Vísindi Berklar breiðast út meðal fíla Í Chitwan þjóðgarðinum í Nepal hafa nokkrir Asíufílar greinst með berkla. Fulltrúar garðsins fullyrða að sjúkdómurinn hafi breiðst út í um 10 prósent fíla í landinu á undanförnum tveimur árum. Erlent 11.6.2007 15:23 Styður kenningu Heyerdahls Kjúklingar sem mannafæða bárust til Ameríku frá Pólýnesíu í Kyrrahafi, en ekki frá Evrópu. Þessi uppgötvun, sem byggist á fundi kjúklingabeina í fornleifauppgreftri í Chile, rennir stoðum undir kenningu norska ævintýramannsins Thors Heyerdahl um að siglingar hafi tíðkast yfir Kyrrahafið til forna. Erlent 10.6.2007 22:13 Matís leitar leiða til að koldíoxímerkja matvæli Matís (Matvælarannsóknir Íslands) leita nú leiða til þess að koma til móts við kröfur Tesco, stærstu verslunarkeðju Breta, um koldíoxíðmerkingar matvæla. Erlent 8.6.2007 15:25 Vélmenni hjálpar vísindamönnum að skilja börn Vélbarnið CB2 er nýjasta hönnun japanskra vísindanna. CB2 þykir líkari fyrirmyndinni en fyrri kynslóðar vélmenn. Hreyfingarnar eru mun mýkri en áður hefur sést hjá vélmönnum, húðin er úr sílikoni, hann sýnir svipbrigði, getur skriðið og tekið skref þótt óstöðugur sé. Erlent 8.6.2007 13:01 Hversu margir deyja á Íslandi af völdum reykinga? Í tóbaksreyk eru nokkur þúsund efni og efnasambönd. Uppruni þeirra er margvíslegur; tóbaksjurtin sjálf, efni notuð við ræktun hennar, efni notuð við vinnslu plöntunnar og efni notuð til að auka fíknaráhrif nikótíns. Innlent 7.6.2007 23:49 Vélbjörn til bjargar særðum hermönnum Bandaríski herinn er að þróa vélmenni sem getur borið særða hermenn af vígvellinum. Björninn eða "The Battlefield Extraction Assist Robot (BEAR)" getur borið særða hermenn langar vegalengdir yfir erfið landsvæði. Erlent 7.6.2007 17:20 Háhraða laxaferja Fyrirtækið Drammen havn í Noregi hefur pantað laxaflutningaferju sem er svo hraðskreið að hún er helmingi fljótari frá Noregi til Frakklands en flutningabílar. Ferjan á að flytja ferskan lax frá Drammen til Boulogne sur Mer í Frakklandi. Á heimleiðinni flytur hún ferska ávexti og grænmeti. Erlent 7.6.2007 16:40 Tæknideildina þarf að efla Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Innlent 6.6.2007 22:03 Nashyrningar í útrýmingarhættu Mikil fækkun hefur orðið á nashyrningum í Afríku. Helsta ástæðan er sú að viðskipti á hornum þeirra hefur færst mikið í vöxt á undanförnum árum. Nú nálgast stofninn útrýmingarhættu. Erlent 6.6.2007 13:41 Vélmenni með tilfinningar Japanska vélmenninu Kansei finnst sushi gott, hann frýs þegar hann heyrir orðið sprengja og er illa við forsetann. Erlent 5.6.2007 15:05 Fjársjóðsskip vekur deilur Spænsk stjórnvöld hafa lagt fram kæru hjá dómstól í Bandaríkjunum vegna skipsflaks sem bandaríska fyrirtækið Odyssey Marine Exploration hefur fundið og hirt fjársjóð úr. Fjársjóðurinn er sagður vera rúmlega þrjátíu milljarða króna virði. Erlent 4.6.2007 20:34 Fundu þrjátíu nýjar plánetur Tuttugu og átta plánetur hafa fundist á braut um aðrar stjörnur undanfarið ár. Samtals er nú vitað um 236 plánetur utan okkar sólkerfis. Vísindamenn segja milljarða byggilegra pláneta geta verið til, samkvæmt fréttavef Reuters. Erlent 4.6.2007 20:34 Elsta melóna í heimi fundin Fornleifafræðingar í Vestur-Japan grófu á dögunum upp lítinn skífulaga hlut sem þeir telja vera elstu óröskuðu leifar af melónu sem fundist hafa. Erlent 5.6.2007 10:54 Bráðnun íss hraðar hlýnun Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna segir að bráðnun jökla, íss og snjós geti haft áhrif á allt að 40 prósent jarðarbúa, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá stofnuninni. Erlent 4.6.2007 20:34 Annað eingetið hákarlsafkvæmi Dýralæknum við sædýrasafn í Virginíu í Bandaríkjunum brá í brún þegar þeir komust að því við krufningu að dauður kvenkyns hákarl var þungaður. Í safninu er enginn karlkyns hákarl sömu tegundar, og ómögulegt annað en að ungviðið hafi verið eingetið. Erlent 4.6.2007 20:34 Einhverf vélmenni Vélmenni hafa um nokkurt skeið verið notuð til að greina einhverfu hjá börnum. Nú hafa vísindamenn farið skrefinu lengra og búið til vélmenni sem aðstoðar börn að fást við einhverfu og mynda félagstengsl. Erlent 3.6.2007 21:33 Leiðinlegasta ljós í heimi Sumir upp finningamenn eru sniðugir, aðrir bjarga mannslífum en sumir eru bara fífl. Einhver snillingur hefur fundið upp og markaðssett ljós sem tengt er við USB-tengi í tölvu. Ljósið lýsir einungis er verið er að pikka á tölvuna og þeim mun hraðar sem pikkað er þeim mun bjartar skín ljósið. Erlent 3.6.2007 21:19 Sérhanna barn til lækninga Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Erlent 1.6.2007 19:07 Með kúlu í höfðinu í 64 ár Læknar í Kína fjarlægðu á dögunum þriggja sentimetra langa byssukúlu úr höfuðkúpu tæplega áttræðrar konu. Kúlan hafði setið þar föst í 64 ár. Erlent 1.6.2007 19:11 Reyklaus sígaretta Reyklausa sígarettan er orðin að veruleika. Hún er dönsk að uppruna, inniheldur nikótín og á að hafa hið fínasta tóbaksbragð. Erlent 31.5.2007 17:36 Meyfæðing hákarls staðfest í fyrsta sinn Írskir og bandarískir vísindamenn hafa sannað að karlkyns hákarl kom hvergi nærri getnaði hákarls í bandarískum dýragarði. Þróunarlegt neyðarrúrræði segir forstöðumaður rannsóknarseturs. Erlent 30.5.2007 22:03 Hvölum sprautað á haf út Líffræðingar hjá bandarísku strandgæslunni brugðu í gær á nýstárlegt ráð til að koma tveimur hnúfubökum sem villst höfðu upp í Sacramento-fljót í Kaliforníu aftur út haf. Þeir sprautuðu einfaldlega vatni á hvalina með kröftugum vatnsdælum og við þær aðfarir hröktust þeir frá bátnum og niður með ánni. Erlent 26.5.2007 12:24 Reggie rúllað upp Tveggja metra langur krókódíll sem hefur læðupokast um fylkisgarð í úthverfi Los Angeles í Bandaríkjunum var handsamaður í gær. Það voru skriðdýrasérfræðingar og þjóðgarðsverðir sem yfirbuguðu dýrið eftir mikla glímu. Erlent 25.5.2007 15:33 Allt um krókódíla Krókódílar eru stærstu núlifandi skriðdýr heimsins og sennilega einu forsögulegu risarnir sem enn eru hér á jörðinni. Rannsóknir hafa sýnt að krókódílar virðast vera skyldari fuglum en öðrum núlifandi tegundum skriðdýra. Erlent 25.5.2007 14:27 Sveppir nærast á geislavirkni Vísindamenn við Albert Einsteinstofnun Yeshiva-háskólans hafa komist að því að fjöldi sveppategunda getur nærst á geislavirkni. Sé hófleg geislavirkni til staðar vaxa þeir betur og fjölga sér hraðar. Rannsókn á þessum hæfileika sveppa hefur staðið yfir í fimm ár. Erlent 24.5.2007 00:09 Pilla sem stöðvar blæðingar Ný pilla er í þróun hjá lyfjafyrirtækinu Wyeth. Ber hún nafnið Lybrel og er ætluð konum sem vilja stöðva blæðingar. Allar getnaðarvarnarpillur virka þannig að þær stöðva egglos og bæla tíðir. Venjulega er pillan ekki tekin í eina viku á hverjum tíðahring og konur fara því á blæðingar eins og venjulega. Erlent 24.5.2007 00:06 Viagra gegn flugþreytu Stinningarlyfið Viagra leysir ýmis vandamál Viagra-lyfið er þekktast fyrir að leysa úr stinningarvanda karlmanna. Nú hefur komið á daginn að það geti leyst fleiri vandamál. Erlent 24.5.2007 00:01 Lenda á íseyju Vísindamenn hafa lent á risastóri íseyju sem er á stærð við Manhattaneyju. Eyjan flýtur um Atlandshafið og er nú 600 kílómetra fyrir utan Norðurpólinn. Erlent 22.5.2007 15:16 Ofnæmisfrí jarðarber Sænskur vísindamaður hefur fundið út hvernig hægt er að rækta jarðarber sem valda ekki ofnæmi. Lífefnafræðingurinn Rikard Alm hefur skrifað doktorsritgerð um þetta og segist hafa verið í sambandi við áhugasama ræktendur. Það má því búast við að ofnæmisfrí jarðarber líti dagsins ljós á næstunni. Erlent 21.5.2007 20:22 Lögregla á Bretlandi tekur smáþyrlu í gagnið Lögreglan í Liverpool tekur á næstunni í gagnið nýtt tæki sem nýtast á í baráttuni við glæpamenn og óeirðaseggi. Um er að ræða litla fjarstýrða þyrlu með bæði eftirlitsmyndavél og nætursjónmyndavélum. Þyrlan er aðeins einn metri í þvermál, er hljóðlát og kemst í loftið á aðeins þremur mínútum. Erlent 21.5.2007 13:58 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 … 52 ›
Berklar breiðast út meðal fíla Í Chitwan þjóðgarðinum í Nepal hafa nokkrir Asíufílar greinst með berkla. Fulltrúar garðsins fullyrða að sjúkdómurinn hafi breiðst út í um 10 prósent fíla í landinu á undanförnum tveimur árum. Erlent 11.6.2007 15:23
Styður kenningu Heyerdahls Kjúklingar sem mannafæða bárust til Ameríku frá Pólýnesíu í Kyrrahafi, en ekki frá Evrópu. Þessi uppgötvun, sem byggist á fundi kjúklingabeina í fornleifauppgreftri í Chile, rennir stoðum undir kenningu norska ævintýramannsins Thors Heyerdahl um að siglingar hafi tíðkast yfir Kyrrahafið til forna. Erlent 10.6.2007 22:13
Matís leitar leiða til að koldíoxímerkja matvæli Matís (Matvælarannsóknir Íslands) leita nú leiða til þess að koma til móts við kröfur Tesco, stærstu verslunarkeðju Breta, um koldíoxíðmerkingar matvæla. Erlent 8.6.2007 15:25
Vélmenni hjálpar vísindamönnum að skilja börn Vélbarnið CB2 er nýjasta hönnun japanskra vísindanna. CB2 þykir líkari fyrirmyndinni en fyrri kynslóðar vélmenn. Hreyfingarnar eru mun mýkri en áður hefur sést hjá vélmönnum, húðin er úr sílikoni, hann sýnir svipbrigði, getur skriðið og tekið skref þótt óstöðugur sé. Erlent 8.6.2007 13:01
Hversu margir deyja á Íslandi af völdum reykinga? Í tóbaksreyk eru nokkur þúsund efni og efnasambönd. Uppruni þeirra er margvíslegur; tóbaksjurtin sjálf, efni notuð við ræktun hennar, efni notuð við vinnslu plöntunnar og efni notuð til að auka fíknaráhrif nikótíns. Innlent 7.6.2007 23:49
Vélbjörn til bjargar særðum hermönnum Bandaríski herinn er að þróa vélmenni sem getur borið særða hermenn af vígvellinum. Björninn eða "The Battlefield Extraction Assist Robot (BEAR)" getur borið særða hermenn langar vegalengdir yfir erfið landsvæði. Erlent 7.6.2007 17:20
Háhraða laxaferja Fyrirtækið Drammen havn í Noregi hefur pantað laxaflutningaferju sem er svo hraðskreið að hún er helmingi fljótari frá Noregi til Frakklands en flutningabílar. Ferjan á að flytja ferskan lax frá Drammen til Boulogne sur Mer í Frakklandi. Á heimleiðinni flytur hún ferska ávexti og grænmeti. Erlent 7.6.2007 16:40
Tæknideildina þarf að efla Lögreglan er ekki í stakk búin til að rannsaka höfundarréttarbrot á netinu á viðunandi hátt. Fjármagn sem veitt er til tæknideilda nægir ekki til að rannsaka allt það sem ætti að rannsaka. Innlent 6.6.2007 22:03
Nashyrningar í útrýmingarhættu Mikil fækkun hefur orðið á nashyrningum í Afríku. Helsta ástæðan er sú að viðskipti á hornum þeirra hefur færst mikið í vöxt á undanförnum árum. Nú nálgast stofninn útrýmingarhættu. Erlent 6.6.2007 13:41
Vélmenni með tilfinningar Japanska vélmenninu Kansei finnst sushi gott, hann frýs þegar hann heyrir orðið sprengja og er illa við forsetann. Erlent 5.6.2007 15:05
Fjársjóðsskip vekur deilur Spænsk stjórnvöld hafa lagt fram kæru hjá dómstól í Bandaríkjunum vegna skipsflaks sem bandaríska fyrirtækið Odyssey Marine Exploration hefur fundið og hirt fjársjóð úr. Fjársjóðurinn er sagður vera rúmlega þrjátíu milljarða króna virði. Erlent 4.6.2007 20:34
Fundu þrjátíu nýjar plánetur Tuttugu og átta plánetur hafa fundist á braut um aðrar stjörnur undanfarið ár. Samtals er nú vitað um 236 plánetur utan okkar sólkerfis. Vísindamenn segja milljarða byggilegra pláneta geta verið til, samkvæmt fréttavef Reuters. Erlent 4.6.2007 20:34
Elsta melóna í heimi fundin Fornleifafræðingar í Vestur-Japan grófu á dögunum upp lítinn skífulaga hlut sem þeir telja vera elstu óröskuðu leifar af melónu sem fundist hafa. Erlent 5.6.2007 10:54
Bráðnun íss hraðar hlýnun Umhverfisstofnun Sameinuðu þjóðanna segir að bráðnun jökla, íss og snjós geti haft áhrif á allt að 40 prósent jarðarbúa, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá stofnuninni. Erlent 4.6.2007 20:34
Annað eingetið hákarlsafkvæmi Dýralæknum við sædýrasafn í Virginíu í Bandaríkjunum brá í brún þegar þeir komust að því við krufningu að dauður kvenkyns hákarl var þungaður. Í safninu er enginn karlkyns hákarl sömu tegundar, og ómögulegt annað en að ungviðið hafi verið eingetið. Erlent 4.6.2007 20:34
Einhverf vélmenni Vélmenni hafa um nokkurt skeið verið notuð til að greina einhverfu hjá börnum. Nú hafa vísindamenn farið skrefinu lengra og búið til vélmenni sem aðstoðar börn að fást við einhverfu og mynda félagstengsl. Erlent 3.6.2007 21:33
Leiðinlegasta ljós í heimi Sumir upp finningamenn eru sniðugir, aðrir bjarga mannslífum en sumir eru bara fífl. Einhver snillingur hefur fundið upp og markaðssett ljós sem tengt er við USB-tengi í tölvu. Ljósið lýsir einungis er verið er að pikka á tölvuna og þeim mun hraðar sem pikkað er þeim mun bjartar skín ljósið. Erlent 3.6.2007 21:19
Sérhanna barn til lækninga Richardsson-hjónin í Svíþjóð eygja nú von í baráttu fjögurra ára sonar þeirra við alvarlegan arfgengan sjúkdóm. Þau hafa fyrst Svía fengið leyfi að velja fósturvísa til að sérhanna barn til glasafrjóvgunar. Íslenskur kvensjúkdómalæknir segir Vísindasiðanefnd ákveða hvort slíkt yrði leyft hér. Erlent 1.6.2007 19:07
Með kúlu í höfðinu í 64 ár Læknar í Kína fjarlægðu á dögunum þriggja sentimetra langa byssukúlu úr höfuðkúpu tæplega áttræðrar konu. Kúlan hafði setið þar föst í 64 ár. Erlent 1.6.2007 19:11
Reyklaus sígaretta Reyklausa sígarettan er orðin að veruleika. Hún er dönsk að uppruna, inniheldur nikótín og á að hafa hið fínasta tóbaksbragð. Erlent 31.5.2007 17:36
Meyfæðing hákarls staðfest í fyrsta sinn Írskir og bandarískir vísindamenn hafa sannað að karlkyns hákarl kom hvergi nærri getnaði hákarls í bandarískum dýragarði. Þróunarlegt neyðarrúrræði segir forstöðumaður rannsóknarseturs. Erlent 30.5.2007 22:03
Hvölum sprautað á haf út Líffræðingar hjá bandarísku strandgæslunni brugðu í gær á nýstárlegt ráð til að koma tveimur hnúfubökum sem villst höfðu upp í Sacramento-fljót í Kaliforníu aftur út haf. Þeir sprautuðu einfaldlega vatni á hvalina með kröftugum vatnsdælum og við þær aðfarir hröktust þeir frá bátnum og niður með ánni. Erlent 26.5.2007 12:24
Reggie rúllað upp Tveggja metra langur krókódíll sem hefur læðupokast um fylkisgarð í úthverfi Los Angeles í Bandaríkjunum var handsamaður í gær. Það voru skriðdýrasérfræðingar og þjóðgarðsverðir sem yfirbuguðu dýrið eftir mikla glímu. Erlent 25.5.2007 15:33
Allt um krókódíla Krókódílar eru stærstu núlifandi skriðdýr heimsins og sennilega einu forsögulegu risarnir sem enn eru hér á jörðinni. Rannsóknir hafa sýnt að krókódílar virðast vera skyldari fuglum en öðrum núlifandi tegundum skriðdýra. Erlent 25.5.2007 14:27
Sveppir nærast á geislavirkni Vísindamenn við Albert Einsteinstofnun Yeshiva-háskólans hafa komist að því að fjöldi sveppategunda getur nærst á geislavirkni. Sé hófleg geislavirkni til staðar vaxa þeir betur og fjölga sér hraðar. Rannsókn á þessum hæfileika sveppa hefur staðið yfir í fimm ár. Erlent 24.5.2007 00:09
Pilla sem stöðvar blæðingar Ný pilla er í þróun hjá lyfjafyrirtækinu Wyeth. Ber hún nafnið Lybrel og er ætluð konum sem vilja stöðva blæðingar. Allar getnaðarvarnarpillur virka þannig að þær stöðva egglos og bæla tíðir. Venjulega er pillan ekki tekin í eina viku á hverjum tíðahring og konur fara því á blæðingar eins og venjulega. Erlent 24.5.2007 00:06
Viagra gegn flugþreytu Stinningarlyfið Viagra leysir ýmis vandamál Viagra-lyfið er þekktast fyrir að leysa úr stinningarvanda karlmanna. Nú hefur komið á daginn að það geti leyst fleiri vandamál. Erlent 24.5.2007 00:01
Lenda á íseyju Vísindamenn hafa lent á risastóri íseyju sem er á stærð við Manhattaneyju. Eyjan flýtur um Atlandshafið og er nú 600 kílómetra fyrir utan Norðurpólinn. Erlent 22.5.2007 15:16
Ofnæmisfrí jarðarber Sænskur vísindamaður hefur fundið út hvernig hægt er að rækta jarðarber sem valda ekki ofnæmi. Lífefnafræðingurinn Rikard Alm hefur skrifað doktorsritgerð um þetta og segist hafa verið í sambandi við áhugasama ræktendur. Það má því búast við að ofnæmisfrí jarðarber líti dagsins ljós á næstunni. Erlent 21.5.2007 20:22
Lögregla á Bretlandi tekur smáþyrlu í gagnið Lögreglan í Liverpool tekur á næstunni í gagnið nýtt tæki sem nýtast á í baráttuni við glæpamenn og óeirðaseggi. Um er að ræða litla fjarstýrða þyrlu með bæði eftirlitsmyndavél og nætursjónmyndavélum. Þyrlan er aðeins einn metri í þvermál, er hljóðlát og kemst í loftið á aðeins þremur mínútum. Erlent 21.5.2007 13:58