

Hvernig væri að draga aðeins úr okkar eigin neyslu og leggja frekar eitthvað af mörkum til þeirra sem minna mega sín?
Það er yfir höfuð býsna eftirsóknarvert fyrir sveitarfélag að hýsa innanlandsflugið fyrir margra hluta sakir og talsverðir viðskiptahagsmunir í húfi.
Skárra væri það nú að skipta aldrei um skoðun, taka aldrei sinnaskiptum, hanga bara eins og hundur á roði á einhverju viðhorfi af því að við höfðum það einu sinni, hvaða breytingar sem orðið hafa og hvað sem við höfum lært og fræðst um síðan.
Við þurfum að kunna að ganga í hrauni og móum, vaða læki og ár og ganga brattar brekkur, jafnt upp sem niður.
Þó er ónefnt það sem kannski vegur þyngst að farþegarnir eru auðvitað sviknir í þessari ferð, sviknir um fræðslu sem þeir eiga rétt á.
Þótt lífið sé lotterí á ferðalag um landið okkar ekki að vera lotterí. Stundum er hins vegar engu líkara en svo sé.
Ef við munum að ekkert er sjálfgefið er líklegt að við göngum betur um þær gjafir sem okkur eru gefnar.
Mikil er vinnugleði landans. Allir sem vettlingi geta valdið vinna og vinna meira, dagvinnu, yfirvinnu og næturvinnu. Eitthvað hlýtur undan að láta því sólarhringurinn hefur ekki lengst og fólk hefur sífellt minni tíma fyrir fjölskyldu, vini og áhugamál.
<strong><em></em></strong> Gamalt orðtak segir að frestur sé á illu bestur. Það á vonandi ekki við hér
Núverandi fyrirkomulag samræmdu prófanna þýðir að nemendur njóta hvorki sannmælis né jafnréttis. Hæfileikum þeirra er gert mishátt undir höfði og getan til að læra á bók er hærra metin en getan til að vinna með höndunum eða hæfileikar til mannlegra samskipta.
Fyrir margt löngu þótti sjálfsagt að hrækja og skyrpa í allar áttir, jafnvel á gólfið þegar svo bar undir. Er ekki kominn tími til að fara af stað með nýja herferð? Hættum að hrækja!
Þegar upp er staðið getur allt beðið nema uppeldi barnanna okkar. Það þarf að hafa forgang hverja stund og stór og mikilvægur þáttur uppeldis er að segja börnum sögur, lesa fyrir þau góðar bækur og spinna upp sögur sem reyna á ímyndunaraflið.
Til að bæta fyrir mengun frá einni bifreið þarf að planta skógi í 1 -2 hektara lands.
Flest eigum við eftir að glíma við það verkefni að eldast og það er í höndum þeirrar kynslóðar, sem nú rekur þetta samfélag og stjórnar því, að búa svo að öldruðum að þetta verkefni verði eins auðvelt og ánægjulegt og kostur er.
Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni.
Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. </font /></b />
Ég hef dálitlar efasemdir um að fleiri skóladagar þýði að nemendur þroskist hraðar og geti þar með tekið hraðar við meira námsefni. </font /></b />
Verði þjónusta við innanlandsflug flutt til Keflavíkur getur ferðatími ríflega tvöfaldast, ferðakostnaður aukist um allt að 30% og bílum á Reykjanesbraut fjölgað um allt að 200 á dag. Er það þess virði?
Hver vill borða pizzur með áleggjum? Eru áleggin þá sneidd eða brædd? Eða vantar málfarslöggu? </font /></b />
Til þess að eiga innistæðu í minningabankanum þegar við þurfum á henni að halda þurfum við að gæta þess að leggja inn og á meðan við berum ábyrgð á börnum þurfum við að gæta þess að leggja inn í bankann þeirra. Þetta hefur ekkert með peninga að gera.
Það er ekki gott að segja hvort réttara er að hlæja eða gráta, sennilega er þó réttast að segja að þetta sé allt grátbroslegt. </font /></b />
Enn gengur fólk um í þeirri trú að sorpflokkun sé ekki til neins, þetta fari hvort sem er allt í eina hrúgu eða eina gryfju í lokin.
Alltof oft koma nemendur í skólann án þess að hafa borðað morgunmat og jafnvel án þess að hafa fengið nægan svefn.
Mikilvægasta gjöf hvers foreldris til barns er sterk sjálfsmynd og sjálfsvirðing. </font /></b />
En ég var líka að hugsa um aðra jólasveina. Þessa sem víða koma með jólin með sér. Þessa dagana flykkist ungt fólk heim í sína heimabyggð, vítt og breitt um landið. Þetta eru hinir einu sönnu jólasveinar.