Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Allt stefnir í að aldrei hafi verið tekin fleiri sýni vegna kórónuveirunnar í dag. Talsvert af fólki er með einkenni sem gæti tengst árstíðabundnum pestum og margir vilja komast í sýnatökum eftir samskipti við einhvern í sóttkví.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fyrrverandi yfirlæknir hjá Krabbameinsfélaginu segir varnaðarorð rætast með mistökum við skimanir hjá félaginu. Rætt verður við hann í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Maður með geðklofa hefur haft gríðarlegar áhyggjur af geðfötluðum vinum sínum í faraldrinum. Vegna ástandsins hefur þjónusta á VIN, dagsetri fyrir fólk með geðraskanir, verið skert - sem hafi orðið til þess að fólk einangrist. Rætt verður við manninn í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ríkisstjórnin hefur samþykkt að réttur til tekjutengdra atvinnuleysisbóta fari úr þremur mánuðum í sex á sama tíma og allt stefnir í að þúsundir fari á atvinnuleysisbætur.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tveir starfsmenn þriggja skóla og einn starfsmaður Hins hússins á höfuðborgarsvæðinu virðast allir hafa smitast af kórónuveirunni í hópsýkingu á Hótel Rangá. Á sjötta hundrað nemenda komast ekki í skóla eða frístund vegna þess. Sýkingin er rakin til Akraness.

Innlent