Donald Trump

Fréttamynd

Flokki Wilders spáð sigri í Hollandi

Á miðvikudaginn fara fram fyrstu þingkosningarnar hjá vestrænni þjóð eftir að Donald Trump náði kjöri sem Bandaríkjaforseti þegar Hollendingar ganga til kosninga. Þjóðernispopúlistanum Geert Wilders hefur vaxið ásmegin en það er frjór jarðvegur fyrir útlendingaandúð í Hollandi.

Erlent
Fréttamynd

Farið fram á afsögn 46 ríkissaksóknara

Jeff Sessions, dómsmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur farið fram á það við þá 46 ríkissaksóknara sem eftir sitja frá valdatíð fyrri stjórnar að þeir segi af sér.

Erlent
Fréttamynd

Handabandið sem engin man

Sendiherra Rússlands var viðstaddur kosningafund Trumps á hóteli í Washington. Starfsmenn Hvíta hússins segja marga sendiherra hafa verið á svæðinu og ekki muna hverjum Trump heilsaði. Þingnefnd rannsakar fullyrðingar um samvinnu við Rússa

Erlent
Fréttamynd

FBI krefst viðbragða

Trump færði engin rök fyrir ásökunum sínum, en svo virðist sem hann hann hafi helst stuðst við frásagnir í útvarpsþáttum og fréttasíðum stuðningsmanna sinna á hægri vængnum.

Erlent
Fréttamynd

Trump bálreiður og vonsvikinn vegna Sessions málsins

Donald Trump, er talinn hafa látið starfsfólk Hvíta hússins heyra það á föstudaginn var, vegna máls dómsmálaráðherrans Jeff Sessions, sem hitti sendiherra Rússlands tvisvar og laug að nefnd þingsins um að hann hefði aldrei átt í samskiptum við Rússa.

Erlent
Fréttamynd

Vandræði samherja Donalds Trump

Varaforseti, dómsmálaráðherra, fjölmiðlafulltrúi, ráðgjafi og þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjaforseta hafa allir komið sér í klandur frá því að Donald Trump tók við embætti í janúar. Í gær var greint frá einkapóstþjóni

Erlent