Ástralía

Fréttamynd

Eyðilagði tvo spaða á klósettinu og hrækti svo á dómarann

Ástralski tenniskappinn Nick Kyrgios er þekktur skaphundur og það þarf því ekkert að koma mikið á óvart að skapið hans sé eitthvað til vandræða. Kyrgios bauð hins vegar upp á "nýjungar“ í skammarlegri framkomu sinni á Cincinnati Masters mótinu um helgina.

Sport
Fréttamynd

Ráðherra pirraður á Kyrrahafsríkjum sem vilja lifa af

Ástralar komu í veg fyrir að fjallað væri um stöðvun kolavinnslu í sameiginlegri yfirlýsingu fundar Kyrrahafsríkja. Aðstoðarforsætisráðherra sagðist á meðan pirraður á ríkjum sem vildu stöðva iðnað í Ástralíu svo þau mættu komast af.

Erlent
Fréttamynd

Boða ótrúlega endurkomu Dee þremur árum eftir að tvífari hennar plataði Toadie upp úr skónum

Það ætlaði allt að verða vitlaust þegar forsvarsmenn Nágranna tilkynntu árið 2016 að hin vinsæla persóna Dee Bliss myndi snúa aftur í þáttinn eftir vofeiglegan dauða hennar 13 árum áður. Í ljós kom þó síðar að um tvífara hennar væri að ræða. Nú hafa aðstandendur þáttarins hins vegar tilkynnt að Dee muni snúa aftur, í alvörunni í þetta skiptið.

Lífið
Fréttamynd

Leiðtogi umdeilds sértrúarsafnaðar látinn

Söfnuður Anne Hamilton-Byrnes, Fjölskyldan, á sér myrka sögu. Söfnuðurinn hefur meðal annars verið sakaður um að svelta, fangelsa og berja börn, auk þess að hafa séð þeim fyrir fíkniefnum.

Erlent