Malí Frakkar segjast hafa fellt hryðjuverkaleiðtoga í Malí Leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Norður-Afríku féll í aðgerðum franska hersins í Malí fyrr í vikunni, að sögn franska varnarmálaráðherrans. Þá segjast Frakkar hafa tekið einn leiðtoga Ríkis íslams í landinu höndum í síðasta mánuði. Erlent 6.6.2020 08:57 Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. Heimsmarkmiðin 29.5.2020 11:20 Fimm milljónir barna á Sahel-svæðinu þurfa neyðaraðstoð Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) telur að hartnær fimm milljónir barna á Mið-Sahel svæðinu í Afríku þurfi á neyðaraðstoð að halda á árinu, vegna fjölgunar árása. Kynningar 31.1.2020 11:27 Mannskæð skotárás í kirkju í Búrkína Fasó Minnst 14 eru látin eftir skotárás í kirkju í þorpinu Hantoukoura í austurhluta Búrkína Fasó í dag. Erlent 1.12.2019 22:19 Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09 Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Fótbolti 8.11.2019 09:18 Ríkisstjórn Malí segir af sér eftir morð á 160 hirðingjum Forsætisráðherra Malí, Soumeylou Boubeye Maiga, hefur ásamt allri ríkisstjórn sinni stigið hliðar eftir að árásum og ofbeldi hafði aukist í landinu á undanförnum vikum. Erlent 19.4.2019 10:07 Átta friðargæsluliðar SÞ látnir eftir árás í Malí Árásin beindist að herstöð Sameinuðu þjóðanna í Aguelhok í norðausturhluta landsins. Erlent 20.1.2019 13:19 „Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. Erlent 28.5.2018 10:51 Hylltur sem hetja eftir frækilega björgun barns Frakkar hafa hyllt unga mann frá Malí sem hetju eftir að hann bjargaði barni í París á laugardaginn. Erlent 27.5.2018 23:48 Al-Qaeda sleppir sænskum gísl í Malí Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hefur sleppt Svíanum Johan Gustafsson sem hefur verið haldið í gíslingu frá árinu 2011. Erlent 26.6.2017 13:28 Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. Erlent 30.4.2017 22:13 Þriggja leitað í tengslum við gíslatökuna í Malí Ekki liggur fyrir hvort um sé að ræða tilræðismennina sjálfa eða skipuleggjendur árásarinnar. Erlent 21.11.2015 13:36 Þriggja daga þjóðarsorg í Malí Þá hefur tíu daga neyðarástandi verið lýst yfir. Erlent 21.11.2015 10:27 Tugir létust á hóteli í Malí Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. Erlent 20.11.2015 21:00 Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna Erlent 20.11.2015 09:37 Var þrjú og hálft ár í gíslingu Hollendingurinn Sjaak Rijke frjáls maður eftir að franskir sérsveitarmenn björguðu honum í Mali. Erlent 7.4.2015 22:03 Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. Erlent 24.10.2014 20:49 Brak flugvélarinnar fundið Hrapaði milli tveggja bæja í norðausturhluta Malí Erlent 24.7.2014 19:44 « ‹ 1 2 ›
Frakkar segjast hafa fellt hryðjuverkaleiðtoga í Malí Leiðtogi hryðjuverkasamtakanna al-Qaeda í Norður-Afríku féll í aðgerðum franska hersins í Malí fyrr í vikunni, að sögn franska varnarmálaráðherrans. Þá segjast Frakkar hafa tekið einn leiðtoga Ríkis íslams í landinu höndum í síðasta mánuði. Erlent 6.6.2020 08:57
Konur í friðargæslu eru lykill að friði Sameinuðu þjóðirnar vekja athygli á því að aðstæður sem friðargæsluliðar samtakanna starfa við séu óvenju krefjandi, nú þegar COVID-19 heimsfaraldurinn bætist við í þeim stríðshrjáðu ríkjum sem þeir þjóna. Heimsmarkmiðin 29.5.2020 11:20
Fimm milljónir barna á Sahel-svæðinu þurfa neyðaraðstoð Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) telur að hartnær fimm milljónir barna á Mið-Sahel svæðinu í Afríku þurfi á neyðaraðstoð að halda á árinu, vegna fjölgunar árása. Kynningar 31.1.2020 11:27
Mannskæð skotárás í kirkju í Búrkína Fasó Minnst 14 eru látin eftir skotárás í kirkju í þorpinu Hantoukoura í austurhluta Búrkína Fasó í dag. Erlent 1.12.2019 22:19
Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. Erlent 26.11.2019 09:09
Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. Fótbolti 8.11.2019 09:18
Ríkisstjórn Malí segir af sér eftir morð á 160 hirðingjum Forsætisráðherra Malí, Soumeylou Boubeye Maiga, hefur ásamt allri ríkisstjórn sinni stigið hliðar eftir að árásum og ofbeldi hafði aukist í landinu á undanförnum vikum. Erlent 19.4.2019 10:07
Átta friðargæsluliðar SÞ látnir eftir árás í Malí Árásin beindist að herstöð Sameinuðu þjóðanna í Aguelhok í norðausturhluta landsins. Erlent 20.1.2019 13:19
„Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. Erlent 28.5.2018 10:51
Hylltur sem hetja eftir frækilega björgun barns Frakkar hafa hyllt unga mann frá Malí sem hetju eftir að hann bjargaði barni í París á laugardaginn. Erlent 27.5.2018 23:48
Al-Qaeda sleppir sænskum gísl í Malí Hryðjuverkasamtökin al-Qaeda hefur sleppt Svíanum Johan Gustafsson sem hefur verið haldið í gíslingu frá árinu 2011. Erlent 26.6.2017 13:28
Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. Erlent 30.4.2017 22:13
Þriggja leitað í tengslum við gíslatökuna í Malí Ekki liggur fyrir hvort um sé að ræða tilræðismennina sjálfa eða skipuleggjendur árásarinnar. Erlent 21.11.2015 13:36
Þriggja daga þjóðarsorg í Malí Þá hefur tíu daga neyðarástandi verið lýst yfir. Erlent 21.11.2015 10:27
Tugir létust á hóteli í Malí Margir taldir hafa látið lífið í átökum þegar herinn réðst inn á hótel í Malí til að frelsa 170 gísla. Erlent 20.11.2015 21:00
Enginn gísl eftir á hótelinu í Malí 27 látnir að sögn friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna Erlent 20.11.2015 09:37
Var þrjú og hálft ár í gíslingu Hollendingurinn Sjaak Rijke frjáls maður eftir að franskir sérsveitarmenn björguðu honum í Mali. Erlent 7.4.2015 22:03
Ebóla greind í sjötta landi Afríku Malí er sjötta ríki Vestur-Afríku þar sem upp kemur tilfelli ebólusmits eftir að veiran greindist í dag í smábarni sem nýverið kom til landsins. Erlent 24.10.2014 20:49