„Svo þarf maður ekki að hafa áhyggjur af því hversu marga maður drekkur“ Bruggmeistarar finna fyrir áhuga á áfengislausum jólabjór. Mikil aukning hefur verið í framleiðslu áfengislausra bjóra hér á landi síðasta eitt og hálfa árið. 13.11.2021 09:05
Sýknaður af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot í Landsrétti Landsréttur sýknaði nýlega mann af ákæru um heimilisofbeldi og kynferðisbrot. Maðurinn hafði áður verið sakfelldur fyrir brotin í héraðsdómi og dæmdur í tveggja ára fangelsi. 13.11.2021 08:26
Skallaði lögreglumann í andlitið og hótaði lífláti Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Talsvert var um hávaðakvartanir en lögreglu tókst ekki að sinna öllum kvörtunum vegna anna. 13.11.2021 07:27
Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hagkaupum í Garðabæ Lögregla og sjúkrateymi var kallað út í Hagkaupum í Garðabæ á öðrum tímanum í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá starfsfólki Hagkaupa var um að ræða slagsmál fyrir utan verslunina. Tveir hlutu stungusár í átökunum. 13.11.2021 01:43
Spotify kaupir hljóðbókaveitu Streymisveitan Spotify hyggst kaupa hljóðbókarveituna og dreifingarfyrirtækið Findaway. Endanlegt kaupverð liggur ekki fyrir. 11.11.2021 23:47
Vandræðaleg þögn vekur athygli í spænskum fjölmiðlum Fréttamenn héldu forseta Madrídarhéraðs, Isabel Díaz Ayuso, í gíslingu í ellefu mínútur í gær. Tilfinningaþrungnum blaðamannafundi forsetans var að ljúka og biðu fréttamenn spenntir eftir viðtali. 11.11.2021 23:28
Fleiri látnir í tengslum við tónlistarhátíð Travis Scott Tuttugu og tveggja ára gamall háskólanemi lést af sárum sínum í gærkvöldi eftir að hafa slasast lífshættulega á tónlistarhátíðinni Astroworld í Bandaríkjunum. Níu hafa nú látist í tengslum við hátíðina. 11.11.2021 21:34
Lára Ómars gefur út lag: „Mig langaði alltaf að verða rokkari“ Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona og núverandi samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq, var að gefa út sitt fyrsta lag í gær. Lagið ber titilinn Þá sé ég þig. 11.11.2021 20:50
Skólum lokað á Fáskrúðsfirði Smit kom upp í tengslum við grunnskólann á Fáskrúðsfirði í gær. Tekin var ákvörðun um að loka skólanum og leikskólanum í kjölfarið. 11.11.2021 19:08
Garðbæingar vísa gagnrýni á bug: „Það getur varla verið hlutverk bæjarins að stoppa einkasamkvæmi“ Yfirvöld í Garðabæ sendu frá sér yfirlýsingu fyrr í kvöld vegna umfjöllunar um smitrakningu og upplýsingagjöf í skólum Garðabæjar. Bæjarstjórinn, Gunnar Einarsson, telur að upplýsingagjöfin hafi verið góð en alltaf sé hægt að gera betur. 11.11.2021 18:47