Íþróttir Ástralskur krikketspilari fékk kúluna í höfuðið og lést Ástralski krikketspilarinn Phillip Hughes lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa fengið krikketkúlu í höfuðið í leik Suður-Ástralíu og Nýja Suður-Wales á þriðjudaginn. Sport 27.11.2014 09:22 Brynja og Sighvatur Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki. Sport 23.11.2014 19:18 Sigfús Fossdal varði bikarmeistaratitil sinn í kraftlyftingum Helga Guðmundsdóttir og Sigfús Fossdal urðu um helgina bikarmeistarar í kraftlyftingum en keppt var á Akureyri um helgina. Helga keppti á sínu fyrsta móti. Sport 23.11.2014 15:15 Kristján Helgi og Telma Rut með yfirburði Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Sport 23.11.2014 12:35 112 skráðir á Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu Sunnudaginn 23. nóvember fer Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fram. Metfjöldi þátttakenda er skráður en 112 keppendur eru skráðir til leiks. Sport 21.11.2014 19:17 Brynjar Leó í 135. sæti á sterku göngumóti í Svíþjóð Brynjar Leó Kristinsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, endaði í 135. sæti í 10 km göngu í Bruksvallarna í Svíþjóð í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu SKÍ. Sport 21.11.2014 16:18 Fagnaði risasamningi með 2,5 milljóna króna kampavínsflösku Giancarlo Stanton skellti sér út á lífið eftir að skrifa undir margra milljarða króna samning við hafnaboltaliðið Miami Marlins. Sport 19.11.2014 08:00 Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. Sport 18.11.2014 08:08 Fimm blaklið hótuðu að draga lið sín úr bikarkeppninni Fimm blaklið á höfuðborgasvæðinu hótuðu að taka ekki þátt í forkeppni bikarkeppni Blaksambandsins yrði forkeppnin leikin í Neskaupstað. Blaksambandið hafnaði kröfunni og verður leikið í Neskaupstað. Sport 15.11.2014 12:36 Þjálfari badmintonlandsliðsins: Skandall að mínu viti Þjálfari íslenska landsliðsins í badminton var ekki sáttur með framkomu Tyrkja í dag. Sport 9.11.2014 20:46 Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. Sport 9.11.2014 18:25 4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Sport 8.11.2014 21:27 Íslenska skíðalandsliðið í al-íslenskum fatnaði í vetur Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Sport 6.11.2014 14:27 Ýmsar ýkjur hjá skáldlegum íþróttafréttamönnum Dr. Guðmundur Sæmundsson aðjúnkt skrifaði doktorsritgerð um málfar íþróttafréttamanna Sport 6.11.2014 10:30 Íslenskt karatefólk á HM í Bremen Ísland á fjórar keppendur á Heimsmeistaramótinu í karate sem fer fram 5. til 9. nóvember í Bremen í Þýskalandi en Ísland er ein af 107 þjóðum sem hafa skráð keppendur til leiks. Sport 3.11.2014 11:55 Halldór skammaði Nike á Instagram Nike dregur úr stuðningi við snjóbrettafólk. Sport 3.11.2014 15:19 Naumt tap gegn Færeyjum Íslenska U17 ára landsliðið í blaki tapaði gegn Færeyjum í 8-liða úrslitum Nevza-mótið. Mótið fer fram á Englandi, en lokatölur gegn Færeyjum 3-2. Sport 1.11.2014 17:50 Grét inn í klefa vegna andláts vinar síns en innsiglaði svo sigurinn Ungur leikmaður lést á meðan leikur fimm í lokaúrslitum bandaríska hafnaboltans fór fram í nótt. Sport 27.10.2014 11:15 Brjálaður fögnuður Ólympíumeistara kostaði fimm milljónir Kínverjinn Zhang Jike fagnaði svo ógurlega að allt verðlaunaféð var hirt af honum. Sport 27.10.2014 16:05 Agnes Dís varð bikarmeistari í listhlaupi Agnes Dís Brynarsdóttir úr skautafélaginu Björninn varð í dag bikarmeistari í listhlaupi kvenna á skautum. Vala Rún B. Magnúsdóttir sem varð bikarmeistari í fyrra hafnaði í öðru sæti. Sport 26.10.2014 20:53 Lilja Lind varði norðurlandameistaratitil sinn | Freyja Mist vann líka Lilja Lind Helgadóttir varð í gær norðurlandameistari unglinga í ólympískum lyftingum annað árið í röð. Hún sló jafnframt norðurlandamet í jafnhendingu stúlkna undir 20 ára þegar hún lyfti 103 kg. Sport 26.10.2014 12:42 Í lífstíðarbann fyrir að ráðast á dómara | Myndband Ungur króatískur hnefaleikakappi missti vitið eftir að tapa bardaga á Evrópumóti ungmenna. Sport 22.10.2014 16:03 Dansaði á íshokkíleik og sló í gegn | Myndband Kevin Schroeder er nýjasta internetstjarnan eftir þessi danstilþrif. Sport 19.10.2014 21:52 Magnús Hlynur í trampólínfitness | Myndband „Það vantar strákana í hópinn hjá okkur. Við lýsum eftir þeim.“ Sport 19.10.2014 19:22 Birgit og Tom van der Vliet Evrópumeistarar Birgit Pöppler frá Þýskalandi og Tom van der Vliet frá Hollandi urðu Evrópumeistarar í keilu í dag, en mótið fór fram í Egilshöll. Sport 18.10.2014 14:53 Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. Sport 17.10.2014 20:24 Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. Sport 17.10.2014 21:21 Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. Sport 17.10.2014 18:59 Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. Sport 17.10.2014 17:58 Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. Sport 16.10.2014 22:12 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
Ástralskur krikketspilari fékk kúluna í höfuðið og lést Ástralski krikketspilarinn Phillip Hughes lést í nótt af sárum sínum eftir að hafa fengið krikketkúlu í höfuðið í leik Suður-Ástralíu og Nýja Suður-Wales á þriðjudaginn. Sport 27.11.2014 09:22
Brynja og Sighvatur Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu Brynja Finnsdóttir Fenri og Sighvatur Magnús Helgason Mjölni eru Íslandsmeistarar í uppgjafarglímu 2014. Þau unnu bæði í opnum flokki og í sínum þyngdarflokki. Sport 23.11.2014 19:18
Sigfús Fossdal varði bikarmeistaratitil sinn í kraftlyftingum Helga Guðmundsdóttir og Sigfús Fossdal urðu um helgina bikarmeistarar í kraftlyftingum en keppt var á Akureyri um helgina. Helga keppti á sínu fyrsta móti. Sport 23.11.2014 15:15
Kristján Helgi og Telma Rut með yfirburði Kristján Helgi Carrasco, Víkingi og Telma Rut Frímannsdóttir Aftureldingu voru sigursæl á Íslandsmótinu í kumite í gær. Keppt var í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Sport 23.11.2014 12:35
112 skráðir á Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu Sunnudaginn 23. nóvember fer Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fram. Metfjöldi þátttakenda er skráður en 112 keppendur eru skráðir til leiks. Sport 21.11.2014 19:17
Brynjar Leó í 135. sæti á sterku göngumóti í Svíþjóð Brynjar Leó Kristinsson, landsliðsmaður í skíðagöngu, endaði í 135. sæti í 10 km göngu í Bruksvallarna í Svíþjóð í dag. Þetta kemur fram á heimasíðu SKÍ. Sport 21.11.2014 16:18
Fagnaði risasamningi með 2,5 milljóna króna kampavínsflösku Giancarlo Stanton skellti sér út á lífið eftir að skrifa undir margra milljarða króna samning við hafnaboltaliðið Miami Marlins. Sport 19.11.2014 08:00
Fékk stærsta samning í sögu bandarískra íþrótta Tuttugu og fimm ára bandarískur hafnaboltamaður fær 19 milljónir króna fyrir hvern spilaðan leik næstu þrettán árin. Sport 18.11.2014 08:08
Fimm blaklið hótuðu að draga lið sín úr bikarkeppninni Fimm blaklið á höfuðborgasvæðinu hótuðu að taka ekki þátt í forkeppni bikarkeppni Blaksambandsins yrði forkeppnin leikin í Neskaupstað. Blaksambandið hafnaði kröfunni og verður leikið í Neskaupstað. Sport 15.11.2014 12:36
Þjálfari badmintonlandsliðsins: Skandall að mínu viti Þjálfari íslenska landsliðsins í badminton var ekki sáttur með framkomu Tyrkja í dag. Sport 9.11.2014 20:46
Ísland vann Tyrkland í lokaleiknum Íslenska landsliðið í badminton vann Tyrki 3-2 í lokaleik fimmta riðils undankeppni Evrópumótsins í TB-húsinu í dag. Leikurinn var sérstakur að því leiti að Tyrkir gáfu bæði tvíliðaleik karla og tvenndarleik rétt eftir að leikirnir hófust, að eigin sögn vegna meiðsla. Sport 9.11.2014 18:25
4-1 tap gegn Spánverjum | Sigur í tvíliðaleik karla Íslenska landsliðið í badminton hefur tapað báðum leikjum sínum í forkeppni Evrópumóts landsliða. Í gær tapaði liðið fyrir Króatíu 4-1, en í dag beið liðið lægri hlut fyrir Spáni 4-1. Sport 8.11.2014 21:27
Íslenska skíðalandsliðið í al-íslenskum fatnaði í vetur Skíðasamband Íslands fór í dag yfir vetrarstarf sambandsins á blaðamannafundi og um leið voru landsliðshópar í alpagreinum og í skíðagöngu kynntir betur fyrir fjölmiðlamönnum. Sport 6.11.2014 14:27
Ýmsar ýkjur hjá skáldlegum íþróttafréttamönnum Dr. Guðmundur Sæmundsson aðjúnkt skrifaði doktorsritgerð um málfar íþróttafréttamanna Sport 6.11.2014 10:30
Íslenskt karatefólk á HM í Bremen Ísland á fjórar keppendur á Heimsmeistaramótinu í karate sem fer fram 5. til 9. nóvember í Bremen í Þýskalandi en Ísland er ein af 107 þjóðum sem hafa skráð keppendur til leiks. Sport 3.11.2014 11:55
Naumt tap gegn Færeyjum Íslenska U17 ára landsliðið í blaki tapaði gegn Færeyjum í 8-liða úrslitum Nevza-mótið. Mótið fer fram á Englandi, en lokatölur gegn Færeyjum 3-2. Sport 1.11.2014 17:50
Grét inn í klefa vegna andláts vinar síns en innsiglaði svo sigurinn Ungur leikmaður lést á meðan leikur fimm í lokaúrslitum bandaríska hafnaboltans fór fram í nótt. Sport 27.10.2014 11:15
Brjálaður fögnuður Ólympíumeistara kostaði fimm milljónir Kínverjinn Zhang Jike fagnaði svo ógurlega að allt verðlaunaféð var hirt af honum. Sport 27.10.2014 16:05
Agnes Dís varð bikarmeistari í listhlaupi Agnes Dís Brynarsdóttir úr skautafélaginu Björninn varð í dag bikarmeistari í listhlaupi kvenna á skautum. Vala Rún B. Magnúsdóttir sem varð bikarmeistari í fyrra hafnaði í öðru sæti. Sport 26.10.2014 20:53
Lilja Lind varði norðurlandameistaratitil sinn | Freyja Mist vann líka Lilja Lind Helgadóttir varð í gær norðurlandameistari unglinga í ólympískum lyftingum annað árið í röð. Hún sló jafnframt norðurlandamet í jafnhendingu stúlkna undir 20 ára þegar hún lyfti 103 kg. Sport 26.10.2014 12:42
Í lífstíðarbann fyrir að ráðast á dómara | Myndband Ungur króatískur hnefaleikakappi missti vitið eftir að tapa bardaga á Evrópumóti ungmenna. Sport 22.10.2014 16:03
Dansaði á íshokkíleik og sló í gegn | Myndband Kevin Schroeder er nýjasta internetstjarnan eftir þessi danstilþrif. Sport 19.10.2014 21:52
Magnús Hlynur í trampólínfitness | Myndband „Það vantar strákana í hópinn hjá okkur. Við lýsum eftir þeim.“ Sport 19.10.2014 19:22
Birgit og Tom van der Vliet Evrópumeistarar Birgit Pöppler frá Þýskalandi og Tom van der Vliet frá Hollandi urðu Evrópumeistarar í keilu í dag, en mótið fór fram í Egilshöll. Sport 18.10.2014 14:53
Finn ekki fyrir löppunum og held fyrir andlitið "Þetta verður svakalega spennandi keppni,“segir Íris Mist Magnúsdóttir um einvígið á milli Íslands og Svíþjóðar í kvennaflokki á Evrópumótinu í hópfimleikum sem fer fram "Fimleikahöllinni“ í Laugardal í dag. Sport 17.10.2014 20:24
Brons-stúlkurnar á flugi í Höllinni | Myndir Glæsilegar myndir frá æfingum stúlknalandsliðsins í hópfimleikum sem fékk brons á EM í kvöld. Sport 17.10.2014 21:21
Stúlkurnar fengu brons á EM Unglingalandslið kvenna í hópfimleikum varði ekki Evrópumeistaratitilinn á heimavelli. Sport 17.10.2014 18:59
Blandað lið unglinga fékk bronsið Danir Evrópumeistarar í blönduðum flokki unglinga á EM 2014. Sport 17.10.2014 17:58
Stelpurnar í öðru sæti eftir forkeppnina | Sjáðu myndirnar Evrópumeistarar Íslands fengu hæstu einkunn fyrir gólfæfingar í forkeppni EM 2014 í Laugardalnum í kvöld. Sport 16.10.2014 22:12
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent