Þjóðmál

Svanhildur Hólm: Er ASÍ að hvetja til uppsagna?
Tólf mánaða verðbólga mælist nú 5,7 prósent og hefur ekki verið hærri í um áratug. Ljóst er að hækkandi verðbólga mun hafa áhrif á kjör landsmanna, vaxatastig Seðlabankans – og ekki síður á gerð kjarasamninga síðar á árinu.

„Ég fékk þá tilfinningu að spítalinn væri einstaklega illa rekinn“
„Það vakti ekki hrifningu hjá mér hvernig Landsspítalinn nálgaðist fjárlagaumræðuna, mér fannst það ekki sérstaklega trúverðugt, þekkjandi til rekstrar. Ég fékk ekki tilfinningu fyrir því að þarna væri vel farið með opinbert fé. Þvert á móti fékk ég þá tilfinningu að spítalinn væri einstaklega illa rekinn.“

Bera meðvirkni fjölmiðla nú saman við meðvirkni þeirra fyrir bankahrun
Það er töluverður skortur á því að fjölmiðlar spyrji gagnrýnna spurninga þegar kemur að sóttvarnaraðgerðum stjórnvalda, ákvörðunum um það hvaða takmarkanir eru settar á, hvenær og hvernig og hvaða árangri þeim er ætlað að bera.

Eyþór Arnalds: Ekki í fyrsta sinn sem samflokksmenn eru ósammála
Eyþór Arnalds hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér á ný á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í viðtali í nýjasta hlaðvarpsþætti Þjóðmála ræðir Eyþór um ástæður þess að hann hyggist sækja inn á ný mið í vor.

Birna Ósk um Boga Nils: „Hann tók þetta allt á kassann og hélt áfram“
Við upphaf kórónuveirufaraldursins gat enginn séð fyrir hversu mikil áhrif hann myndi hafa og hversu lengi faraldurinn myndi vara.

Birna Ósk: Skortur á fólki með þriggja til fimm ára starfsreynslu
Það er skortur hér á landi á fólki með um þriggja til fimm ára starfsreynslu sem nýst getur í stjórnunar- eða sérfræðistörf eða til þess að þjálfa starfsmenn sem hafa nýlega lokið háskólanámi.

Jakob á Jómfrúnni: „Við erum eftir á þegar kemur að áfengissölu"
Breyttar reglur um áfengissölu hefðu nýst veitingastöðum vel þegar þeir voru neyddir til að takmarka þjónustu vegna kórónuveirufaraldursins í fyrra. Breyta hefði mátt reglum tímabundið líkt og gert var í öðrum ríkjum en það var ekki gert þrátt fyrir ákall veitingamanna.

Jakob á Jómfrúnni: Kostnaður við laun sligandi fyrir veitingageirann
Hár launakostnaður er ein helsta áskorun veitingastaða hér á landi að sögn Jakobs E. Jakobssonar, eiganda og framkvæmdastjóra Jómfrúarinnar. Eðli málsins samkvæmt er meginþorri veitingastaða opinn á kvöldin og um helgar og launakostnaður í geiranum er eftir því. Jakob segir álagsgreiðslur utan dagvinnu of íþyngjandi.

Farið yfir sigurvegara Viðskiptaverðlauna Innherja
Viðskiptaverðlaun Innherja voru haldin nýlega og af því tilefni mættu Hörður Ægisson og Ólöf Skaftadóttir, sem fara fyrir Innherja, í sérstakan aukaþátt Þjóðmála um verðlaunin.

Þjóðmál í samstarf við Innherja
Hlaðvarpsþátturinn Þjóðmál, í umsjá Gísla Freys Valdórssonar, og Innherji hefja samstarf á allra næstu dögum.