið á þriðju mínútu í uppbótartíma. Fyrsta mark leiksins vakti mikla athygli og einnig mikla reiði hjá KR-ingum. Það skoraði Hilmar Árni Halldórsson á fyrstu mínútu leiksins eftir skrautlega upphafsspyrnu. Stjarnan tók miðju og þrír leikmenn liðsins; Hólmbert Aron Friðjónsson, Guðjón Baldvinsson og Baldur Sigurðsson, þjófstörtuðu allhressilega og þutu fram vallarhelming KR. Miðjuna þurfti að taka aftur. Þegar hún var tekin aftur voru Guðjón og Hólmbert komnir til baka en Baldur var á miðjum vallarhelmingi KR sem er að sjálfsögðu bannað. Stjarnan sparkaði boltanum langt fram þar sem Hólmbert fór upp í skallabolta og vann innkast. Hann átti svo skot eftir langt innkast frá Jóhanni Laxdal sem fór í Aron Bjarka Jósepsson en það barst boltinn til Hilmars Árna sem skoraði. Baldur kom því aldrei við boltann en það breytir því ekki að hann átti vitaskuld ekki að standa langt inn á vallarhelmingi KR þegar miðjan var tekin. „Það er mér algjörlega óskiljanlegt. Þorvaldur ákveður að stoppa en þeir komu ekkert til baka. Það er óskiljanlegt að dómarinn hafi leyft þetta. Þeir fengu mark á silfurfati,“ sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, við Vísi um markið eftir leik. Farið verður nánar yfir þetta atvik og leikinn sjálfan í Borgunarbikarmörkunum sem eru á dagskrá Stöð 2 Sport klukkan 22.00 í kvöld. Hér að ofan má sjá þetta umdeilda mark.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Guðjón: Átti ekki einu sinni orku til að fagna Hetja Stjörnumanna var að vonum kátur í leikslok. 2. júlí 2017 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 3-2 | Guðjón örlagavaldurinn í Garðabænum Guðjón Baldvinsson tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum Borgunarbikars karla þegar hann skoraði sigurmarkið gegn KR þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 2. júlí 2017 22:00