Lögreglumál Annasöm nótt hjá lögreglu Eldur í báti við Grandagarð í Reykjavík var á meðal fjölda verkefna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt. Töluvert var um útköll vegna hávaða og ónæðis víðs vegar um borgina. Innlent 22.11.2020 07:24 Lögreglan leitar enn að Ævari Annel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni og skorar á hann að gefa sig fram. Fréttir 21.11.2020 11:06 Lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið árgerð 2008 með bílnúmerinu TN-L25. Síðast var vitað um bifreiðina í Mosfellsbæ klukkan tvö í nótt. Innlent 21.11.2020 08:19 Árásarmaðurinn úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Maðurinn sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Innlent 20.11.2020 23:49 Lögregla lýsir eftir Ævari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni, 20 ára. Innlent 20.11.2020 16:56 Lögðu hald á um 1.300 kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefna eða um þrettán hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Innlent 20.11.2020 14:55 Húsleit og handtökur vegna bruna, líkamsárása og hótana Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í nokkuð umfangsmiklar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu í gær og seint í gærkvöldi sem lauk með handtöku tveggja karlmanna. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 20.11.2020 09:11 Grunur um vopnaburð reyndist rangur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af þremur mönnum í fjölbýlishúsi í Fellahverfi í Breiðholti nú síðdegis. Innlent 19.11.2020 19:25 Innan við helmingur heimila með fullnægjandi eldvarnir Sex hafa látið lífið í fjórum eldsvoðum á þessu ári og hafa dauðsföll af völdum bruna ekki verið fleiri á einu ári undanfarinn áratug. Þá er brunavörnum ábótavant á tæplega helmingi heimila landsins. Tveimur eldvarnaátökum var ýtt úr vör í dag. Innlent 19.11.2020 19:00 Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Var annar fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Innlent 18.11.2020 12:21 Kviknaði í íbúð mannsins sem birti árásina á Facebook Rannsókn er hafin á eldsupptökum í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal í Reykjavík í gærkvöldi. Íbúðin var vettvangur ljótrar líkamsárásar sem birt var myndband af á Facebook um helgina. Enginn var heima þegar slökkvilið mætti á vettvang og sinnti slökkvistarfi. Innlent 18.11.2020 11:02 Enn ekki náðst að ræða við fólkið í bílnum Lögregla hefur enn ekki náð að ræða við karl og konu sem lentu í alvarlegu bílslysi í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum. Innlent 17.11.2020 11:58 Jólaskrauti stolið í Breiðholti og líkamsárás í Bústaðahverfi Jólaskrauti var stolið úr geymslum í Breiðholti og þá var einn handtekinn vegna líkamsárásar í Bústaðahverfi. Innlent 17.11.2020 06:33 Handtóku karlmann sem sýndi grófa líkamsárás á Facebook Lögregla handtók í gær tæplega þrítugan karlmann sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni. Myndbandið er enn í birtingu á Facebook nú rúmum sólarhring eftir að það var sett á samfélagsmiðilinn. Innlent 16.11.2020 16:12 Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni með stöðu sakbornings Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri togarans Júlíusar Geirmundssonar, segist vera með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á hópsmiti Covid-19 sem kom upp um borð í togaranum í síðasta mánuði. Innlent 16.11.2020 14:01 Tekinn 22 sinnum af lögreglu vegna sama brots Eftir að maðurinn gaf ítrekað upp ranga kennitölu tókst lögreglu loks að bera kennsl á hann og kom þá í ljós hann hefur ítrekað verið staðinn að verki við sama brot. Innlent 16.11.2020 06:33 Umferðaróhapp talið vera vegna farsímanotkunar undir stýri Skömmu eftir klukkan þrjú í nótt barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi þar sem bifreið hafði verið ekið á grindverk. Innlent 15.11.2020 08:24 Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Innlent 15.11.2020 07:56 Handtekinn á Hlemmi vegna líkamsárásar Karlmaður var handtekinn á Hlemmi um kl. 16 í dag, grunaður um líkamsárás. Að minnsta kosti einn hlaut áverka eftir að hafa verið sleginn í andlitið af handtekna. Viðkomandi gistir fangageymslur lögreglu en ekki var unnt að ræða við hann sökum ölvunarástands. Innlent 14.11.2020 19:08 Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 14.11.2020 07:34 Veitingahúsi lokað vegna brota á sóttvarnalögum Veitingahúsi í Kópavogi var lokað í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Í eftirliti lögreglu um níuleytið reyndust 18 gestir vera inni á staðnum og tveir starfsmenn. Innlent 13.11.2020 06:18 Þrjú þúsund tilkynningar vegna brota á sóttvarnarlögum Um þrjú þúsund tilkynningar hafa borist lögreglunni vegna brota á sóttvarnarlögum. Í um tvö hundruð tilfellum hefur málunum lokið með sektum. Margar eru vegna grímunotkunar og eða að fjöldatakmarkanir séu ekki virtar. Innlent 12.11.2020 18:31 Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Innlent 12.11.2020 16:43 Meintur hrotti í Hrísey í varðhaldi vel inn í aðventuna Karlmaður búsettur í Hrísey í Eyjafirði sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. desember. Innlent 12.11.2020 16:36 Ekið á tólf ára stúlku í Kópavogi Ekið var á tólf ára stúlku á rafmagnshlaupahjóli þar sem hún fór yfir götu á gangbraut í Kópavogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.11.2020 06:26 Örkumluð eftir bílslys og eiginmaðurinn með heilaæxli Aðstæður Elínborgar Björnsdóttur eru hreint út sagt skelfilegar eftir hroðalegt bílsslys á Sandgerðisvegi í byrjun árs. Innlent 11.11.2020 15:12 Sjö handteknir grunaðir um umfangsmikil fjársvik og peningafölsun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að meintum fjársvikum og peningafölsun. Innlent 10.11.2020 14:51 Ekki alveg sammála um þurrkarann Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. Innlent 10.11.2020 10:55 Höfðu hendur í hári þjófa á vespum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hljóp uppi mann á fimmta tímanum í nótt sem gerst hafði fingralangur í Gerðunum í Reykjavík. Innlent 10.11.2020 06:56 Þjófar sópuðu upp snjóbrettaskóm að næturlagi Verslunin Pukinn.com greinir frá því á Facebook-síðu sinni að brotist hafi verið inn í húsnæði hennar síðastliðna nótt og mikið magn af nýjum snjóbrettaskóm tekið ófrjálsri hendi. Innlent 9.11.2020 22:23 « ‹ 163 164 165 166 167 168 169 170 171 … 274 ›
Annasöm nótt hjá lögreglu Eldur í báti við Grandagarð í Reykjavík var á meðal fjölda verkefna sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti í nótt. Töluvert var um útköll vegna hávaða og ónæðis víðs vegar um borgina. Innlent 22.11.2020 07:24
Lögreglan leitar enn að Ævari Annel Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar enn að Ævar Annel Valgarðssyni og skorar á hann að gefa sig fram. Fréttir 21.11.2020 11:06
Lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir grárri Mercedes Benz-bifreið árgerð 2008 með bílnúmerinu TN-L25. Síðast var vitað um bifreiðina í Mosfellsbæ klukkan tvö í nótt. Innlent 21.11.2020 08:19
Árásarmaðurinn úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald Maðurinn sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni hefur verið úrskurðaður í tveggja vikna gæsluvarðhald. Innlent 20.11.2020 23:49
Lögregla lýsir eftir Ævari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ævari Annel Valgarðssyni, 20 ára. Innlent 20.11.2020 16:56
Lögðu hald á um 1.300 kannabisplöntur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði umfangsmikla kannabisræktun í húsi í Reykjavík í gær og lagði hald á mikið magn af fíkniefna eða um þrettán hundruð kannabisplöntur á ýmsum stigum ræktunar. Innlent 20.11.2020 14:55
Húsleit og handtökur vegna bruna, líkamsárása og hótana Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu réðst í nokkuð umfangsmiklar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu í gær og seint í gærkvöldi sem lauk með handtöku tveggja karlmanna. Þetta herma heimildir fréttastofu. Innlent 20.11.2020 09:11
Grunur um vopnaburð reyndist rangur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af þremur mönnum í fjölbýlishúsi í Fellahverfi í Breiðholti nú síðdegis. Innlent 19.11.2020 19:25
Innan við helmingur heimila með fullnægjandi eldvarnir Sex hafa látið lífið í fjórum eldsvoðum á þessu ári og hafa dauðsföll af völdum bruna ekki verið fleiri á einu ári undanfarinn áratug. Þá er brunavörnum ábótavant á tæplega helmingi heimila landsins. Tveimur eldvarnaátökum var ýtt úr vör í dag. Innlent 19.11.2020 19:00
Féllu sjö metra þegar vinnupallur hrundi á Ísafirði Tveir menn slösuðust þegar þeir féllu um sjö metra til jarðar þegar vinnupallur hrundi við hús á Ísafirði á miðvikudaginn fyrir viku. Var annar fluttur með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Innlent 18.11.2020 12:21
Kviknaði í íbúð mannsins sem birti árásina á Facebook Rannsókn er hafin á eldsupptökum í fjölbýlishúsi í Úlfarsárdal í Reykjavík í gærkvöldi. Íbúðin var vettvangur ljótrar líkamsárásar sem birt var myndband af á Facebook um helgina. Enginn var heima þegar slökkvilið mætti á vettvang og sinnti slökkvistarfi. Innlent 18.11.2020 11:02
Enn ekki náðst að ræða við fólkið í bílnum Lögregla hefur enn ekki náð að ræða við karl og konu sem lentu í alvarlegu bílslysi í Öxnadal í Hörgársveit fyrr í mánuðinum. Innlent 17.11.2020 11:58
Jólaskrauti stolið í Breiðholti og líkamsárás í Bústaðahverfi Jólaskrauti var stolið úr geymslum í Breiðholti og þá var einn handtekinn vegna líkamsárásar í Bústaðahverfi. Innlent 17.11.2020 06:33
Handtóku karlmann sem sýndi grófa líkamsárás á Facebook Lögregla handtók í gær tæplega þrítugan karlmann sem birti myndband af sér á Facebook þar sem hann gengur í skrokk á öðrum manni. Myndbandið er enn í birtingu á Facebook nú rúmum sólarhring eftir að það var sett á samfélagsmiðilinn. Innlent 16.11.2020 16:12
Skipstjórinn á Júlíusi Geirmundssyni með stöðu sakbornings Sveinn Geir Arnarsson, skipstjóri togarans Júlíusar Geirmundssonar, segist vera með stöðu sakbornings í rannsókn lögreglu á hópsmiti Covid-19 sem kom upp um borð í togaranum í síðasta mánuði. Innlent 16.11.2020 14:01
Tekinn 22 sinnum af lögreglu vegna sama brots Eftir að maðurinn gaf ítrekað upp ranga kennitölu tókst lögreglu loks að bera kennsl á hann og kom þá í ljós hann hefur ítrekað verið staðinn að verki við sama brot. Innlent 16.11.2020 06:33
Umferðaróhapp talið vera vegna farsímanotkunar undir stýri Skömmu eftir klukkan þrjú í nótt barst lögreglu tilkynning um umferðaróhapp í Kópavogi þar sem bifreið hafði verið ekið á grindverk. Innlent 15.11.2020 08:24
Tuttugu tilkynningar bárust vegna hávaða Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt, en níutíu mál voru skráð hjá henni frá klukkan 17 síðdegis í gær til klukkan fimm í nótt. Innlent 15.11.2020 07:56
Handtekinn á Hlemmi vegna líkamsárásar Karlmaður var handtekinn á Hlemmi um kl. 16 í dag, grunaður um líkamsárás. Að minnsta kosti einn hlaut áverka eftir að hafa verið sleginn í andlitið af handtekna. Viðkomandi gistir fangageymslur lögreglu en ekki var unnt að ræða við hann sökum ölvunarástands. Innlent 14.11.2020 19:08
Gestir sátu að drykkju einum og hálfum tíma eftir heimilaðan opnunartíma Lögregla þurfti að hafa afskipti af starfsemi veitingastaðar við Laugaveg í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Innlent 14.11.2020 07:34
Veitingahúsi lokað vegna brota á sóttvarnalögum Veitingahúsi í Kópavogi var lokað í gærkvöldi vegna brota á sóttvarnalögum. Í eftirliti lögreglu um níuleytið reyndust 18 gestir vera inni á staðnum og tveir starfsmenn. Innlent 13.11.2020 06:18
Þrjú þúsund tilkynningar vegna brota á sóttvarnarlögum Um þrjú þúsund tilkynningar hafa borist lögreglunni vegna brota á sóttvarnarlögum. Í um tvö hundruð tilfellum hefur málunum lokið með sektum. Margar eru vegna grímunotkunar og eða að fjöldatakmarkanir séu ekki virtar. Innlent 12.11.2020 18:31
Lögreglu blöskrar framkoma gagnvart þjóðargerseminni Páli Óskari Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir dæmigert af svikahröppum að nota jafn viðkunnanlegan mann og Pál Óskar í svindl sitt. Innlent 12.11.2020 16:43
Meintur hrotti í Hrísey í varðhaldi vel inn í aðventuna Karlmaður búsettur í Hrísey í Eyjafirði sem grunaður er um fjölmörg ofbeldisbrot hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. desember. Innlent 12.11.2020 16:36
Ekið á tólf ára stúlku í Kópavogi Ekið var á tólf ára stúlku á rafmagnshlaupahjóli þar sem hún fór yfir götu á gangbraut í Kópavogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 12.11.2020 06:26
Örkumluð eftir bílslys og eiginmaðurinn með heilaæxli Aðstæður Elínborgar Björnsdóttur eru hreint út sagt skelfilegar eftir hroðalegt bílsslys á Sandgerðisvegi í byrjun árs. Innlent 11.11.2020 15:12
Sjö handteknir grunaðir um umfangsmikil fjársvik og peningafölsun Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur nú til rannsóknar umfangsmikið mál sem snýr að meintum fjársvikum og peningafölsun. Innlent 10.11.2020 14:51
Ekki alveg sammála um þurrkarann Talið er líklegast að eldur sem kviknaði í íbúðarhúsi við Hafnarstræti á Akureyri í maí, með þeim afleiðingum að karlmaður á sjötugsaldri lést, hafi kviknað út frá þurrkara. Innlent 10.11.2020 10:55
Höfðu hendur í hári þjófa á vespum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hljóp uppi mann á fimmta tímanum í nótt sem gerst hafði fingralangur í Gerðunum í Reykjavík. Innlent 10.11.2020 06:56
Þjófar sópuðu upp snjóbrettaskóm að næturlagi Verslunin Pukinn.com greinir frá því á Facebook-síðu sinni að brotist hafi verið inn í húsnæði hennar síðastliðna nótt og mikið magn af nýjum snjóbrettaskóm tekið ófrjálsri hendi. Innlent 9.11.2020 22:23