Mörg ný andlit í landsliðshópi Heimis Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2017 12:40 Óttar Magnús og Kjartan Henry eru báðir í hópnum. vísir/getty Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag landsliðshóp sinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM. Sá leikur fer fram 24. mars. Það vantar mikið í íslenska liðið en Alfreð Finnbogason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Theodór Elmar Bjarnason og Kolbeinn Sigþórsson eru allir fjarverandi vegna meiðsla. Alls valdi Heimir 24 leikmenn í hópinn endu munu ekki allir leikmenn þessa hóps geta tekið þátt í verkefninu á Írlandi fjórum dögum eftir Kósóvó-leikinn. Kári Árnason og Arnór Ingvi Traustason eru báðir í hópnum þó svo þeir hafi verið að glíma við meiðsli. Rúrík Gíslason snýr líka aftur í hópinn eftir langa fjarveru. Svo er Kjartan Henry Finnbogason í hópnum sem og Óttar Magnús Karlsson en þeir hafa litla landsliðsreynslu rétt eins og Aron Sigurðarson og Viðar Ari Jónsson.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ögmundur Kristinsson, Hammarby Ingvar Jónsson, SandefjordVarnarmenn: Hörður B. Magnússon, Bristol City Ari Freyr Skúlason, Lokeren Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, AC Omonia Hólmar Örn Eyjólfsson, Maccabi Haifa Sverrir Ingi Ingason, Granada Viðar Ari Jónsson, Brann Birkir Már Sævarsson, HammarbyMiðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Elías Már Ómarsson, IFK Göteborg Emil Hallfreðsson, Udinese Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Gylfi Þór Sigurðsson, Swansea Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúrik Gíslason, Nürnberg Arnór Ingvi Traustason, Rapid VínSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Wolves Viðar Örn Kjartansson, Maccabi Tel Aviv Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kjartan Henry Finnbogason, Horsens Óttar Magnús Karlsson, Molde
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira