Spænski boltinn

Fréttamynd

Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af

Brasilíumaðurinn Raphinha, fyrirliði Barcelona, beitti nýrri aðferð til að reyna að koma í veg fyrir að Kylian Mbappé gæti tafið leik Barcelona og Real Madrid í úrslitaleik spænska ofurbikarsins í fótbolta í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­reittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah

Cristina Palavra og Natalia Kaluzova, eiginkonur fótboltamannanna Dani Rodriguez og Dominik Greif, urðu fyrir áreitni annarra áhorfenda eftir leik Real Madrid og Mallorca á King Abdullah Sports City leikvanginum í Jeddah í Sádi-Arabíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ótrú­legur sigur lyfti Real á toppinn

Spánarmeistarar Real Madríd unnu heldur betur dramatískan 2-1 útisigur á Valencia í fyrsta leik liðsins árið 2025. Ekki nóg með að lenda marki undir heldur brenndu gestirnir frá Madríd af vítaspyrnu og voru orðnir manni færri þegar endurkoman hófst.

Fótbolti
Fréttamynd

Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent

Það bendir allt til þess að hægri bakvörðurinn Trent Alexander-Arnold gangi til liðs við Evrópu- og Spánarmeistara Real Madríd þegar samningur hans við Liverpool rennur út í sumar. Spænska félagið vill þó ekki bíða svo lengi.

Enski boltinn
Fréttamynd

Carrag­her skammar Alexander-Arn­old

Samningur Trent Alexander-Arnold hjá Liverpool rennur út í sumar og möguleg félagaskipti hans til spænska stórliðsins Real Madrid hafa verið í deiglunni um nokkurt skeið. Liverpool goðsögnin Jamie Carragher er allt annað en sáttur með framkomu Alexander-Arnold gagnvart uppeldisfélaginu.

Enski boltinn
Fréttamynd

Á­frýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út

Dani Olmo mun að öllu óbreyttu missa leikheimild sína með Barcelona á morgun. Liðið áfrýjaði ákvörðun spænska knattspyrnusambandsins en var hafnað af dómstólum á Spáni. Kjósi Olmo að ræða við önnur félög er honum frjálst að segja upp samningi sínum og gera það á morgun. 

Fótbolti
Fréttamynd

Tók „erfiðustu á­kvörðun ævinnar“ og fór til Valencia

Valencia hefur verið í miklum vandræðum það sem af er tímabils, liðið hefur nú sótt sér nýjan þjálfara. Carlos Corberan var keyptur út úr starfi sínu sem þjálfari West Bromwich Albion. Hann segir það erfiðustu ákvörðun lífs síns að fara frá enska félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla

Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona á­fram í brasi

Slakt gengi Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni hélt áfram í kvöld þegar liðið beið lægri hlut gegn smáliði Leganes. Barcelona hefur aðeins unnið einn sigur í síðustu sex deildarleikjum.

Fótbolti
Fréttamynd

Real mis­tókst að fara á toppinn

Real Madrid missti af tækifærinu að skella sér á topp spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu eftir að hafa gert jafntefli í markaleik gegn Rayo Vallecano í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Rann­sókn felld niður í máli Mbappé

Saksóknari í Svíþjóð staðfesti í dag að rannsókn hefði verið hætt í máli franska fótboltamannsins Kylian Mbappé, sem grunaður var um nauðgun í Stokkhólmi í október.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho daðrar við Real Madrid

José Mourinho, þjálfari tyrkneska félagsins Fenerbahce, útilokar það ekki að taka aftur við spænska stórliðinu Real Madrid. Hvort félagið hafi áhuga á því er samt allt önnur saga.

Fótbolti