Árás Úkraínumanna á skip við Krímskaga hafi heppnast Rússnesk yfirvöld hafa viðurkennt að herskip sem lá við höfn á Krímskaga sé mikið skemmt eftir úkraínska árás. Áður höfðu Úkraínumenn haldið því fram að þeim hafi tekist að gjöreyðileggja skipið. 26.12.2023 10:11
Leita vitna að slysi sem varð í október í fyrra Lögreglan á Suðurnesjum leitar vitna að umferðarslysi sem varð í Reykjanesbæ. Slysið varð fyrir rúmu ári síðan. 26.12.2023 09:39
Meint mansalsvél fékk að fara frá Frakklandi Flugvél sem hafði verið kyrrsett í Frakklandi frá því á fimmtudag, vegna gruns um að farþegar hennar væru fórnarlömb mansals, var flogið til Indlands í dag. 25.12.2023 21:48
Segir aukinn þunga munu færast í árásir á Gasa Forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að ríkið muni ganga enn harðar fram í baráttu sinni við Hamas-samtökin og árásum á Palestínu á næstu dögum. 25.12.2023 20:29
Ferðaveðrið versnar í nótt Gul veðurviðvörun tekur gildi á Suðurlandi klukkan þrjú í nótt. 25.12.2023 20:25
Unnu þrívíddarmódel sem veitir upplýsingar um skemmdir í Grindavík Myndmælingateymi verkfræðistofunnar EFLU hefur lokið við þrívíddarmódel af Grindavík. Módelin gefa haldbæra mynd af ástandi fasteigna og mannvirkja í Grindavík. 25.12.2023 19:46
Hróður Hjólahvíslarans nær út í heim Breski miðillinn The Guardian birti í dag viðtal við Bjartmar Leósson, sem betur er þekktur sem Hjólahvíslarinn. Í umfjölluninni fer Bjartmar yfir söguna á bak við hjólahvíslið, og er honum hrósað í hástert af íslensku lögreglunni. 25.12.2023 18:45
Hefðbundið helgihald þrátt fyrir snjóflóðahættuna Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum var aflétt síðdegis í dag. Björgunarsveitarmaður á Flateyri segir snjóþyngslin ekki hafa aftrað jólahaldi, og fólk í bænum hið rólegasta yfir öllu saman. 25.12.2023 17:25
Aflétta óvissustigi á Vestfjörðum Óvissustigi vegna snjóflóðahættu á Vestfjörðum hefur verið aflétt. Snjóflóð á norðanverðum Vestfjörðum féllu aðfaranótt aðfangadags og Þorláksmessukvöld. 25.12.2023 15:26