Pólland Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Póllands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Póllands næstkomandi mánudag. Innlent 25.2.2020 14:31 Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. Innlent 22.2.2020 11:18 Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17 „Pólska ríkisstjórnin hreinlega rasskellt af þinginu“ Evrópuráðsþingið samþykkti með miklum meirihluta að hefja virkt vöktunarferli fyrir Pólland og að beina tilmælum til pólskra stjórnvalda um að þau hætti pólitískum afskiptum af dómskerfinu þar í landi. Innlent 29.1.2020 12:32 Mateusz fannst látinn í Póllandi Mateusz Tynski, pólskur maður sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. Innlent 24.1.2020 07:22 Handtekinn í Varsjá með þýfi úr Leifsstöð Karlmaður, sem handtekinn var á flugvellinum í pólsku höfuðborginni á Þorláksmessu vegna þjófnaðar úr flugstöðinni þar, reyndist einnig vera með þýfi úr Leifsstöð í fórum sínum. Innlent 28.12.2019 08:48 Sex látin eftir gassprengingu í pólskum skíðabæ Hús eyðilagðist eftir að sprenging varð í íbúðahúsi í pólska bænum Szczyrk í gær. Erlent 5.12.2019 08:38 Sneggsta ferna sögunnar í Meistaradeildinni Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski skráði sig á spjöld Meistaradeildarsögunnar í Belgrad í gær. Fótbolti 27.11.2019 07:24 Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9.11.2019 19:10 Pólverjar brutu lög með breytingum á dómstólum Hægristjórn Póllands mátti ekki mismuna konum og körlum þegar hún lækkaði eftirlaunaaldur kvenna meira en karla eða gefa ráðherra vald til að veita undanþágur frá þeim mörkum. Erlent 5.11.2019 14:36 Uppbygging bandarískra herstöðva Forsetar Bandaríkjanna og Póllands samþykktu nýverið yfirlýsingu um verulega aukna viðveru bandarískra herja í Póllandi. Alls verða 5.500 bandarískir hermenn að staðaldri á sex stöðum í Póllandi til að vinna gegn hugsanlegum rússnesk Erlent 30.10.2019 02:20 Vinstrið og öfgahægrið stærst á Íslandi Niðurstöður pólsku þingkosninganna á Íslandi voru töluvert frábrugðnar heildarniðurstöðunni. Vinstrimenn og öfgahægrimenn fengu góða kosningu en stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti var Pólverjum á Íslandi síður að skapi. Innlent 15.10.2019 01:10 Lög og réttlæti lýsir yfir sigri Samkvæmt fyrstu tölum fékk flokkurinn, sem er íhaldssamur og þjóðernissinnaður, rúmlega 40 prósent atkvæða og mun að óbreyttu auka þingstyrk sinn í neðri deild pólska þingsins. Erlent 14.10.2019 07:37 Stjórnarflokki Póllands spáð betra gengi í þingkosningunum en í síðustu kosningum Allt bendir til þess að stjórnarflokkur Póllands, Laga- og réttlætisflokkurinn, muni vinna þingkosningar þar í lagi og þar með tryggja sér annað fjögurra ára kjörtímabil sem stjórnarflokkur, samkvæmt útgönguspám sem voru birtar þegar kjörstaðir lokuðu á sunnudagskvöld. Erlent 13.10.2019 21:56 Dæmi um að hinsegin fólk hafi flúið frá Póllandi til Íslands Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, segir kosningabaráttu stjórnarflokksins þar í landi hafa verið hatursfulla og geta haft neikvæðar afleiðingar fyrir hinsegin fólk í Póllandi. Innlent 13.10.2019 19:57 Stefnir í að Lög og réttlæti haldi velli í pólsku þingkosningunum Talið er líklegt að stjórnmálaflokkur Jaroslaws Kaczynski fyrrverandi forsætisráðherra Póllands, Lög og Réttlæti, skjóti öðrum pólskum stjórnmálaflokkum ref fyrir rass í pólsku þingkosningunum sem fram fara í dag. Erlent 13.10.2019 10:35 Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 01:41 Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. Erlent 10.10.2019 11:06 Stuðningur við hægriflokkinn í nýjum hæðum Hægriflokkurinn Lög og regla mælist nú 47 prósent í aðdraganda pólsku kosninganna 13. október næstkomandi. Flokkurinn vann stórsigur í Evrópukosningunum í vor og fékk 45,5 prósent. Erlent 11.9.2019 02:00 Steinmeier bað Pólverja afsökunar 80 árum eftir upphaf seinni heimsstyrjaldar Áttatíu ár eru í dag liðin frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Innrás Þýskalands inn í nágrannaríkið Pólland í austri, 1.september 1939 afmarkaði upphaf blóðugrar styrjaldar sem geisaði til ársins 1945 Erlent 1.9.2019 11:00 Segir uppgang hægri leiðtoga vera ógn við frjálslynd lýðræðissamfélög Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, fer ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í grein sinni í Observer. Erlent 1.9.2019 07:19 Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. Innlent 31.8.2019 02:06 Aflýsir Póllandsferð vegna fellibyljarins Dorian Bandaríkjaforseti segir að það sé afar mikilvægt að hann verði eftir heima til að geta fylgst með þróun mála um helgina. Erlent 29.8.2019 21:41 Ofsóknir fjölmiðla hafi byrjað þegar eiginkona hans var myrt af Manson-fjölskyldunni Kvikmyndahátíðin í Feneyjum gagnrýnd fyrir að sýna nýjustu mynd Roman Polanski. Erlent 29.8.2019 16:46 Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. Innlent 24.8.2019 15:45 Lík fannst í pólska hellinum Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku Erlent 23.8.2019 15:08 Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. Erlent 23.8.2019 10:45 Fjórir látnir og 100 særðir eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Póllandi Hópur fjallgöngumanna varð illa úti þegar eldingu sló niður í kross á toppi fjallsins Giewont. Er straumurinn sagður hafa farið eftir keðju sem fjallgöngumenn styðjast við á leið upp á toppinn. Erlent 22.8.2019 22:09 Tveir innilokaðir í helli í Póllandi Yfir tuttugu björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Tatra-fjöllum í Póllandi þar sem tveir menn eru sagðir vera fastir ofan í Wielka Sniezna hellinum. Erlent 18.8.2019 16:36 Leiðtogi stjórnarflokks Póllands fordæmir gleðigöngur Pólskir íhaldsmenn veðja á andúð á hinsegin fólki til að smala atkvæðum fyrir þingkosningar í haust. Erlent 18.8.2019 14:50 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 … 13 ›
Guðni og Eliza í opinbera heimsókn til Póllands Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid halda í opinbera heimsókn til Póllands næstkomandi mánudag. Innlent 25.2.2020 14:31
Pólskur dagur í Vestmannaeyjum í dag Um tvö hundruð og fimmtíu pólverjar búa í Vestmannaeyjum. Í dag, 22. febrúar 2020 er haldin þar Pólskur dagur með fjölbreyttri dagskrá. Innlent 22.2.2020 11:18
Minnst sex látist í Evrópu vegna Ciara Stormurinn, sem færir sig nú austur yfir Evrópu, hefur fært með sér mikið fárviðri og rigningu til margra ríkja með þeim afleiðingum að tugir þúsunda eru nú án rafmagns og víða dæmi um miklar samgöngutruflanir. Erlent 10.2.2020 21:17
„Pólska ríkisstjórnin hreinlega rasskellt af þinginu“ Evrópuráðsþingið samþykkti með miklum meirihluta að hefja virkt vöktunarferli fyrir Pólland og að beina tilmælum til pólskra stjórnvalda um að þau hætti pólitískum afskiptum af dómskerfinu þar í landi. Innlent 29.1.2020 12:32
Mateusz fannst látinn í Póllandi Mateusz Tynski, pólskur maður sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. Innlent 24.1.2020 07:22
Handtekinn í Varsjá með þýfi úr Leifsstöð Karlmaður, sem handtekinn var á flugvellinum í pólsku höfuðborginni á Þorláksmessu vegna þjófnaðar úr flugstöðinni þar, reyndist einnig vera með þýfi úr Leifsstöð í fórum sínum. Innlent 28.12.2019 08:48
Sex látin eftir gassprengingu í pólskum skíðabæ Hús eyðilagðist eftir að sprenging varð í íbúðahúsi í pólska bænum Szczyrk í gær. Erlent 5.12.2019 08:38
Sneggsta ferna sögunnar í Meistaradeildinni Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski skráði sig á spjöld Meistaradeildarsögunnar í Belgrad í gær. Fótbolti 27.11.2019 07:24
Pólskri menningu fagnað í Reykjanesbæ Um það bil einn af hverjum sex íbúum í Reykjanesbæ eru af pólskum uppruna. Pólskir bræður sem eru fæddir og uppaldir á Íslandi segja eina muninn á þeim og íslenskum jafnöldrum sínum vera að þeir tali tvö tungumál. Innlent 9.11.2019 19:10
Pólverjar brutu lög með breytingum á dómstólum Hægristjórn Póllands mátti ekki mismuna konum og körlum þegar hún lækkaði eftirlaunaaldur kvenna meira en karla eða gefa ráðherra vald til að veita undanþágur frá þeim mörkum. Erlent 5.11.2019 14:36
Uppbygging bandarískra herstöðva Forsetar Bandaríkjanna og Póllands samþykktu nýverið yfirlýsingu um verulega aukna viðveru bandarískra herja í Póllandi. Alls verða 5.500 bandarískir hermenn að staðaldri á sex stöðum í Póllandi til að vinna gegn hugsanlegum rússnesk Erlent 30.10.2019 02:20
Vinstrið og öfgahægrið stærst á Íslandi Niðurstöður pólsku þingkosninganna á Íslandi voru töluvert frábrugðnar heildarniðurstöðunni. Vinstrimenn og öfgahægrimenn fengu góða kosningu en stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti var Pólverjum á Íslandi síður að skapi. Innlent 15.10.2019 01:10
Lög og réttlæti lýsir yfir sigri Samkvæmt fyrstu tölum fékk flokkurinn, sem er íhaldssamur og þjóðernissinnaður, rúmlega 40 prósent atkvæða og mun að óbreyttu auka þingstyrk sinn í neðri deild pólska þingsins. Erlent 14.10.2019 07:37
Stjórnarflokki Póllands spáð betra gengi í þingkosningunum en í síðustu kosningum Allt bendir til þess að stjórnarflokkur Póllands, Laga- og réttlætisflokkurinn, muni vinna þingkosningar þar í lagi og þar með tryggja sér annað fjögurra ára kjörtímabil sem stjórnarflokkur, samkvæmt útgönguspám sem voru birtar þegar kjörstaðir lokuðu á sunnudagskvöld. Erlent 13.10.2019 21:56
Dæmi um að hinsegin fólk hafi flúið frá Póllandi til Íslands Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna ´78, segir kosningabaráttu stjórnarflokksins þar í landi hafa verið hatursfulla og geta haft neikvæðar afleiðingar fyrir hinsegin fólk í Póllandi. Innlent 13.10.2019 19:57
Stefnir í að Lög og réttlæti haldi velli í pólsku þingkosningunum Talið er líklegt að stjórnmálaflokkur Jaroslaws Kaczynski fyrrverandi forsætisráðherra Póllands, Lög og Réttlæti, skjóti öðrum pólskum stjórnmálaflokkum ref fyrir rass í pólsku þingkosningunum sem fram fara í dag. Erlent 13.10.2019 10:35
Tokarczuk og Handke fá Nóbelsverðlaunin Sjón og Pétur Gunnarsson fagna niðurstöðunni og segja frá verkum þeirra. Pétur hefur þýtt verk eftir Handke og skáldsaga Tokarczuk hreif Sjón mjög. Menning 11.10.2019 01:41
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. Erlent 10.10.2019 11:06
Stuðningur við hægriflokkinn í nýjum hæðum Hægriflokkurinn Lög og regla mælist nú 47 prósent í aðdraganda pólsku kosninganna 13. október næstkomandi. Flokkurinn vann stórsigur í Evrópukosningunum í vor og fékk 45,5 prósent. Erlent 11.9.2019 02:00
Steinmeier bað Pólverja afsökunar 80 árum eftir upphaf seinni heimsstyrjaldar Áttatíu ár eru í dag liðin frá upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar. Innrás Þýskalands inn í nágrannaríkið Pólland í austri, 1.september 1939 afmarkaði upphaf blóðugrar styrjaldar sem geisaði til ársins 1945 Erlent 1.9.2019 11:00
Segir uppgang hægri leiðtoga vera ógn við frjálslynd lýðræðissamfélög Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, fer ófögrum orðum um Donald Trump Bandaríkjaforseta og Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, í grein sinni í Observer. Erlent 1.9.2019 07:19
Megum ekki þola afneitun á glæpum gegn mannkyni Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, verður viðstaddur minningarathöfn í Póllandi um upphaf seinni heimsstyrjaldar í Evrópu. Hann segir mikilvægt að ólíkar skoðanir fái að koma fram en aldrei megi afneita óvéfengjanlegum staðreyndum. Innlent 31.8.2019 02:06
Aflýsir Póllandsferð vegna fellibyljarins Dorian Bandaríkjaforseti segir að það sé afar mikilvægt að hann verði eftir heima til að geta fylgst með þróun mála um helgina. Erlent 29.8.2019 21:41
Ofsóknir fjölmiðla hafi byrjað þegar eiginkona hans var myrt af Manson-fjölskyldunni Kvikmyndahátíðin í Feneyjum gagnrýnd fyrir að sýna nýjustu mynd Roman Polanski. Erlent 29.8.2019 16:46
Lokakvöldi Iceland to Poland aflýst Ekki verður af Gdansk hluta tónlistarhátíðarinnar Iceland to Poland sem átti að fara fram í dag. Hátíðin, sem ætlað er að kynna íslenskt tónlistarlíf í Póllandi, hefur verið í fréttum undanfarið í tengslum við meint svik og vanefndir hljómsveitarinnar Hatara. Innlent 24.8.2019 15:45
Lík fannst í pólska hellinum Björgunarsveitir í Póllandi hafa fundið lík eins af þeim tveimur sem festust inn í stærsta helli Póllands, Wielka Sniezna í Tatrafjöllum, í síðustu viku Erlent 23.8.2019 15:08
Fimm saknað eftir mannskætt þrumuveður í Póllandi Viðamiklar björgunaraðgerðir standa nú yfir í Póllandi. Erlent 23.8.2019 10:45
Fjórir látnir og 100 særðir eftir að hafa orðið fyrir eldingu í Póllandi Hópur fjallgöngumanna varð illa úti þegar eldingu sló niður í kross á toppi fjallsins Giewont. Er straumurinn sagður hafa farið eftir keðju sem fjallgöngumenn styðjast við á leið upp á toppinn. Erlent 22.8.2019 22:09
Tveir innilokaðir í helli í Póllandi Yfir tuttugu björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Tatra-fjöllum í Póllandi þar sem tveir menn eru sagðir vera fastir ofan í Wielka Sniezna hellinum. Erlent 18.8.2019 16:36
Leiðtogi stjórnarflokks Póllands fordæmir gleðigöngur Pólskir íhaldsmenn veðja á andúð á hinsegin fólki til að smala atkvæðum fyrir þingkosningar í haust. Erlent 18.8.2019 14:50
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent