Íþróttir Bjóða öllum í krullu á mánudagskvöldið Mánudagskvöldið 7. október stendur Krulludeild Skautafélags Akureyrar fyrir nýliðakynningu í Skautahöllinni á Akureyri en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem og að nýliðamót verði á dagskrá í framhaldinu. Sport 4.10.2013 18:28 Leikmenn HK semja við Gautaborg United Tveir blakmenn úr HK, þeir Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson, hafa samið við sænska 1. deildar liðið Göteborg United um að leika með þeim á tímabilinu sem nú er fyrir höndum. Sport 4.10.2013 15:24 Íslenska snjóbrettaundrabarnið með ótrúleg tilþrif | Myndband Hinn átta ára gamli Benedikt Friðbjörnsson er að slá í gegn í snjóbrettaheiminum og hefur nú þegar gert styrktarsamning við DC Shoes en þessi drengur frá Akureyri er ótrúlegur á brettinu. Sport 4.10.2013 11:11 Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. Sport 3.10.2013 11:42 Segir yfirvöld í Rússlandi fáfróð Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Sport 1.10.2013 22:10 Gunnarssynir kepptu í fjölþraut í dag Ólafur Garðar Gunnarsson hafnaði í 56. sæti og Jón Sigurður Gunnarsson í 77. sæti í undankeppninni í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum sem hófst í Antwerpen í Belgíu í dag. Sport 30.9.2013 18:50 Rússar Evrópumeistarar í ljósleysi Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Sport 30.9.2013 16:50 Halldór með hálskraga í stökkinu ótrúlega á Akureyri | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason sýndi mögnuð tilþrif á dögunum þegar hann stökk á milli húsa á Akureyri. Sport 30.9.2013 10:25 Þol íslenskra landsliðskvenna til umræðu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. Sport 27.9.2013 08:16 Snókerspilari í 12 ára bann fyrir að hagræða úrslitum Snókerspilarinn Stephen Lee var í morgun dæmdur í 12 ára bann frá íþróttinni eftir að hafa verið fundinn sekur um að hagræða úrslitum. Sport 25.9.2013 09:42 Selma Dóra Evrópumeistari í áströlskum fótbolta Íslenska landsliðið í andspyrnu tók nú um helgina þátt í Evrópubikarmótinu í áströlskum fótbolta sem fram fór í Bordeaux í Frakklandi og átti Ísland bæði fulltrúa í karla og kvennaflokki. Sport 24.9.2013 16:51 Manning magnaður og Denver á flugi Peyton Manning átti enn einn stórleikinn þegar Denver Broncos vann 37-21 sigur á Oakland Raiders í NFL-deildinni í nótt. Sport 24.9.2013 08:06 Skellti húðflúri af heimavellinum á hausinn Jose Romero er grjótharður stuðningsmaður Los Angeles Dodgers í bandaríska hafnaboltanum. Ef einhver efast um það ætti hann að bera nýtt útspil kappans augum. Sport 23.9.2013 13:31 Ótrúleg tilþrif Halldórs skiluðu sigri Halldór Helgason kom, sá og sigraði í keppninni um flottustu tilþrifin á Freestyle Zürich-mótinu sem fram fór í Sviss um helgina. Sport 23.9.2013 13:11 Risastúka flutt til landsins | Merkið er klárt Fimleikasamband Íslands mun flytja stúku til landsins vegna Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum sem fer fram hér á landi eftir 390 daga. Sport 18.9.2013 12:45 Íslandsmet hjá Aroni og Maríu Aron Teitsson úr Gróttu og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í réttstöðulyftu en keppt var á Ísafirði um helgina. Sport 15.9.2013 20:45 Flott frammistaða í Dublin Bardagakempurnar úr Mjölni stóðu sig vel á Euro Fight Night í Dublin í kvöld. Fjórir sigrar unnust en Sunna Davíðsdóttir tapaði naumlega gegn Amöndu English á stigum. Sport 14.9.2013 21:48 Á skíðum í september | Myndir Síðastliðna helgi voru 24 krakkar að æfa skíði á Siglufirði á snjó frá síðasta vetri. Sport 11.9.2013 10:13 Ballið byrjar í badmintoninu Badmintonfólk landsins hefur keppni á einliðaleiksmóti TBR í kvöld. Mótið markar upphaf keppnistímabilsins og er það fyrsta í mótaröð Badmintonsambandsins. Sport 6.9.2013 09:55 Aðstoðarbílstjórinn kastaði upp í miðri keppni Aðstoðarbílstjórinn Brynjar Sverrir Guðmundsson varð bílveikur í Skagafjarðarrallýinu á dögunum. Hann lét það þó ekki stöðva sig í keppninni. Sport 4.9.2013 12:08 Lifa sex árum lengur en aðrir Franskir hjólreiðakappar sem keppa í Frakklandshjólreiðum (e. Tour de France) lifa að meðaltali sex árum lengur en hinn almenni borgari. Sport 3.9.2013 13:05 Skemmtun fór úr böndunum þegar kveikt var í dverg Leikmaður St. Kilda í áströlskum fótbolta hefur verið sektaður um andvirði 300 þúsund íslenskra króna fyrir að kveikja í dverg á skemmtun í gær. Sport 3.9.2013 12:12 Þau keppa á sögulegu HM í Antwerpen Fimleikasamband Íslands valdi á dögunum fulltrúa landsins á HM í áhaldafimleikum sem fram fer í Antwerpen í Belgíu 30. september - 6. október. Sport 2.9.2013 12:00 Furðulegt mót en brons niðurstaðan Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni og Viktor Ben úr Breiðabliki unnu bronsverðlaun á HM ungmenna í kraftlyftingum um helgina. Sport 2.9.2013 13:24 Tvö Íslandsmet og brons í réttstöðulyftu hjá Arnhildi Arnhildur Anna Árnadóttir úr Gróttu bætti persónulegan árangur sinn um 17,5 kg og setti tvö Íslandsmet ungmenna á HM í Texas í gær. Sport 30.8.2013 07:36 Fagnaðarlætin fóru úr böndunum Enska landsliðið í krikket hefur nú þurft að senda frá sér afsökunarbeiðni eftir að allt fór úr böndunum í fagnaðarlátum liðsins er Englendingar tryggðu sér sigur á "The Ashes“ gegn Áströlum á sunnudaginn. Sport 28.8.2013 09:35 Fall á lyfjaprófi setti Gróttufólk í verðlaunasæti Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir úr Gróttu fengu óvænt bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Rússlandi. Sport 27.8.2013 10:13 Ástrós og Helgi unnu góða sigra á EM ungmenna Fjórir íslenskir taekwondokappar kepptu á Evrópumóti ungmenna sem lauk í Svíþjóð um helgina. Helgi Valentín Arnarsson úr Fram náði bestum árangri íslensku keppendanna á mótinu. Sport 26.8.2013 07:33 Áttu erindi í íslenska landsliðið? Úrtökuæfingar fyrir íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fara fram dagana 30.-31. ágúst á Akureyri. Sport 23.8.2013 16:59 Norðurlandameistaratitill til Íslands Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Sport 20.8.2013 21:37 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 37 … 334 ›
Bjóða öllum í krullu á mánudagskvöldið Mánudagskvöldið 7. október stendur Krulludeild Skautafélags Akureyrar fyrir nýliðakynningu í Skautahöllinni á Akureyri en þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem og að nýliðamót verði á dagskrá í framhaldinu. Sport 4.10.2013 18:28
Leikmenn HK semja við Gautaborg United Tveir blakmenn úr HK, þeir Alexander Stefánsson og Ingólfur Hilmar Guðjónsson, hafa samið við sænska 1. deildar liðið Göteborg United um að leika með þeim á tímabilinu sem nú er fyrir höndum. Sport 4.10.2013 15:24
Íslenska snjóbrettaundrabarnið með ótrúleg tilþrif | Myndband Hinn átta ára gamli Benedikt Friðbjörnsson er að slá í gegn í snjóbrettaheiminum og hefur nú þegar gert styrktarsamning við DC Shoes en þessi drengur frá Akureyri er ótrúlegur á brettinu. Sport 4.10.2013 11:11
Norma Dögg náði bestum árangri stelpnanna okkar Norma Dögg Róbertsdóttir náði bestu árangri íslensku kvennanna á HM í áhaldafimleikum í Antwerpen. Sport 3.10.2013 11:42
Segir yfirvöld í Rússlandi fáfróð Skíðakappinn Bode Miller hefur aldrei verið þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum. Hann segir ný lög er varða samkynhneigð í Rússlandi til skammar. Sport 1.10.2013 22:10
Gunnarssynir kepptu í fjölþraut í dag Ólafur Garðar Gunnarsson hafnaði í 56. sæti og Jón Sigurður Gunnarsson í 77. sæti í undankeppninni í fjölþraut á HM í áhaldafimleikum sem hófst í Antwerpen í Belgíu í dag. Sport 30.9.2013 18:50
Rússar Evrópumeistarar í ljósleysi Ólympíumeistarar Rússa bættu annarri skrautfjöður í hattinn þegar þeir lögðu Ítali í úrslitaleik Evrópumótsins í blaki á Parken í Kaupmannahöfn í gær. Sport 30.9.2013 16:50
Halldór með hálskraga í stökkinu ótrúlega á Akureyri | Myndband Snjóbrettakappinn Halldór Helgason sýndi mögnuð tilþrif á dögunum þegar hann stökk á milli húsa á Akureyri. Sport 30.9.2013 10:25
Þol íslenskra landsliðskvenna til umræðu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu tapaði 2-0 gegn Svisslendingum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Stelpurnar okkar verða meðal umræðuefna á Menntakviku Háskóla Íslands í dag. Sport 27.9.2013 08:16
Snókerspilari í 12 ára bann fyrir að hagræða úrslitum Snókerspilarinn Stephen Lee var í morgun dæmdur í 12 ára bann frá íþróttinni eftir að hafa verið fundinn sekur um að hagræða úrslitum. Sport 25.9.2013 09:42
Selma Dóra Evrópumeistari í áströlskum fótbolta Íslenska landsliðið í andspyrnu tók nú um helgina þátt í Evrópubikarmótinu í áströlskum fótbolta sem fram fór í Bordeaux í Frakklandi og átti Ísland bæði fulltrúa í karla og kvennaflokki. Sport 24.9.2013 16:51
Manning magnaður og Denver á flugi Peyton Manning átti enn einn stórleikinn þegar Denver Broncos vann 37-21 sigur á Oakland Raiders í NFL-deildinni í nótt. Sport 24.9.2013 08:06
Skellti húðflúri af heimavellinum á hausinn Jose Romero er grjótharður stuðningsmaður Los Angeles Dodgers í bandaríska hafnaboltanum. Ef einhver efast um það ætti hann að bera nýtt útspil kappans augum. Sport 23.9.2013 13:31
Ótrúleg tilþrif Halldórs skiluðu sigri Halldór Helgason kom, sá og sigraði í keppninni um flottustu tilþrifin á Freestyle Zürich-mótinu sem fram fór í Sviss um helgina. Sport 23.9.2013 13:11
Risastúka flutt til landsins | Merkið er klárt Fimleikasamband Íslands mun flytja stúku til landsins vegna Evrópumeistaramótsins í hópfimleikum sem fer fram hér á landi eftir 390 daga. Sport 18.9.2013 12:45
Íslandsmet hjá Aroni og Maríu Aron Teitsson úr Gróttu og María Guðsteinsdóttir úr Ármanni urðu Íslandsmeistarar í réttstöðulyftu en keppt var á Ísafirði um helgina. Sport 15.9.2013 20:45
Flott frammistaða í Dublin Bardagakempurnar úr Mjölni stóðu sig vel á Euro Fight Night í Dublin í kvöld. Fjórir sigrar unnust en Sunna Davíðsdóttir tapaði naumlega gegn Amöndu English á stigum. Sport 14.9.2013 21:48
Á skíðum í september | Myndir Síðastliðna helgi voru 24 krakkar að æfa skíði á Siglufirði á snjó frá síðasta vetri. Sport 11.9.2013 10:13
Ballið byrjar í badmintoninu Badmintonfólk landsins hefur keppni á einliðaleiksmóti TBR í kvöld. Mótið markar upphaf keppnistímabilsins og er það fyrsta í mótaröð Badmintonsambandsins. Sport 6.9.2013 09:55
Aðstoðarbílstjórinn kastaði upp í miðri keppni Aðstoðarbílstjórinn Brynjar Sverrir Guðmundsson varð bílveikur í Skagafjarðarrallýinu á dögunum. Hann lét það þó ekki stöðva sig í keppninni. Sport 4.9.2013 12:08
Lifa sex árum lengur en aðrir Franskir hjólreiðakappar sem keppa í Frakklandshjólreiðum (e. Tour de France) lifa að meðaltali sex árum lengur en hinn almenni borgari. Sport 3.9.2013 13:05
Skemmtun fór úr böndunum þegar kveikt var í dverg Leikmaður St. Kilda í áströlskum fótbolta hefur verið sektaður um andvirði 300 þúsund íslenskra króna fyrir að kveikja í dverg á skemmtun í gær. Sport 3.9.2013 12:12
Þau keppa á sögulegu HM í Antwerpen Fimleikasamband Íslands valdi á dögunum fulltrúa landsins á HM í áhaldafimleikum sem fram fer í Antwerpen í Belgíu 30. september - 6. október. Sport 2.9.2013 12:00
Furðulegt mót en brons niðurstaðan Júlían Jóhann Karl Jóhannsson úr Ármanni og Viktor Ben úr Breiðabliki unnu bronsverðlaun á HM ungmenna í kraftlyftingum um helgina. Sport 2.9.2013 13:24
Tvö Íslandsmet og brons í réttstöðulyftu hjá Arnhildi Arnhildur Anna Árnadóttir úr Gróttu bætti persónulegan árangur sinn um 17,5 kg og setti tvö Íslandsmet ungmenna á HM í Texas í gær. Sport 30.8.2013 07:36
Fagnaðarlætin fóru úr böndunum Enska landsliðið í krikket hefur nú þurft að senda frá sér afsökunarbeiðni eftir að allt fór úr böndunum í fagnaðarlátum liðsins er Englendingar tryggðu sér sigur á "The Ashes“ gegn Áströlum á sunnudaginn. Sport 28.8.2013 09:35
Fall á lyfjaprófi setti Gróttufólk í verðlaunasæti Aron Teitsson og Fanney Hauksdóttir úr Gróttu fengu óvænt bronsverðlaun á heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum og bekkpressu í Rússlandi. Sport 27.8.2013 10:13
Ástrós og Helgi unnu góða sigra á EM ungmenna Fjórir íslenskir taekwondokappar kepptu á Evrópumóti ungmenna sem lauk í Svíþjóð um helgina. Helgi Valentín Arnarsson úr Fram náði bestum árangri íslensku keppendanna á mótinu. Sport 26.8.2013 07:33
Áttu erindi í íslenska landsliðið? Úrtökuæfingar fyrir íslenska kvennalandsliðið í íshokkí fara fram dagana 30.-31. ágúst á Akureyri. Sport 23.8.2013 16:59
Norðurlandameistaratitill til Íslands Lið Íslands vann sigur í liðakeppni karla á Norðurlandameistaramótinu í ólympískum lyftingum sem fram fór á Akureyri um helgina. Sport 20.8.2013 21:37
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent