Sjáið vítaspyrnukeppnina í Garðabænum í heild sinni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 23:03 Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira
Lokaleikur 32 liða úrslita Borgunarbikars karla fór alla leið eins og sagt en úrslitin honum réðust ekki fyrr en í vítakeppni. Stjörnumenn eru komnir í sextán liða úrslitin eftir 7-6 sigur á Ólafsvíkingum í vítakeppni en staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu. Þetta var eina vítaspyrnukeppnin í 32 liða úrslitnum í ár en fimmtán lið höfðu áðir komist áfram á 90 mínútum eða eftir framlengingu. Víkingar komust tvisvar yfir í leiknum en Stjörnumenn jöfnuðu í bæði skiptin þar á meðal tveimur mínútum fyrir leikslok í seinna skiptið. Hörður Fannar Björgvinsson var hetjan í vítakeppninni en hann varði tvær vítaspyrnur Ólsara og það var síðan Jóhann Laxdal sem skoraði úr lokaspyrnu Stjörnunnar og tryggði sína menn áfram. Hér fyrir neðan sjá hvernig vítaspyrnukeppnin gekk fyrir sig og í spilaranum hér fyrir ofan má síðan sjá alla vítakeppnina á Samsung vellinum í Garðabænum í kvöld. Cristian Martinez varði fyrstu spyrnu Stjörnunnar frá Guðjóni Baldvinssyni en Garðbæingar klikkuðu ekki eftir það og skoruðu úr síðustu sjö vítaspyrnum sínum. Hörður Fannar Björgvinsson varði fyrst frá Pape Mamadou Faye og svo frá Alfreð Már Hjaltalín í þriðju umferð í bráðabana. Jóhann steig síðan fram og tryggði sínum mönnum sæti í sextán liða úrslitunum með mjög öruggri spyrnu.Vítakeppnin: Stjarnan - Víkingur Ó. 7-6 0-1 William Dominguez Da Silva, mark Guðjón Baldvinsson, varið af Cristian Martinez 0-2 Þorsteinn Már Ragnarsson, mark 1-2 Hilmar Árni Halldórsson, mark 1-3 Pontus Nordenberg, mark 2-3 Hörður Árnason, mark Pape Mamadou Faye, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 3-3 Baldur Sigurðsson, mark 3-4 Egill Jónsson, mark 4-4 Jeppe Hansen, mark 4-5 Emir Dokara, mark 5-5 Eyjólfur Héðinsson, mark 5-6 Aleix Egea Acame, mark 6-6 Grétar Sigfinnur Sigurðarson, mark Alfreð Már Hjaltalín, varið af Herði Fannari Björgvinssyni 7-6 Jóhann Laxdal, mark
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Í beinni: Wolves - Manchester United | Án sigurs mæta Úlfarnir Rauðu djöflunum Enski boltinn Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Fleiri fréttir Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Sjá meira