Mannauðsmál

Fréttamynd

Á svona tímum kemur í ljós að við erum öll mannleg

Eva Ýr Gunnlaugsdóttir sérfræðingur í mannauðsmálum segir að það sé ekkert síður mikilvægt fyrir fólk og fyrirtæki að fara að huga að næstu skrefum. Nýjar áskoranir, ný verkefni og möguleg ný tækifæri munu taka við þegar kórónufaraldri lýkur.

Atvinnulíf