Tryggvi Rúnar Brynjarsson Að flokka hver vinnur og hver tapar Fyrir helgi rakst ég á frétt um langhlaupara sem varð fyrir því óláni að taka þrjú skref út fyrir keppnisbrautina og vera af þeim sökum dæmdur úr leik. Ákvörðunin að dæma hann úr leik vakti sýnilega hörð viðbrögð – bæði frá hlauparanum sjálfum og öðrum. Eitthvað annarlegt hlýtur að hafa legið þar að baki, er okkur sagt. Skoðun 7.7.2025 12:03 Græðgin, vísindin og spilakassarnir Á mánudaginn var efndu Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) og hópur kennara og nemenda til hádegisfundar á Þjóðminjasafninu. Þetta var fallegur dagur en fundarefnið var það ekki. Til umræðu var nefnilega spilafíkn og spilakassarekstur Háskóla Íslands. Skoðun 17.3.2025 12:30 Auðhumla í Hamraborg Þar sem ég sat á stól í Ými, nýju kaffihúsi hinnar nýju Eddu – húss íslenskra fræða, rifjaðist upp fyrir mér óviðjafnanleg sköpunarsaga norrænna manna. Skoðun 9.3.2025 09:31 Eitt ár frá sýknu Í dag er eitt ár liðið frá því að afi minn og nafni, auk fjögurra annarra, var sýknaður af röngum dómi sem hann bar stærstan hluta ævi sinnar. Skoðun 27.9.2019 07:16 Opinberun tvöfeldninnar Katrín Jakobsdóttir þykist hafa gildi og marka stefnu ríkisins, en keppist í reynd við að þjóna kerfi sem brýtur á, lítillækkar og þaggar niður í þeim sem minnstar varnir hafa gegn ofríki hins opinbera. Eins og ég hef árangurslítið reynt að vekja athygli á síðan ég byrjaði að tjá mig um GG-mál fer því fjarri að allar hliðar þeirrar sögu hafi verið leiddar til lykta með endurupptökuferli síðustu ára. Skoðun 22.9.2019 18:51 Viljaleysi ríkisstjórnarinnar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Afi minn, eins og margir aðrir þolendur harðræðis af hálfu íslenskra yfirvalda, trúði því að á meðan lykilgerendur í ofbeldinu gegn honum væru enn á lífi myndi reynast útilokað að ná fram sannleika og réttlæti fyrir þær hörmungar sem hann þurfti að líða sem ungur maður. Skoðun 6.5.2019 15:52 Hækkun þeirra lágu? Eftirmáli endurupptöku og sýknudóms Síðastliðinn fimmtudag staðfesti Hæstiréttur að hafa í febrúar 1980 sakfellt afa minn, Tryggva Rúnar Leifsson, fyrir alvarlegan glæp sem hann framdi ekki. Skoðun 1.10.2018 10:14
Að flokka hver vinnur og hver tapar Fyrir helgi rakst ég á frétt um langhlaupara sem varð fyrir því óláni að taka þrjú skref út fyrir keppnisbrautina og vera af þeim sökum dæmdur úr leik. Ákvörðunin að dæma hann úr leik vakti sýnilega hörð viðbrögð – bæði frá hlauparanum sjálfum og öðrum. Eitthvað annarlegt hlýtur að hafa legið þar að baki, er okkur sagt. Skoðun 7.7.2025 12:03
Græðgin, vísindin og spilakassarnir Á mánudaginn var efndu Samtök áhugafólks um spilafíkn (SÁS) og hópur kennara og nemenda til hádegisfundar á Þjóðminjasafninu. Þetta var fallegur dagur en fundarefnið var það ekki. Til umræðu var nefnilega spilafíkn og spilakassarekstur Háskóla Íslands. Skoðun 17.3.2025 12:30
Auðhumla í Hamraborg Þar sem ég sat á stól í Ými, nýju kaffihúsi hinnar nýju Eddu – húss íslenskra fræða, rifjaðist upp fyrir mér óviðjafnanleg sköpunarsaga norrænna manna. Skoðun 9.3.2025 09:31
Eitt ár frá sýknu Í dag er eitt ár liðið frá því að afi minn og nafni, auk fjögurra annarra, var sýknaður af röngum dómi sem hann bar stærstan hluta ævi sinnar. Skoðun 27.9.2019 07:16
Opinberun tvöfeldninnar Katrín Jakobsdóttir þykist hafa gildi og marka stefnu ríkisins, en keppist í reynd við að þjóna kerfi sem brýtur á, lítillækkar og þaggar niður í þeim sem minnstar varnir hafa gegn ofríki hins opinbera. Eins og ég hef árangurslítið reynt að vekja athygli á síðan ég byrjaði að tjá mig um GG-mál fer því fjarri að allar hliðar þeirrar sögu hafi verið leiddar til lykta með endurupptökuferli síðustu ára. Skoðun 22.9.2019 18:51
Viljaleysi ríkisstjórnarinnar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum Afi minn, eins og margir aðrir þolendur harðræðis af hálfu íslenskra yfirvalda, trúði því að á meðan lykilgerendur í ofbeldinu gegn honum væru enn á lífi myndi reynast útilokað að ná fram sannleika og réttlæti fyrir þær hörmungar sem hann þurfti að líða sem ungur maður. Skoðun 6.5.2019 15:52
Hækkun þeirra lágu? Eftirmáli endurupptöku og sýknudóms Síðastliðinn fimmtudag staðfesti Hæstiréttur að hafa í febrúar 1980 sakfellt afa minn, Tryggva Rúnar Leifsson, fyrir alvarlegan glæp sem hann framdi ekki. Skoðun 1.10.2018 10:14