Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

KR á toppinn

KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu.

Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra

Stiven Tobar Valencia er sagt hafa verið tjáð af landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni að hann fari ekki með landsliðinu á EM í næsta mánuði.

Geggjaðar Eyjakonur á toppinn

ÍBV komst í kvöld á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með stórsigri á ÍR í toppslag. Munurinn endaði í tólf mörkum, 36-24.

Spilaði 13 mínútur en var stiga­hæstur

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason var öflugur þrátt fyrir að spila lítið fyrir Bilbao sem vann leik sinn í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld.

Sjá meira