Gametíví

Sverrir Bergmann mætir aftur og spjallar um Destiny 2
Sverrir Bergmann mætti aftur til Óla í GameTíví á dögunum og rifjaði upp gamla takta.

GameTíví: Dansað til að gleyma
Þeir Óli og Tryggvi virkjuðu sína innri dansara og gripu í leikinn Just Dance 2018.

GameTíví: Geggjaður hryllingur í VR
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví voru nýverið að spila hryllingsleikinn The Persistence.

GameTíví spilar Super Bomberman
Þeir Óli og Tryggvi tóku sig til á dögunum, snéru bökum saman og spiluðu nýja Bomberman leikinn.

GameTíví gerir upp E3 leikjasýninguna
Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví fóru yfir E3 leikjasýninguna í nýjasta þætti sínum.

GameTíví: Króatía - Ísland í Fifa 18 HM viðbótinni
Óli Jóels og Tryggvi tóku leik og spáðu fyrir um úrslitin í leik Íslands og Króatíu á HM.

GameTíví spilar Detroit: Become Human
Strákarnir í GameTíví tóku sig til á dögunum og spiluðu leikinn Detroit: Become Human.

GameTíví spilar Far Cry 5 í coop
Félagarnir Óli og Tryggvi í GameTíví skelltu sér til Montana á dögunum og tóku snúning í FarCry 5 þar sem þeir börðust saman gegn ofsatrúamönnum, með misgóðum árangri.

GameTíví spilar Superhot VR
Óhætt er að segja að Tryggvi hafi verið í mikilli hættu við hliðina á honum Óla.

GameTíví: Ni No Kuni 2 leikjadómur
Óli segir þetta einhvern skemmtilegasta leik sem hann hafi spilað.

GameTíví keppir í Frantics
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví spiluðu nýverið nýjasta leik Playlink-seríunnar sem heitir Frantics.

GameTíví keppir í Gang Beasts
Þeir Óli og Tryggvi létu öllum illum látum í leiknum Gang Beasts á dögunum þar sem mikið var lagt undir.

Óli Jóels með allt niðrum sig í Fortnite
Eftir að Tryggvi kíkti á leikinn Fortnite, og stóð sig vægast sagt illa, ætlaði Óli Jóels nú aldeilis að sýna honum í tvo heimana.

GameTíví spilar Doom VFR
Tryggvi barðist við djöfla og drýsla á mars í miklum hasar en árangurinn lét sitja á sér.

GameTíví spilar Fortnite
Þeir Tryggvi og Óli í GameTíví gripu í leikinn Fortnite og fóru yfir hvað þessi gífurlega vinsæli leikur hefur upp á að bjóða.

GameTíví dómur: EA Sports UFC 3
Óli Jóels í GameTíví fékk á dögunum hann Jón Hákon Þórsson á sett til að dæma leikinn EA Sports UFC 3 sem kom út í síðasta mánuði.

GameTíví dæmir Need for Speed Payback
Strákarnir í GameTíví hafa kveðið upp dóm sinn í nýjasta leiknum í leikjaröðinni Need for Speed.

GameTíví spilar Monster Hunter World
Óli Jóels og kötturinn Tryggvi hentu sér í svakalega bardaga í nýja Monster Hunter leiknum.

GameTíví spilar Shadow of the Colossus
Óli Jóels tók sig til á dögunum og kynnti hinn unga Tryggva fyrir klassíkinni Shadow of the Colossus.

GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18
Strákarnir eru nú komnir upp í níundu deild og er farið að draga til tíðinda hjá þeim.

GameTíví: Leiðin í Division 1 í FIFA 18
Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið.

GameTíví spilar íslenska leikinn Thors Power
Thors Power: The Game, byggir á Hafþóri Júlíusi Björnssyni og er gerður í stíl gamalla platform leikja eins og til dæmis Mega Man.

GameTíví spilar Dead Rising 4
Þeir Óli og Tryggvi skelltu sér á uppvakningaveiðar á dögunum og spiluðu leikinn Dead Rising 4.

GameTíví: Ferðalagið í fyrstu deildina heldur áfram
Nú er komið að þriðja þætti af baráttu þeirra Óla Jóels og Tryggva og nú reynir á samstarfið.

GameTíví spilar Hidden Agenda
Nýjasti leikurinn í Playlink seríunni.

GameTíví spilar Knack 2
Þeir Óli Jóels og Tryggvi í GameTíví setti sig í spor Knack og börðust saman gegn vélmennum og öðrum fjöndum.

GameTíví fékk atvinnumann til að prófa Gran Turismo
Kristján Einar Kristjánsson hefur verið atvinnumaður í akstursíþróttum og er sérfræðingur í Formúlunni á Stöð 2 Sport.

Leiðin í 1.deild í Fifa 18 Ultimate Team - Þáttur 2
Næsti þátturinn í ferðalagi þeirra Óla Jóels og Tryggva úr GameTíví í fyrstu deild Ultimate Team í FIFA 18 er kominn í loftið.

GameTíví spilar: L.A. Noire
Óli og Tryggvi fóru nokkra áratugi aftur í tímann og spiluðu L.A. Noire sem gerist í Los Angeles í kringum 1950. Leikurinn er gefinn út af Rockstar Games.

GameTíví leiðin uppí Division 1 í Fifa 18 Ultimate Team
Upphaf ferðalags Óla og Tryggva á toppinn.