Salan á Íslandsbanka Að búa í haginn Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi. Skoðun 6.1.2021 13:01 Áskoranir á nýju ári Nýtt ár er runnið upp með fyrirheitum og vonum um batnandi tíð. Við blasir að kveða niður veiruna með fjöldabólusetningum og koma atvinnulífinu í fullan gang. Skoðun 3.1.2021 10:01 Vildarvinir, jólagjafir og spilling Nú um jólin fengu eflaust margir ágætis jólagjafir. Flestir hafa þó fengið hóflegri gjafir en ríkisstjórnin og ákveðnir borgarfulltrúar hafa verið að láta sig dreyma um að gefa, því til stendur að hækka frítekjumark fjármagnstekna en einnig hefur aftur verið kastað fram hugmyndinni að selja Gagnaveituna og fjármálaráðherra hefur sagst vera jákvæður í garð tillögu um að hefja söluferli Íslandsbanka. Skoðun 30.12.2020 08:31 Fellst á tillöguna um að hefja söluferli Íslandsbanka Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um að undirbúningur verði hafinn að söluferli Íslandsbanka. Stefnt er að því að selja allt að 25 prósenta hlut ríkisins í bankanum í fyrstu og stærri hluta síðar. Viðskipti innlent 22.12.2020 18:15 Jákvæður í garð tillögu um að hefja söluferli Íslandsbanka Fjármálaráðherra er jákvæður í garð tillögu Bankasýslunnar um að hefja söluferli á Íslandsbanka. Það sé mikilvægt að draga sig út úr rekstrinum bæði vegna áhættu og til að tryggja samkeppni og fjölbreytt eignar hald. Viðskipti innlent 18.12.2020 12:10 « ‹ 15 16 17 18 ›
Að búa í haginn Ríkisstjórnin hefur með skipulegum hætti verið að veikja afar mikilvægar eftirlitsstofnanir í íslensku samfélagi. Skoðun 6.1.2021 13:01
Áskoranir á nýju ári Nýtt ár er runnið upp með fyrirheitum og vonum um batnandi tíð. Við blasir að kveða niður veiruna með fjöldabólusetningum og koma atvinnulífinu í fullan gang. Skoðun 3.1.2021 10:01
Vildarvinir, jólagjafir og spilling Nú um jólin fengu eflaust margir ágætis jólagjafir. Flestir hafa þó fengið hóflegri gjafir en ríkisstjórnin og ákveðnir borgarfulltrúar hafa verið að láta sig dreyma um að gefa, því til stendur að hækka frítekjumark fjármagnstekna en einnig hefur aftur verið kastað fram hugmyndinni að selja Gagnaveituna og fjármálaráðherra hefur sagst vera jákvæður í garð tillögu um að hefja söluferli Íslandsbanka. Skoðun 30.12.2020 08:31
Fellst á tillöguna um að hefja söluferli Íslandsbanka Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur fallist á tillögu Bankasýslu ríkisins um að undirbúningur verði hafinn að söluferli Íslandsbanka. Stefnt er að því að selja allt að 25 prósenta hlut ríkisins í bankanum í fyrstu og stærri hluta síðar. Viðskipti innlent 22.12.2020 18:15
Jákvæður í garð tillögu um að hefja söluferli Íslandsbanka Fjármálaráðherra er jákvæður í garð tillögu Bankasýslunnar um að hefja söluferli á Íslandsbanka. Það sé mikilvægt að draga sig út úr rekstrinum bæði vegna áhættu og til að tryggja samkeppni og fjölbreytt eignar hald. Viðskipti innlent 18.12.2020 12:10
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent