Körfubolti

Fréttamynd

Valdar í tvö landslið á tveimur dögum

Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni.

Körfubolti
Fréttamynd

Evrópubikarinn kemur til Íslands

FIBA hefur ákveðið að fara með Evrópubikarinn, sem afhendur verður Evrópumeisturunum á EuroBasket 2015, á ferðalag og heimsækja öll löndin sem taka þátt í lokakeppninni. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

Körfubolti
Fréttamynd

Israel Martín tekur við Bakken Bears

Israel Martín Concepción verður næsti þjálfari danska liðsins Bakken Bears en hann gerði frábæra hluti með nýliða Tindastóls á þessu tímabili og var kosinn besti þjálfari Dominos-deildarinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Real Madrid varð Evrópumeistari í gær

Knattspyrnulið Real Madrid komst ekki í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í síðustu viku en körfuboltaliðin færði félaginu stóran titil um helgina þegar liðið vann Euroleague, Meistaradeild körfuboltans.

Körfubolti
Fréttamynd

Óvænt tap Unicaja

Jón Arnór Stefánsson skoraði þrjú stig þegar Unicaja Malaga tapaði fyrir Rio Natura Monbus í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 78-66.

Körfubolti
Fréttamynd

Annað tap Unicaja í röð

Unicaja Malaga tapaði öðrum leiknum í röð þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Cai Zaragoza í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag, 90-86.

Körfubolti