Sveitarfélagið Hornafjörður Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 03:03 Loksins bauðst einhver til að smíða brýrnar í Suðursveit Ístak átti lægsta boð í smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit en tilboðsfrestur rann út hjá Vegagerðinni í dag. Tilboð Ístaks hljóðaði upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:20 Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47 Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. Lífið 30.10.2019 18:51 Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25.10.2019 13:04 „Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24.10.2019 19:22 Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07 Fluttu mann nauðugan af heimili sínu Annar maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu en hinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 21.10.2019 10:11 Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04 Þarf að svara fyrir tvö nefbrot sama kvöldið á Höfn Rúmlega tvítugur karlmaður þarf að svara til saka í máli héraðssaksóknara gegn honum fyrir tvær líkamsárásir á Höfn í Hornafirði aðfaranótt 24. febrúar árið 2018. Innlent 8.10.2019 14:14 Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37 Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52 Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7.9.2019 13:35 George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39 Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37 Myndin verður sýnd í Hornafirði Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Menning 23.8.2019 02:04 Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 02:09 Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Innlent 20.8.2019 02:01 Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30 Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43 Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Ekkert kostar að fá byggingarlóð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nú eru á milli 20 og 25 ný hús í byggingu í sveitarfélaginu. Innlent 11.8.2019 16:47 Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Innlent 8.8.2019 15:33 Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Lífið 4.8.2019 13:53 Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. Innlent 3.8.2019 21:39 Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47 Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28 „Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. Innlent 30.7.2019 12:46 Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. Innlent 25.7.2019 13:28 Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02 Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Jöklastelpan Steinunn Sigurðar heimsækir Höfn Málþing verður haldið á Höfn í Hornafirði næsta föstudag um hina nýju bók Steinunnar Sigurðardóttur, Dimmumót. Menning 12.11.2019 03:03
Loksins bauðst einhver til að smíða brýrnar í Suðursveit Ístak átti lægsta boð í smíði nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit en tilboðsfrestur rann út hjá Vegagerðinni í dag. Tilboð Ístaks hljóðaði upp á 770 milljónir króna. Viðskipti innlent 5.11.2019 20:20
Vörubíll og fólksbíll rákust saman í Suðursveit Þjóðvegi 1, Hringveginum,hefur verið lokað rétt við Hala í Suðursveit vegna umferðarslyss. Innlent 5.11.2019 17:47
Þórdís Kolbrún hitti George Clooney í dag Segir að George Clooney sé venjulegur og almennilegur. Lífið 30.10.2019 18:51
Veðrið á Vatnajökli setti strik í reikninginn hjá George Clooney Vinna við tökur á nýrri mynd George Clooney á Skálafellsjökli lá niðri í gær vegna veðurs. Til stendur að halda tökum áfram í dag. Spenna er á Höfn í Hornafirði en áttatíu íbúar á svæðinu eru að gera sig klára í tökur á myndinni uppi á jökli í næstu viku. Bíó og sjónvarp 25.10.2019 13:04
„Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. Innlent 24.10.2019 19:22
Staðfestu synjun Ákvörðun stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs um að synja ferðaþjónusturisanum Arctic Adventure um leyfi til siglinga á Jökulsárlóni árið 2018 var staðfest af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu á dögunum. Innlent 22.10.2019 01:07
Fluttu mann nauðugan af heimili sínu Annar maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu en hinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu. Innlent 21.10.2019 10:11
Táknrænn klaki fluttur úr Jökulsárlóni að Hörpu Tvö vörubílshlöss af klaka úr Jökulsárlóni voru flutt að Hörpu í dag, en þing Hringborðs Noðurslóða- Arctic Circle- hefst þar á morgun. Innlent 9.10.2019 16:04
Þarf að svara fyrir tvö nefbrot sama kvöldið á Höfn Rúmlega tvítugur karlmaður þarf að svara til saka í máli héraðssaksóknara gegn honum fyrir tvær líkamsárásir á Höfn í Hornafirði aðfaranótt 24. febrúar árið 2018. Innlent 8.10.2019 14:14
Segja Kinu Rochford hafi orðið fyrir kynþáttaníði á Höfn Fanney Lind Thomas segir frá því á Twitter-síðu sinni að Kinu Rochford, leikmaður Hamars, hafi orðið fyrir kynþáttaníði í gær. Körfubolti 5.10.2019 18:37
Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52
Flugslysaæfing á Höfn gengur vel Í dag er haldin flugslysaæfing á Hornafjarðarflugvelli. Æfingin er nú langt komin og hefur gengið vel það sem af er. Innlent 7.9.2019 13:35
George Clooney leitar að aukaleikurum fyrir tökur á Höfn í Hornafirði Um er að ræða vísindaskáldskap sem framleiddur er fyrir Netflix. Bíó og sjónvarp 3.9.2019 15:39
Rúður brotnuðu í bílum og húsbíll fauk út af Vegagerðin hefur lokað þjóðvegi 1 um Hvalnesskriður vegna sviptivinda og sandfoks á svæðinu. Verður vegurinn lokaður þar til veðrið gengur niður. Innlent 26.8.2019 19:37
Myndin verður sýnd í Hornafirði Kvikmyndin Hvítur, hvítur dagur mun verða sýnd á Hornafirði þrátt fyrir að bæjarráð hafi synjað ósk um styrk vegna sýningarbúnaðar. Menning 23.8.2019 02:04
Bæjarráð hafnaði styrkveitingu Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar. Bíó og sjónvarp 22.8.2019 02:09
Höfn í Hornafirði gott dæmi um áhrif loftslagsbreytinga Höfn í Hornafirði er skínandi dæmi um áhrif loftslagsbreytinga, segir Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur. Miðað við núverandi hitastig munu allir íslenskir jöklar bráðna á næstu 200 árum og landið rísa undan farginu. Innlent 20.8.2019 02:01
Hvassviðri í dag spillir fyrir fjáröflun björgunarsveitar Spáð er hvössu veðri víða á landinu sunnan- og vestanverðu í dag. Flugeldasýningu björgunarfélagsins í Hornafirði hefur verið frestað vegna veðursins. Innlent 17.8.2019 10:30
Flugeldasýningunni á Jökulsárlóni frestað til sunnudags Vegna mjög slæms veðursútlits hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta árlegri flugeldassýningu á Jökulsárlóni um einn sólahring. Innlent 16.8.2019 11:43
Byggingarlóðir gefnar í Sveitarfélaginu Hornafirði Ekkert kostar að fá byggingarlóð í Sveitarfélaginu Hornafirði. Nú eru á milli 20 og 25 ný hús í byggingu í sveitarfélaginu. Innlent 11.8.2019 16:47
Kom auga á óvenjulegar loftbólur við Öræfajökul Mælingamenn Veðurstofunnar fóru á staðinn í gær til að meta hvort hætta væri á ferðum og hvort gasið væri til marks um aukna virkni í eldfjallinu en svo virtist að endingu ekki vera. Innlent 8.8.2019 15:33
Barnamálaráðherra liðsstjóri á Unglingalandsmótinu Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) fer fram á Höfn í Hornafirði þessa verslunarmannahelgina. Mikill fjöldi barna og unglinga á aldrinum 11-18 ára taka þátt í ár en þeim börnum fylgja jafnan foreldrar. Lífið 4.8.2019 13:53
Hlupu út í Jökulsárlón og klifruðu upp á ísjaka Tveir ungir menn hugsuðu sig ekki tvisvar um þegar þeir hlupu á undirfötunum út í Jökulsárlón fyrr í kvöld. Innlent 3.8.2019 21:39
Guðni ávarpaði gesti Unglingalandsmóts UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ hófst í dag en mótið fer fram á Höfn í Hornafirði um helgina. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ávarpaði hátíðargesti á setningu mótsins í gær en hann er á mótinu ásamt Elizu Reid og tveimur af börnum þeirra. Innlent 3.8.2019 12:47
Hvalreki á Eystri Fellsfjöru Grindhvalur sem líklega hefur drepist fyrir einhverju síðan Innlent 30.7.2019 15:28
„Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. Innlent 30.7.2019 12:46
Hornafjarðarflugvöllur með blæ alþjóðavallar Annir voru á Hornafjarðarflugvelli í morgun þegar þar voru á sama tíma Bombardier Q400 vél frá Flugfélagi Íslands og Jetstream-vél frá Flugfélaginu Erni og flestir farþeganna erlendir ferðamenn. Innlent 25.7.2019 13:28
Ekkert tilboð barst í stærsta brúarverk Vegagerðarinnar Vegagerðin fékk ekkert tilboð í stærsta brúarútboði ársins, smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit, en tilboðsfrestur rann út í dag. Innlent 23.7.2019 20:02
Einstök stemning á Unglingalandsmótum UMFÍ Unglingalandsmót UMFÍ 2019 fer fram dagana 1. - 4. ágúst á Höfn í Hornafirði. Jóhanna Íris Ingólfsdóttir, formaður Ungmennasambandsins Úlfljóts (USÚ) segir undirbúning ganga vel og alla leggjast á eitt um að gera landsmótið sem glæsilegast. Lífið kynningar 22.7.2019 09:32
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent