Hryðjuverk í Evrópu Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. Erlent 21.7.2016 10:15 „Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. Erlent 19.7.2016 20:59 Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. Erlent 16.7.2016 19:07 Guðni Th. sendir samúðarkveðjur vegna árásarinnar í Nice Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna árásarinnar í miðborg Nice í gærkvöldi. Erlent 15.7.2016 12:09 Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. Erlent 15.7.2016 11:50 Árásarmaðurinn ekki á lista yfir hryðjuverkamenn Áttatíu og fjórir látnir. Erlent 15.7.2016 06:51 Dani dæmdur fyrir tengsl við ISIS 24 ára eigandi pizzustaðar hafði í hyggju að fremja hryðjuverk í Danmörku. Erlent 22.6.2016 21:19 Mannréttindi megi ekki víkja í baráttunni gegn hryðjuverkum Vaxandi tilhneigingar gætir í Evrópu til þess að gefa afslátt af mannréttindum og persónufrelsi í baráttunni gegn hryðjuverkum, að mati framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, sem staddur er á Íslandi. Einstaklingar séu ábyrgir fyrir hryðjuverkum, en ekki heilu samfélagshóparnir. Innlent 20.6.2016 18:51 Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. Erlent 14.6.2016 20:19 Maðurinn sem myrti franskt lögreglupar sagður hafa svarað kalli ISIS Forseti Frakklands, Francois Hollande, kallaði þetta ódæði hryðjuverk og að Frakklandi stafi enn mikil ógn af hryðjuverkamönnum. Erlent 14.6.2016 14:46 Átök og hryðjuverk kosta heiminn billjónir 'Aætlað er að hryðjuverk, átök og stjórnmálaóstöðugleiki í ríkjum heimsins kostaði heimsmarkaðshagkerfið 13,6 billjónir dollara. Erlent 9.6.2016 10:51 Sagður hafa skipulagt árásir í Frakklandi Franskur maður var handtekinn á landamærum Úkraínu og Póllands með mikið magn vopna í sínum fórum. Erlent 6.6.2016 12:08 « ‹ 2 3 4 5 ›
Fimm fyrir dóm í Frakklandi vegna árásarinnar í Nice Tengjast árásarmanninum Mohamed Lahouaiej-Bouhlel á einn eða annan hátt. Erlent 21.7.2016 10:15
„Árásirnar verða fleiri“ Forsætisráðherra Frakklands segir að íbúar þurfi að læra að lifa með ógninni af hryðjuverkum. Erlent 19.7.2016 20:59
Frændi árásamannsins í Nice segir ólíklegt að hann hafi verið jíhadisti Mohamed Lahouaiej Bouhlel bað aldrei, fór aldrei í mosku, drakk, borðaði svínakjöt og notaði fíkniefni. Erlent 16.7.2016 19:07
Guðni Th. sendir samúðarkveðjur vegna árásarinnar í Nice Guðni Th. Jóhannesson verðandi forseti sendir samúðarkveðjur til allra þeirra sem eiga um sárt að binda vegna árásarinnar í miðborg Nice í gærkvöldi. Erlent 15.7.2016 12:09
Fjölmargir fallið í árásum í Frakklandi Minnst 230 manns hafa verið myrt á 18 mánuðum. Erlent 15.7.2016 11:50
Dani dæmdur fyrir tengsl við ISIS 24 ára eigandi pizzustaðar hafði í hyggju að fremja hryðjuverk í Danmörku. Erlent 22.6.2016 21:19
Mannréttindi megi ekki víkja í baráttunni gegn hryðjuverkum Vaxandi tilhneigingar gætir í Evrópu til þess að gefa afslátt af mannréttindum og persónufrelsi í baráttunni gegn hryðjuverkum, að mati framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, sem staddur er á Íslandi. Einstaklingar séu ábyrgir fyrir hryðjuverkum, en ekki heilu samfélagshóparnir. Innlent 20.6.2016 18:51
Hollande segir morðin óneitanlega hryðjuverk Liðsmaður hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamskt ríki myrti hjón í París. Hann sat áður inni fyrir að ráða menn í heilagt stríð. Sór samtökunum hollustueið á Facebook. Forseti Frakklands segir hryðjuverkamenn enn ógna. Erlent 14.6.2016 20:19
Maðurinn sem myrti franskt lögreglupar sagður hafa svarað kalli ISIS Forseti Frakklands, Francois Hollande, kallaði þetta ódæði hryðjuverk og að Frakklandi stafi enn mikil ógn af hryðjuverkamönnum. Erlent 14.6.2016 14:46
Átök og hryðjuverk kosta heiminn billjónir 'Aætlað er að hryðjuverk, átök og stjórnmálaóstöðugleiki í ríkjum heimsins kostaði heimsmarkaðshagkerfið 13,6 billjónir dollara. Erlent 9.6.2016 10:51
Sagður hafa skipulagt árásir í Frakklandi Franskur maður var handtekinn á landamærum Úkraínu og Póllands með mikið magn vopna í sínum fórum. Erlent 6.6.2016 12:08
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent