
Panama-skjölin

Forsætisráðherra segir Facebook betri heimild en blaðamannafundi
Sigmundur er mættur í þinghúsið á fund þingflokks Framsóknarmanna.

Ólafur ræddi við blaðamenn vegna Facebook-færslu Sigmundar Davíðs
„Það er harla óvenjulegt að forseti tali við fjölmiðla í kjölfar funds með forsætisráðherra,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson.

Ólafur Ragnar vildi ekki svara spurningu um forsetaframboð
Forseti Íslands var spurður hvort til greina kæmi að bjóða sig fram til forseta Íslands í sjötta skipti í ljósi þeirrar stöðu sem uppi er á Íslandi.

"Forsetinn tekur að sér að verða gæslumaður ríkisstjórnarinnar“
Björg Thorarensen, prófessor í stjórnskipunarrétti, segir ákvörðun forseta í meira lagi óvenjulega.

Þingflokkur Framsóknar fundar án Sigmundar
Óformlegur þingflokksfundur Framsóknarflokksins stendur nú yfir í Alþingishúsinu.

Forseti neitar Sigmundi um heimild til þingrofs
Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra óskaði eftir heimild frá Forseta til að rjúfa þing.

Augu heimsins á Bessastöðum
Erlendir fjölmiðlar fjölmenntu á Bessastaði til þess að fylgjast með fundi forsætisráðherra og forseta Íslands.

Sigmundur vildi ekkert tjá sig eftir fund með forseta Íslands
Sjáum til með þetta allt saman, sagði forsætisráðherra spurður um hugsanlegt þingrof.

Bein útsending: Ólafur Ragnar ræðir við fréttamenn
Forseti Íslands mun ræða við fréttamenn á Bessastöðum í kjölfar fundar hans með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra.

Karl Garðarsson svekktur út í Sigmund: „Hann ræddi ekki við mig allavega“
Hefði gert hlutina öðruvísi en Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.

Telur drauma um minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks óraunhæfa
„Tortóla virðist í beinni útsendingu vera orðinn banabiti ríkisstjórnarinnar,“ segir Össur Skarphéðinsson.

Yfir átta þúsund undirskriftir gegn Sigmundi á einum degi
Nærri þrjátíu þúsund undirskriftir hafa safnast á undirskriftarlistann þar sem krafist er afsagnar forsætisráðherra.

Segir stjórnarflokkana rúna trausti
Árni Páll segir málið ekki snúast um flokka né menn, heldur heilbrigð stjórnmál.

Sigmundur mættur á Bessastaði: "Ja, fundurinn er ekki búinn enn“
Forseti Íslands og forsætisráðherra funda á Bessastöðum.

Sigmundur Davíð tilbúinn að rjúfa þing
Forsætisráðherra fundaði með Bjarna Benediktssyni í morgun.

Fjöldinn skiptir ekki öllu
„Mannfjöldinn er ekki það sem skiptir höfuðmáli heldur það hvernig fólk hagar sér,“ segir aðalvarðstjóri.

Kanna hvort Júlíus og Sveinbjörg hafi brotið lög
Forseti borgarstjórnar segir mikilvægt að enginn vafi leiki á hæfi kjörinna fulltrúa.

Málið er að valda Íslandi stórfelldu tjóni
Sérfræðingur í alþjóðlegum viðskiptum segir blasa við að fréttir af aflandsreikningi Sigmundar Davíðs hafi þegar valdið Íslandi stórfelldu viðskiptalegu tjóni.

Bein útsending: Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan 12
Rætt verður við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, í auka fréttatíma Stöðvar 2 klukkan 12:00 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Fréttatíminn verður einnig í beinni útsendingu hér á Vísi.

Aukafréttatími Stöðvar 2 klukkan tólf: "Þurfum í sameiningu að takast á við þessa alvarlegu stöðu“
Ólafur Ragnar Grímsson mætti til Íslands snemma í morgun ásamt eiginkonu sinni Dorrit Moussaieff.

Sigmundur hefur ekki áhyggjur af ímynd Íslands
"Nei, ég hef það nú ekki,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.

Mótmælin á Austurvelli: Sænskir túristar fastir í bíl og mótmælendur vopnaðir banönum
Mótmælendur á Austurvelli köstuðu banönum og eggjum að Alþingishúsinu í gær.

Segir viðtalið fræga hafa verið hannað til að rugla sig í ríminu
"...og láta mig halda að verið væri að ræða einhverja allt aðra hluti en verið var,“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra.

Ólafur Ragnar kominn til landsins
Forsetinn þarf að vera til staðar og standa sína plikt, segir forseti Íslands.

Boða til annarra mótmæla
"Komum saman á Austurvelli að nýju og höldum í hitann sem hefur myndast.“

Forsætisráðherra Svía: Viðhorf íslenskra ráðmanna bendir til græðgi
Forsætisráðherra Svíþjóðar segir Íslendinga þurfa sjálfa að ákveða hvort Sigmundur Davíð Gunnlaugsson sitji áfram í stóli forsætisráðherra.

Undrast skort á uppgjöri
Allt var á suðupunkti á Alþingi í gær. Þingmenn stjórnarandstöðu teygðu þingfund í tvo tíma með það að markmiði að forsætisráðherra væri enn í Alþingishúsinu þegar mótmæli hæfust.

Fjármálaeftirlit rannsakar banka vegna stofnunar aflandsfélaga
Samkvæmt Panama-skjölunum svokölluðu stofnaði Nordea-bankinn í Svíþjóð aflandsfélög í fyrrasumar.

Upplausn í ríkisstjórn innan beggja flokka
Ríkisstjórnarsamstarfið hangir á bláþræði. Megn óánægja ríkir innan bæði Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks en ákvörðunar Bjarna Benediktssonar er beðið. Tugþúsundir Íslendinga mótmæltu ríkisstjórninni á Austurvelli í gær.

ASÍ neitar tengslum við aflandsfélög og óskar upplýsinga úr Panama-skjölum
Forseti ASÍ kannast ekki við að íslensk verkalýðsfélög hafi tengsl við aflandsfélög líkt og forsætisráðherra fullyrti í viðtali.