Hádegisverðurinn Ríkisumsvif fækka tækifærum kvenna Það var vel við hæfi að setjast niður í hádeginu með Ástu Möller á veitingastaðnum Maður lifandi, sem býður einungis upp á heilsurétti og er rekinn af tveimur konum. Ásta tók nýlega við framkvæmdastjórn í Liðsinni sem sérhæfir sig meðal annars í heilsuvernd og sjálf vill hún auka veg kvenna í atvinnulífi. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40 Þingið vék fyrir alþjóðavæðingunni Ásgeir Friðgeirsson hefur undanfarin misseri unnið sem ráðgjafi í almannatengslum fyrir ýmis fyrirtæki. Mest áberandi hafa verið fyrirtæki Björgólfsfeðga og Magnúsar Þorsteinssonar sem saman áttu Samson, sem keypti kjölfestuhlut ríkisins í Landsbankanum. Ásgeir átti þess kost við brotthvarf Guðmundar Árna Stefánssonar að setjast á þing. Eftir nokkra umhugsun ákvað hann að halda áfram að vinna að ráðgjöf á sístækkandi leikvelli viðskiptavina sinna Viðskipti innlent 17.10.2005 23:42
Ríkisumsvif fækka tækifærum kvenna Það var vel við hæfi að setjast niður í hádeginu með Ástu Möller á veitingastaðnum Maður lifandi, sem býður einungis upp á heilsurétti og er rekinn af tveimur konum. Ásta tók nýlega við framkvæmdastjórn í Liðsinni sem sérhæfir sig meðal annars í heilsuvernd og sjálf vill hún auka veg kvenna í atvinnulífi. Viðskipti innlent 14.10.2005 06:40
Þingið vék fyrir alþjóðavæðingunni Ásgeir Friðgeirsson hefur undanfarin misseri unnið sem ráðgjafi í almannatengslum fyrir ýmis fyrirtæki. Mest áberandi hafa verið fyrirtæki Björgólfsfeðga og Magnúsar Þorsteinssonar sem saman áttu Samson, sem keypti kjölfestuhlut ríkisins í Landsbankanum. Ásgeir átti þess kost við brotthvarf Guðmundar Árna Stefánssonar að setjast á þing. Eftir nokkra umhugsun ákvað hann að halda áfram að vinna að ráðgjöf á sístækkandi leikvelli viðskiptavina sinna Viðskipti innlent 17.10.2005 23:42
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent