
Vetrarólympíuleikar 2030 í Frakklandi

„Við höfum ekki þekkst lengi en það gengur vel“
Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza verða þau fyrstu til að keppa fyrir Íslands hönd í parakeppni á listskautum.

Frönsku Alparnir fá Ólympíuleikana
Vetrarólympíuleikarnir árið 2030 verða haldnir í Frakklandi eða nánar tilgetið í frönsku Ölpunum.