Íþróttir

Fréttamynd

Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum

Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla.

Sport
Fréttamynd

Íslenskt karatefólk á HM í Bremen

Ísland á fjórar keppendur á Heimsmeistaramótinu í karate sem fer fram 5. til 9. nóvember í Bremen í Þýskalandi en Ísland er ein af 107 þjóðum sem hafa skráð keppendur til leiks.

Sport
Fréttamynd

Naumt tap gegn Færeyjum

Íslenska U17 ára landsliðið í blaki tapaði gegn Færeyjum í 8-liða úrslitum Nevza-mótið. Mótið fer fram á Englandi, en lokatölur gegn Færeyjum 3-2.

Sport
Fréttamynd

Agnes Dís varð bikarmeistari í listhlaupi

Agnes Dís Brynarsdóttir úr skautafélaginu Björninn varð í dag bikarmeistari í listhlaupi kvenna á skautum. Vala Rún B. Magnúsdóttir sem varð bikarmeistari í fyrra hafnaði í öðru sæti.

Sport
Fréttamynd

Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið

"Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag.

Sport