Spænski boltinn Mourinho mun ekki segja starfi sínu lausu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við spænska fjölmiðla í gær að hann myndi ekki láta af störfum eftir skelfilegt tap gegn Malaga 3-2 í spænsku úrvalsdeildinni í knattaspyrnu en Real Madrid er eftir ósigurinn 16 stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 23.12.2012 14:40 Isco kjörinn sá efnilegasti í Evrópu Spænski miðjumaðurinn Isco hjá Malaga var í gær kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu í árlegu kjöri ítalska dagblaðsins Tuttosport. 30 blaðamenn frá dagblöðum í tuttugu löndum álfunnar greiddu atkvæði í kjörinu. Fótbolti 22.12.2012 21:18 Mourinho: Real kaupir ekki í janúar | Kaka líklega áfram Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, reiknar ekki með að nýir leikmenn verði fengnir til félagsins í janúarglugganum. Fótbolti 22.12.2012 00:17 Messi með 91. markið í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 91. mark á árinu 2012 þegar Barcelona vann 3-1 útisigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.12.2012 16:17 Santa Cruz skoraði tvö í sigri á Real Madrid Real Madrid missteig sig enn eina ferðina í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið sótti Malaga heim í kvöld. Stjörnuliðið frá Madrid beið lægri hlut 3-2. Fótbolti 21.12.2012 16:19 Abidal byrjaður aftur að æfa með Barcelona Það eru ekki bara slæmar fréttir af heilsu manna í Barcelona en eins og kunnugt er þá glímir þjálfarinn Tito Vilanova við krabbamein og lagðist undir hnífinn í dag. Franski bakvörðurinn Eric Abidal er nefnilega kominn aftur til baka eftir veikindi en hann var einnig að berjast við krabbamein. Fótbolti 20.12.2012 15:02 Hnefaleikakappi hafði betur gegn Messi Lionel Messi hafnaði í þriðja sæti í árlegu kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu um íþróttamann ársins. Fótbolti 20.12.2012 10:30 United aðeins einu sinni slegið út Real Madrid | Sigur er ávísun á Evrópumeistaratitil Viðureignir Manchester United og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu eru undantekningalaust markaveislur. Fótbolti 20.12.2012 11:24 Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. Enski boltinn 20.12.2012 09:46 Roura leysir Vilanova af hólmi Ekkert verður af því að Pep Guardiola taki aftur við Barcelona en félagið tilkynnti í kvöld að aðstoðarþjálfarinn Jordi Roura myndi stýra félaginu fjarveru aðalþjálfarans, Tito Vilanova. Fótbolti 19.12.2012 19:40 Vilanova fer í aðgerð á morgun Barcelona hefur staðfest að þjálfari liðsins muni fara í aðgerð á morgun. Krabbamein sem fjarlægt var í fyrra tók sig upp á nýjan leik. Í kjölfar aðgerðarinnar mun hann fara í sex vikna lyfjameðferð. Fótbolti 19.12.2012 17:56 Óvissa um framtíð Vilanova vegna krabbameinsmeðferðar Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, þjálfari knattspyrnuliðs Barcelona, þurfi að fara í krabbameinsmeðferð. Óvissa ríkir um framtíð hans hjá félaginu. Handbolti 19.12.2012 12:27 Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. Fótbolti 18.12.2012 10:38 Mourinho: Deildinni svo gott sem lokið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það sé nánast útilokað að liðið verji Spánarmeistaratitil sinn. Real Madrid gerði jafntefli gegn botnliði Espanyol á heimavelli í gær 2-2. Fótbolti 17.12.2012 10:32 Messi vann einvígið við Falcao Barcelona sigraði Atletico Madrid 4-1 í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Falcao skoraði fyrsta mark leiksins en Messi skoraði tvö mörk í seinni hálfleik eftir að samherjar hans höfðu komið liðinu yfir fyrir hálfleik, 2-1. Fótbolti 14.12.2012 16:02 Real Madrid náði aðeins jafntefli á heimavelli Real Madrid tapaði tveimur mikilvægum stigum þegar liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli 2-2 gegn Espanyol. Espanyol jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 14.12.2012 16:01 Markvörður Atletico Madrid óttast ekki Messi Thibaut Courtois, markvörður Atletico Madrid, fær örugglega nóg að gera annað kvöld þegar liðið mætir Barcelona í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Courtois tjáði sig um einvígið við Messi og félaga í aðdraganda leiksins. Fótbolti 15.12.2012 12:04 38 toppleikmenn eiga rætur í Barcelona Það kemur kannski fáum á óvart en ný svissnesk rannsókn sýnir fram á það að Barcelona er í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að framleiða leikmenn fyrir fimm bestu deildirnar í Evrópu. Unglingaakademía félagsins fær enn eitt hrósið í nýrri alþjóðlegri rannsókn. Fótbolti 14.12.2012 18:28 Casillas færi í frí með Ronaldo Spænskir fjölmiðlar hafa verið að flytja fréttir af því að ósætti sé á milli Cristiano Ronaldo og markvarðarins Iker Casillas en þeir leika saman hjá Real Madrid. Fótbolti 14.12.2012 15:59 FIFA mun ekki staðfesta met Messi Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ætlar ekki að blanda sér inn í umræðuna um hvaða leikmaður eigi metið yfir flest mörk á einu almanaksári. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Lionel Messi hafi bætt met Gerd Muller á dögunum en síðan hafa komið fram nýjar upplýsingar um markaskora tveggja manna á áttunda áratugnum. Fótbolti 14.12.2012 15:08 Messi skorað jafnmikið og sóknarþríeyki Real Madrid til samans Knattspyrnukappinn Lionel Messi hefur verið á forsíðum blaða og vefmiðla um heim allan undanfarna viku. Fótbolti 14.12.2012 11:17 Real tapaði fyrri leiknum gegn Celta Vigo Celta Vigo lagði Real Madrid að velli 2-1 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 12.12.2012 22:26 Mörkin hans Messi orðin 88 Lionel Messi heldur áfram að bæta markamet Þjóðverjans Gerd Müller. Messi skoraði tvíveigis í 2-0 sigri Barcelona á Cordoba í fyrri leik liðanna í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 12.12.2012 20:28 Müller gleðst með Lionel Messi Það var söguleg stund í heimsfótboltanum á sunnudag er Lionel Messi setti ótrúlegt met. Þá sló hann markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári. Müller skoraði 85 mörk á sínum tíma en tvö mörk Messi gegn Real Betis komu honum í 86 mörk á þessu ári. Hann á enn eftir að spila tvo leiki á árinu. Fótbolti 10.12.2012 18:34 Messi ætlar að bæta metið enn frekar Lionel Messi bætti í gærkvöld markametið sem var áður í eigu Þjóðverjans Gerd Müllers. Messi skoraði bæði mörk Barcelona í gær þegar liðið lagði Real Betis á útivelli í spænsku deildinni og þar með hefur hann skorað 86 mörk á þessu ári en Müller skoraði 85 á sama árinu. Fótbolti 10.12.2012 11:18 Falcao skoraði fimm mörk gegn Deportivo La Coruna Atletico Madrid rústaði Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni 6-0 og gerði Falcao fimm marka Madrid í leiknum, hreint ótrúleg frammistaða hjá framherjanum. Fótbolti 9.12.2012 19:58 Messi bætti markametið er Barcelona vann Betis Barcelona vann fínan sigur á Real Betis, 2-1, á heimavelli Betis. Lionel Messi sló markamet Gerd Müller í leiknum en Argentínumaðurinn gerði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 7.12.2012 13:52 Özil sá um Valladolid Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Fótbolti 7.12.2012 13:31 Ramos hrækti á Diego Costa | myndband Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að myndbandsupptökur sýndu að hann hefði hrækt á andstæðing. Fótbolti 3.12.2012 14:05 Özil ósáttur við gagnrýni Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil er á meðal þeirra leikmanna Real Madrid sem hafa fengið talsverða gagnrýni í vetur fyrir sinn leik. Það er hann ekki sáttur við. Fótbolti 3.12.2012 14:17 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 270 ›
Mourinho mun ekki segja starfi sínu lausu Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, sagði við spænska fjölmiðla í gær að hann myndi ekki láta af störfum eftir skelfilegt tap gegn Malaga 3-2 í spænsku úrvalsdeildinni í knattaspyrnu en Real Madrid er eftir ósigurinn 16 stigum á eftir Barcelona. Fótbolti 23.12.2012 14:40
Isco kjörinn sá efnilegasti í Evrópu Spænski miðjumaðurinn Isco hjá Malaga var í gær kjörinn besti ungi leikmaður Evrópu í árlegu kjöri ítalska dagblaðsins Tuttosport. 30 blaðamenn frá dagblöðum í tuttugu löndum álfunnar greiddu atkvæði í kjörinu. Fótbolti 22.12.2012 21:18
Mourinho: Real kaupir ekki í janúar | Kaka líklega áfram Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, reiknar ekki með að nýir leikmenn verði fengnir til félagsins í janúarglugganum. Fótbolti 22.12.2012 00:17
Messi með 91. markið í sigri Barcelona Lionel Messi skoraði sitt 91. mark á árinu 2012 þegar Barcelona vann 3-1 útisigur á Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 21.12.2012 16:17
Santa Cruz skoraði tvö í sigri á Real Madrid Real Madrid missteig sig enn eina ferðina í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er liðið sótti Malaga heim í kvöld. Stjörnuliðið frá Madrid beið lægri hlut 3-2. Fótbolti 21.12.2012 16:19
Abidal byrjaður aftur að æfa með Barcelona Það eru ekki bara slæmar fréttir af heilsu manna í Barcelona en eins og kunnugt er þá glímir þjálfarinn Tito Vilanova við krabbamein og lagðist undir hnífinn í dag. Franski bakvörðurinn Eric Abidal er nefnilega kominn aftur til baka eftir veikindi en hann var einnig að berjast við krabbamein. Fótbolti 20.12.2012 15:02
Hnefaleikakappi hafði betur gegn Messi Lionel Messi hafnaði í þriðja sæti í árlegu kjöri íþróttafréttamanna í Argentínu um íþróttamann ársins. Fótbolti 20.12.2012 10:30
United aðeins einu sinni slegið út Real Madrid | Sigur er ávísun á Evrópumeistaratitil Viðureignir Manchester United og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu eru undantekningalaust markaveislur. Fótbolti 20.12.2012 11:24
Evening Standard: Falcao fer til Chelsea og Sturridge til Liverpool Kapphlaupið um feitustu bitana á fótboltamarkaðnum verður spennandi næstu daga. Evening Standard fullyrðir að Roman Abramovic eigandi Chelsea kaupi hinn sjóðheita Kolumbíumann, Radamel Falcao. Enski boltinn 20.12.2012 09:46
Roura leysir Vilanova af hólmi Ekkert verður af því að Pep Guardiola taki aftur við Barcelona en félagið tilkynnti í kvöld að aðstoðarþjálfarinn Jordi Roura myndi stýra félaginu fjarveru aðalþjálfarans, Tito Vilanova. Fótbolti 19.12.2012 19:40
Vilanova fer í aðgerð á morgun Barcelona hefur staðfest að þjálfari liðsins muni fara í aðgerð á morgun. Krabbamein sem fjarlægt var í fyrra tók sig upp á nýjan leik. Í kjölfar aðgerðarinnar mun hann fara í sex vikna lyfjameðferð. Fótbolti 19.12.2012 17:56
Óvissa um framtíð Vilanova vegna krabbameinsmeðferðar Spænskir fjölmiðlar greina frá því að Tito Vilanova, þjálfari knattspyrnuliðs Barcelona, þurfi að fara í krabbameinsmeðferð. Óvissa ríkir um framtíð hans hjá félaginu. Handbolti 19.12.2012 12:27
Messi hjá Barcelona til 2018 Barcelona framlengdi í dag samninga við þrjá uppalda leikmenn sína. Fótbolti 18.12.2012 10:38
Mourinho: Deildinni svo gott sem lokið Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Real Madrid, segir að það sé nánast útilokað að liðið verji Spánarmeistaratitil sinn. Real Madrid gerði jafntefli gegn botnliði Espanyol á heimavelli í gær 2-2. Fótbolti 17.12.2012 10:32
Messi vann einvígið við Falcao Barcelona sigraði Atletico Madrid 4-1 í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Falcao skoraði fyrsta mark leiksins en Messi skoraði tvö mörk í seinni hálfleik eftir að samherjar hans höfðu komið liðinu yfir fyrir hálfleik, 2-1. Fótbolti 14.12.2012 16:02
Real Madrid náði aðeins jafntefli á heimavelli Real Madrid tapaði tveimur mikilvægum stigum þegar liðið náði aðeins jafntefli á heimavelli 2-2 gegn Espanyol. Espanyol jafnaði metin tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 14.12.2012 16:01
Markvörður Atletico Madrid óttast ekki Messi Thibaut Courtois, markvörður Atletico Madrid, fær örugglega nóg að gera annað kvöld þegar liðið mætir Barcelona í toppslag spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Courtois tjáði sig um einvígið við Messi og félaga í aðdraganda leiksins. Fótbolti 15.12.2012 12:04
38 toppleikmenn eiga rætur í Barcelona Það kemur kannski fáum á óvart en ný svissnesk rannsókn sýnir fram á það að Barcelona er í nokkrum sérflokki þegar kemur að því að framleiða leikmenn fyrir fimm bestu deildirnar í Evrópu. Unglingaakademía félagsins fær enn eitt hrósið í nýrri alþjóðlegri rannsókn. Fótbolti 14.12.2012 18:28
Casillas færi í frí með Ronaldo Spænskir fjölmiðlar hafa verið að flytja fréttir af því að ósætti sé á milli Cristiano Ronaldo og markvarðarins Iker Casillas en þeir leika saman hjá Real Madrid. Fótbolti 14.12.2012 15:59
FIFA mun ekki staðfesta met Messi Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, ætlar ekki að blanda sér inn í umræðuna um hvaða leikmaður eigi metið yfir flest mörk á einu almanaksári. Erlendir fjölmiðlar greindu frá því að Lionel Messi hafi bætt met Gerd Muller á dögunum en síðan hafa komið fram nýjar upplýsingar um markaskora tveggja manna á áttunda áratugnum. Fótbolti 14.12.2012 15:08
Messi skorað jafnmikið og sóknarþríeyki Real Madrid til samans Knattspyrnukappinn Lionel Messi hefur verið á forsíðum blaða og vefmiðla um heim allan undanfarna viku. Fótbolti 14.12.2012 11:17
Real tapaði fyrri leiknum gegn Celta Vigo Celta Vigo lagði Real Madrid að velli 2-1 í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 12.12.2012 22:26
Mörkin hans Messi orðin 88 Lionel Messi heldur áfram að bæta markamet Þjóðverjans Gerd Müller. Messi skoraði tvíveigis í 2-0 sigri Barcelona á Cordoba í fyrri leik liðanna í spænska Konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 12.12.2012 20:28
Müller gleðst með Lionel Messi Það var söguleg stund í heimsfótboltanum á sunnudag er Lionel Messi setti ótrúlegt met. Þá sló hann markamet Þjóðverjans Gerd Müller yfir flest mörk á einu ári. Müller skoraði 85 mörk á sínum tíma en tvö mörk Messi gegn Real Betis komu honum í 86 mörk á þessu ári. Hann á enn eftir að spila tvo leiki á árinu. Fótbolti 10.12.2012 18:34
Messi ætlar að bæta metið enn frekar Lionel Messi bætti í gærkvöld markametið sem var áður í eigu Þjóðverjans Gerd Müllers. Messi skoraði bæði mörk Barcelona í gær þegar liðið lagði Real Betis á útivelli í spænsku deildinni og þar með hefur hann skorað 86 mörk á þessu ári en Müller skoraði 85 á sama árinu. Fótbolti 10.12.2012 11:18
Falcao skoraði fimm mörk gegn Deportivo La Coruna Atletico Madrid rústaði Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni 6-0 og gerði Falcao fimm marka Madrid í leiknum, hreint ótrúleg frammistaða hjá framherjanum. Fótbolti 9.12.2012 19:58
Messi bætti markametið er Barcelona vann Betis Barcelona vann fínan sigur á Real Betis, 2-1, á heimavelli Betis. Lionel Messi sló markamet Gerd Müller í leiknum en Argentínumaðurinn gerði tvö mörk í leiknum. Fótbolti 7.12.2012 13:52
Özil sá um Valladolid Real Madrid er átta stigum á eftir toppliði Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 2-3 útisigur á Real Valladolid í kvöld. Fótbolti 7.12.2012 13:31
Ramos hrækti á Diego Costa | myndband Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, gæti átt yfir höfði sér refsingu eftir að myndbandsupptökur sýndu að hann hefði hrækt á andstæðing. Fótbolti 3.12.2012 14:05
Özil ósáttur við gagnrýni Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil er á meðal þeirra leikmanna Real Madrid sem hafa fengið talsverða gagnrýni í vetur fyrir sinn leik. Það er hann ekki sáttur við. Fótbolti 3.12.2012 14:17