Handbolti

Fréttamynd

Ágúst Elí yfirgefur Sävehof

Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er í leit að nýju félagi en það var staðfest í dag að hann fer frá sænsku meisturunum í Sävehof næsta sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Hollensku stelpurnar enduðu sigurgöngu Rússa og komust í úrslitaleikinn

Holland endaði átta leikja sigurgöngu Rússa á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta þegar liðið vann eins marka sigur á Rússlandi í fyrri undanúrslitaleik keppninnar. Svartfjallaland hefur aldrei náð betri árangri en á þessu heimsmeistaramóti og sænsku stelpurnar léku sér af Þýskalandi í leiknum um sjöunda sætið.

Handbolti
Fréttamynd

Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum

Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar.

Handbolti
Fréttamynd

Norsku stelpurnar áfram á sigurbraut á HM í Japan

Stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar í norska kvennalandsliðinu í handbolta eru eitt af sex liðum sem hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína á heimsmeistaramótinu í Japan. Noregur spilaði sinn erfiðasta leik til þess en vann að lokum þriggja marka sigur á Serbíu.

Handbolti