Lög og regla Með 850 grömm af kókaíni Brasilísk kona hefur verið úrskurðuð í þriggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna að smygla til landsins 850 grömmum af kókaíni. Innlent 13.10.2005 15:14 Dæmdur fyrir kynferðisbrot Rúmlega þrítugur karlmaður, Sigurbjörn Sævar Grétarsson, var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum á aldrinum tólf til fjórtán ára. Innlent 13.10.2005 15:14 4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Innlent 13.10.2005 15:14 Fékk tvö ár skilorðsbundin Nítján ára stúlka var dæmd í 14 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir þjófnað, hylmingu og tilraun til fjársvika. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára þar sem stúlkan hefur snúið lífi sínu til betri vegar, hafið nám og hætt fíkniefnaneyslu og afbrotum. Innlent 13.10.2005 15:14 Útgerðin krefur olíufélögin bóta Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna hefur farið fram á viðræður við olíufélögin um skaðabætur vegna verðsamráðs þeirra. Þetta var ákveðið á fundi stjórnarinnar fyrir skömmu þar sem álit lögfræðings á möguleikum útgerðarmanna á skaðabótum var lagt fram. Innlent 13.10.2005 15:14 3 vikna gæsluvarðhald vegna smygls Einn flugfarþeginn enn var gripinn með fíkniefnasendingu í Leifsstöð í fyrradag og hafa lögregla og tollgæsla lagt hald á um það bil tuttugu kíló af kókaíni og amfetamíni, sem eru sterkustu og dýrustu fíkniefnin á markaði hér. Innlent 13.10.2005 15:13 Slæmt að þagnarskylda skuli rofin Skattrannsóknarstjóri hefur lokið rannsókn á Baugi og vísað ákveðnum þáttum skattrannsóknarinnar til Ríkislögreglustjóra. Það var Ríkislögreglustjóri sem vísaði málinu til Skattrannsóknarstjóra í fyrrahaust. Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums, segir slæmt að embættin hafi rofið þagnarskyldu. Innlent 13.10.2005 15:14 Tölvubrot á Akureyri Rannsóknardeild Lögreglunnar á Akureyri hefur til rannsóknar möguleg brot tölvufyrirtækis þar í bæ á höfundarréttarlögum. Uppi er grunur um að sett hafi verið upp stýrikerfi og jafnvel annar hugbúnaður á tölvur sem fyrirtækið selur án þess að fyrir lægju viðeigandi leyfi og greiðslur til rétthafa. Innlent 13.10.2005 15:14 Á slysadeild eftur útafakstur Einn var fluttur á slysadeild með háls- og bakáverka eftir útafakstur skammt frá Selfossi á öðrum tímanum í gærdag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi var ökumaður einn í fólksbifreið og ók eftir Vorsabæjarvegi þegar hann missti stjórn á bílnum í hálku og keyrði útaf. Innlent 13.10.2005 15:14 Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot Rúmlega fertugur maður var dæmdur í eins árs fangelsi í Héráðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að særa blygðunarsemi 12 ára pilts í biðskýli við Austurberg í Reykjavík og notfæra sér andlega annmarka 17 ára pilts í kynferðislegum tilgangi á gistiheimili við Flókagötu. Innlent 13.10.2005 15:14 Fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum Sigurbjörn Sævar Grétarsson var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum á aldrinum 12-14 ára. Sigurbjörn var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en aðeins sakfelldur fyrir brot gegn fimm drengjanna. Innlent 13.10.2005 15:14 Ekki truflandi áhrif Fréttir af rannsókn lögreglu og skattyfirvalda hafa ekki áhrif á viðskipti félagsins erlendis. Þetta er mat Hreins Loftssonar, stjórnarformanns Baugs. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:14 Náðu fljótt tökum á eldinum Eldur kom upp í hlöðu á bænum Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhreppi um klukkan ellefu í fyrrakvöld. Eldurinn logaði í heyi í hlöðunni sem er áföst fjósi. Hvorki mönnum né skepnum var meint af og gekk slökkvistarf vel. Innlent 13.10.2005 15:13 Kókaínhylki sótt með skurðaðgerð Náð var í um sextíu kókaínhylki í görn fíkniefnasmyglara með skurðaðgerð á mánudag. Smyglarinn, sem er Íslendingur um þrítugt, var handtekinn við komuna til landsins á sunnudag og leiddi röntgenskoðun í ljós að hann væri með aðskotahluti innvortis. Innlent 13.10.2005 15:13 Feðgar dæmdir til refsingar Tuttugu og tveggja ára maður var, í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir innflutning á fimmtán kílóum af hassi í félagi við föður sinn og tvo jafnaldra sína. Efnin flutti maðurinn í þremur skipaferðum frá Danmörku. Innlent 13.10.2005 15:13 Vélstjóra vikið frá Eimskip Einum vélstjóra af flutningaskipi Eimskips sem tekinn var í Færeyjum með lítilræði af fíkniefnum hefur verið vikið úr starfi. Hann átti eitt og hálft gramm af hassi og 0,1 gramm af kókaíni sem fundust í káetu stýrimanns. Innlent 13.10.2005 15:13 Sjö handteknir vegna þýfis Sjö menn voru handteknir í íbúð í Vogahverfi í Reykjavík um klukkan hálf þrjú í fyrrinótt eftir að þýfi fannst í íbúðinni. Einnig fannst lítilræði af fíkniefnum í neyslupakkningum, kannabis og annað hvort amfetamín eða kókaín. Innlent 13.10.2005 15:13 Grunaður um íkveikju Öryggisvörður er grunaður um að hafa kveikt í lyftara við Rúmfatalagerinn á Smáratorgi í Kópavogi aðfaranótt laugardags. Maðurin tilkynnti sjálfur um eldinn og slökkti hann, en myndir úr eftirlitsmyndavél urðu til þess að maðurinn er grunaður um verknaðinn. Innlent 13.10.2005 15:13 Sjö handteknir í nótt Lögreglan í Reykjavík handtók í nótt sjö menn eftir að talsvert af þýfi úr ýmsum innbrotum og eitthvað af fíkniefnum fanst í íbúð, sem þeir voru saman í. Upphaflega fór lögreglan á vettvang um hálf þrjú leitið í nótt, þar sem nágrannar höfðu kvartað undan hávaða. Við nánari athugun fanst þýfið og fíkniefnin þannig að allir voru handteknir. Innlent 13.10.2005 15:13 Skattrannsókn aftur til lögreglu Skattrannsóknarstjóri hefur vísað rannsókn á ákveðnum þáttum skattamála Baugs aftur til embættis ríkislögreglustjóra til meðferðar. Baugi var tilkynnt þetta þann fimmtánda nóvember. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, vill ekki tjá sig um efnisatriði í málinu að svo stöddu en segir að það hafi tekið nokkrum breytingum frá því að ríkislögreglustjóri sendi það til meðferðar hjá skattrannsóknarstjóra í lok síðasta árs. Innlent 13.10.2005 15:13 Eldur á Stíflu Mikið tjón varð á bænum Stíflu í Vestur-Landeyjum á þriðjudag þegar eldur kom upp í vélaskemmu. Tilkynnt var um eldinn klukkan tíu í gærmorgun og slökkvilið Hvolsvallar og Hellu voru komin á staðinn fimmtán mínútum síðar. Innlent 13.10.2005 15:13 Vísað frá Færeyjum vegna fíkniefna Manni á íslensku flutningaskipi í eigu Eimskips var vísað frá Færeyjum þar sem á honum fundust fíkniefni. Innlent 13.10.2005 15:13 Falsaði kaupverð Maður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða dæmdur til greiða 80 þúsund krónur í sekt fyrir skjalafals og tollalagabrot. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna kemur tíu daga fangelsi hennar í stað. Innlent 13.10.2005 15:13 400 stöðvaðir, enginn stútur Lögreglan í Reykjavík stöðvaði u.þ.b. fjögur hundruð ökumenn upp úr miðnætti í nótt og reyndist enginn þeirra hafa bragðað áfengi. Þetta var mun betri útkoma en í fyrrinótt þegar níu ökumenn voru teknir úr umferð, grunaðir um ölvunarakstur. Innlent 13.10.2005 15:12 Flutti kókaín inn fyrir samfanga Sigurður Rúnar Gunnarsson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni og tæpu kílói af amfetamíni. Innlent 13.10.2005 15:13 Fannst látin í höfninni Pólsk kona fannst látin í höfninni á Blönduósi í gærmorgun. Samlandar konunnar söknuðu hennar um morguninn og létu lögreglu vita. Lögreglan fann konuna síðan í höfninni rétt áður en skipulögð leit hófst. Innlent 13.10.2005 15:13 Hrinti konu út úr bíl á ferð Rúmlega tvítugur maður hefur í Héraðsdómi Vestfjarða verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og hótanir gegn ungri konu. Hann hristi hana, sló ítrekað í öxl hennar og hrinti henni að lokum út úr bíl á ferð í hringtorgi á Ísafirði. Innlent 13.10.2005 15:13 Grunur um undanskot eigna Uppboð á húseignunum að Brjánsstöðum gekk í gegn með eðlilegum hætti en upp kom grunur um að búið væri að selja út úr eigninni fimm smáhýsi og hugsanlega eitthvað af innbúi eða innréttingum. Innlent 13.10.2005 15:13 Laus úr haldi Hæstiréttur felldi úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Lofti Jens Magnússyni, sem Héraðsdómur Reykjavíkur hafði úrskurðað í varðhald til 27. janúar. Loftur Jens veitti Ragnari Björnssyni hnefahögg fyrr í mánuðinum á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að Ragnar lést. Innlent 13.10.2005 15:13 Hundruð kílóa af fölsunum Starfsmenn Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli hafa á þessu ári tekið nokkrar sendingar með nokkur hundruð kílóum af falsaðri merkjavöru, m.a. fatnaði, hljómdiskum og blekhylkjum. Innlent 13.10.2005 15:13 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 120 ›
Með 850 grömm af kókaíni Brasilísk kona hefur verið úrskurðuð í þriggja vikna gæsluvarðhald fyrir að reyna að smygla til landsins 850 grömmum af kókaíni. Innlent 13.10.2005 15:14
Dæmdur fyrir kynferðisbrot Rúmlega þrítugur karlmaður, Sigurbjörn Sævar Grétarsson, var í gær dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Vestfjarða fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum á aldrinum tólf til fjórtán ára. Innlent 13.10.2005 15:14
4 ára fangelsi fyrir kynferðisbrot Sigurbjörn Sævar Grétarsson, fyrrverandi lögreglumaður á Patreksfirði, var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm piltum. Auk þess var hann dæmdur til að greiða þeim samanlagt 2,4 milljónir króna í miskabætur. Innlent 13.10.2005 15:14
Fékk tvö ár skilorðsbundin Nítján ára stúlka var dæmd í 14 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir þjófnað, hylmingu og tilraun til fjársvika. Dómurinn er skilorðsbundinn til tveggja ára þar sem stúlkan hefur snúið lífi sínu til betri vegar, hafið nám og hætt fíkniefnaneyslu og afbrotum. Innlent 13.10.2005 15:14
Útgerðin krefur olíufélögin bóta Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna hefur farið fram á viðræður við olíufélögin um skaðabætur vegna verðsamráðs þeirra. Þetta var ákveðið á fundi stjórnarinnar fyrir skömmu þar sem álit lögfræðings á möguleikum útgerðarmanna á skaðabótum var lagt fram. Innlent 13.10.2005 15:14
3 vikna gæsluvarðhald vegna smygls Einn flugfarþeginn enn var gripinn með fíkniefnasendingu í Leifsstöð í fyrradag og hafa lögregla og tollgæsla lagt hald á um það bil tuttugu kíló af kókaíni og amfetamíni, sem eru sterkustu og dýrustu fíkniefnin á markaði hér. Innlent 13.10.2005 15:13
Slæmt að þagnarskylda skuli rofin Skattrannsóknarstjóri hefur lokið rannsókn á Baugi og vísað ákveðnum þáttum skattrannsóknarinnar til Ríkislögreglustjóra. Það var Ríkislögreglustjóri sem vísaði málinu til Skattrannsóknarstjóra í fyrrahaust. Kristín Jóhannesdóttir, framkvæmdastjóri Gaums, segir slæmt að embættin hafi rofið þagnarskyldu. Innlent 13.10.2005 15:14
Tölvubrot á Akureyri Rannsóknardeild Lögreglunnar á Akureyri hefur til rannsóknar möguleg brot tölvufyrirtækis þar í bæ á höfundarréttarlögum. Uppi er grunur um að sett hafi verið upp stýrikerfi og jafnvel annar hugbúnaður á tölvur sem fyrirtækið selur án þess að fyrir lægju viðeigandi leyfi og greiðslur til rétthafa. Innlent 13.10.2005 15:14
Á slysadeild eftur útafakstur Einn var fluttur á slysadeild með háls- og bakáverka eftir útafakstur skammt frá Selfossi á öðrum tímanum í gærdag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi var ökumaður einn í fólksbifreið og ók eftir Vorsabæjarvegi þegar hann missti stjórn á bílnum í hálku og keyrði útaf. Innlent 13.10.2005 15:14
Árs fangelsi fyrir kynferðisbrot Rúmlega fertugur maður var dæmdur í eins árs fangelsi í Héráðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að særa blygðunarsemi 12 ára pilts í biðskýli við Austurberg í Reykjavík og notfæra sér andlega annmarka 17 ára pilts í kynferðislegum tilgangi á gistiheimili við Flókagötu. Innlent 13.10.2005 15:14
Fjögurra ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum Sigurbjörn Sævar Grétarsson var í dag dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi fyrir kynferðisbrot gegn fimm drengjum á aldrinum 12-14 ára. Sigurbjörn var ákærður fyrir brot gegn sjö drengjum en aðeins sakfelldur fyrir brot gegn fimm drengjanna. Innlent 13.10.2005 15:14
Ekki truflandi áhrif Fréttir af rannsókn lögreglu og skattyfirvalda hafa ekki áhrif á viðskipti félagsins erlendis. Þetta er mat Hreins Loftssonar, stjórnarformanns Baugs. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 15:14
Náðu fljótt tökum á eldinum Eldur kom upp í hlöðu á bænum Vorsabæjarhóli í Gaulverjabæjarhreppi um klukkan ellefu í fyrrakvöld. Eldurinn logaði í heyi í hlöðunni sem er áföst fjósi. Hvorki mönnum né skepnum var meint af og gekk slökkvistarf vel. Innlent 13.10.2005 15:13
Kókaínhylki sótt með skurðaðgerð Náð var í um sextíu kókaínhylki í görn fíkniefnasmyglara með skurðaðgerð á mánudag. Smyglarinn, sem er Íslendingur um þrítugt, var handtekinn við komuna til landsins á sunnudag og leiddi röntgenskoðun í ljós að hann væri með aðskotahluti innvortis. Innlent 13.10.2005 15:13
Feðgar dæmdir til refsingar Tuttugu og tveggja ára maður var, í Héraðsdómi Reykjavíkur á þriðjudag dæmdur í tuttugu mánaða fangelsi fyrir innflutning á fimmtán kílóum af hassi í félagi við föður sinn og tvo jafnaldra sína. Efnin flutti maðurinn í þremur skipaferðum frá Danmörku. Innlent 13.10.2005 15:13
Vélstjóra vikið frá Eimskip Einum vélstjóra af flutningaskipi Eimskips sem tekinn var í Færeyjum með lítilræði af fíkniefnum hefur verið vikið úr starfi. Hann átti eitt og hálft gramm af hassi og 0,1 gramm af kókaíni sem fundust í káetu stýrimanns. Innlent 13.10.2005 15:13
Sjö handteknir vegna þýfis Sjö menn voru handteknir í íbúð í Vogahverfi í Reykjavík um klukkan hálf þrjú í fyrrinótt eftir að þýfi fannst í íbúðinni. Einnig fannst lítilræði af fíkniefnum í neyslupakkningum, kannabis og annað hvort amfetamín eða kókaín. Innlent 13.10.2005 15:13
Grunaður um íkveikju Öryggisvörður er grunaður um að hafa kveikt í lyftara við Rúmfatalagerinn á Smáratorgi í Kópavogi aðfaranótt laugardags. Maðurin tilkynnti sjálfur um eldinn og slökkti hann, en myndir úr eftirlitsmyndavél urðu til þess að maðurinn er grunaður um verknaðinn. Innlent 13.10.2005 15:13
Sjö handteknir í nótt Lögreglan í Reykjavík handtók í nótt sjö menn eftir að talsvert af þýfi úr ýmsum innbrotum og eitthvað af fíkniefnum fanst í íbúð, sem þeir voru saman í. Upphaflega fór lögreglan á vettvang um hálf þrjú leitið í nótt, þar sem nágrannar höfðu kvartað undan hávaða. Við nánari athugun fanst þýfið og fíkniefnin þannig að allir voru handteknir. Innlent 13.10.2005 15:13
Skattrannsókn aftur til lögreglu Skattrannsóknarstjóri hefur vísað rannsókn á ákveðnum þáttum skattamála Baugs aftur til embættis ríkislögreglustjóra til meðferðar. Baugi var tilkynnt þetta þann fimmtánda nóvember. Hreinn Loftsson, stjórnarformaður Baugs, vill ekki tjá sig um efnisatriði í málinu að svo stöddu en segir að það hafi tekið nokkrum breytingum frá því að ríkislögreglustjóri sendi það til meðferðar hjá skattrannsóknarstjóra í lok síðasta árs. Innlent 13.10.2005 15:13
Eldur á Stíflu Mikið tjón varð á bænum Stíflu í Vestur-Landeyjum á þriðjudag þegar eldur kom upp í vélaskemmu. Tilkynnt var um eldinn klukkan tíu í gærmorgun og slökkvilið Hvolsvallar og Hellu voru komin á staðinn fimmtán mínútum síðar. Innlent 13.10.2005 15:13
Vísað frá Færeyjum vegna fíkniefna Manni á íslensku flutningaskipi í eigu Eimskips var vísað frá Færeyjum þar sem á honum fundust fíkniefni. Innlent 13.10.2005 15:13
Falsaði kaupverð Maður á sextugsaldri var í Héraðsdómi Vestfjarða dæmdur til greiða 80 þúsund krónur í sekt fyrir skjalafals og tollalagabrot. Verði sektin ekki greidd innan fjögurra vikna kemur tíu daga fangelsi hennar í stað. Innlent 13.10.2005 15:13
400 stöðvaðir, enginn stútur Lögreglan í Reykjavík stöðvaði u.þ.b. fjögur hundruð ökumenn upp úr miðnætti í nótt og reyndist enginn þeirra hafa bragðað áfengi. Þetta var mun betri útkoma en í fyrrinótt þegar níu ökumenn voru teknir úr umferð, grunaðir um ölvunarakstur. Innlent 13.10.2005 15:12
Flutti kókaín inn fyrir samfanga Sigurður Rúnar Gunnarsson var í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær dæmdur í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á tæpu kílói af kókaíni og tæpu kílói af amfetamíni. Innlent 13.10.2005 15:13
Fannst látin í höfninni Pólsk kona fannst látin í höfninni á Blönduósi í gærmorgun. Samlandar konunnar söknuðu hennar um morguninn og létu lögreglu vita. Lögreglan fann konuna síðan í höfninni rétt áður en skipulögð leit hófst. Innlent 13.10.2005 15:13
Hrinti konu út úr bíl á ferð Rúmlega tvítugur maður hefur í Héraðsdómi Vestfjarða verið dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás og hótanir gegn ungri konu. Hann hristi hana, sló ítrekað í öxl hennar og hrinti henni að lokum út úr bíl á ferð í hringtorgi á Ísafirði. Innlent 13.10.2005 15:13
Grunur um undanskot eigna Uppboð á húseignunum að Brjánsstöðum gekk í gegn með eðlilegum hætti en upp kom grunur um að búið væri að selja út úr eigninni fimm smáhýsi og hugsanlega eitthvað af innbúi eða innréttingum. Innlent 13.10.2005 15:13
Laus úr haldi Hæstiréttur felldi úr gildi gæsluvarðhaldsúrskurð yfir Lofti Jens Magnússyni, sem Héraðsdómur Reykjavíkur hafði úrskurðað í varðhald til 27. janúar. Loftur Jens veitti Ragnari Björnssyni hnefahögg fyrr í mánuðinum á veitingastaðnum Ásláki í Mosfellsbæ með þeim afleiðingum að Ragnar lést. Innlent 13.10.2005 15:13
Hundruð kílóa af fölsunum Starfsmenn Tollgæslunnar á Keflavíkurflugvelli hafa á þessu ári tekið nokkrar sendingar með nokkur hundruð kílóum af falsaðri merkjavöru, m.a. fatnaði, hljómdiskum og blekhylkjum. Innlent 13.10.2005 15:13