Spilar áfram með Messi í Miami Úrúgvæinn Luis Suárez framlengdi í dag samning sinn við MLS-meistara Inter Miami í Bandaríkjunum um eitt ár. 17.12.2025 23:32
Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson snýr aftur til æfinga með aðalliði Real Sociedad á morgun eftir langan tíma frá. 17.12.2025 22:45
Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Dominik Szoboszlai, sem hefur að öðrum ólöstuðum verið besti leikmaður Liverpool í vetur, er tæpur fyrir leik liðsins við Tottenham Hotspur í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 17.12.2025 22:32
Ungstirnið skallaði meistarana áfram Lewis Miley var hetja Newcastle sem fór áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir 2-1 sigur á Fulham í kvöld. 17.12.2025 22:11
Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Úrslitin voru nokkuð eftir bókinni í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Deildarhlutakeppninnar lauk þar sem tvö Íslendingalið féllu úr keppni. 17.12.2025 22:00
Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Hákon Rafn Valdimarsson þurfti tvisvar að sækja boltann í netið þegar Brentford tapaði fyrir Manchester City í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17.12.2025 21:24
KR á toppinn KR sest við hlið Njarðvíkur á topp Bónus deildar kvenna í körfubolta eftir sterkan sigur í kvöld, og óvænt tap þeirra síðarnefndu. 17.12.2025 21:13
Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Stiven Tobar Valencia er sagt hafa verið tjáð af landsliðsþjálfaranum Snorra Steini Guðjónssyni að hann fari ekki með landsliðinu á EM í næsta mánuði. 17.12.2025 20:48
Geggjaðar Eyjakonur á toppinn ÍBV komst í kvöld á topp Olís-deildar kvenna í handbolta með stórsigri á ÍR í toppslag. Munurinn endaði í tólf mörkum, 36-24. 17.12.2025 20:34
Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason var öflugur þrátt fyrir að spila lítið fyrir Bilbao sem vann leik sinn í Evrópubikarnum í körfubolta í kvöld. 17.12.2025 19:59