Íþróttafréttamaður

Valur Páll Eiríksson

Valur Páll er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fyrstir til að vinna Bournemouth síðan í nóvember

Tottenham lagði Bournemouth 3-1 á Tottenham-vellinum í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bournemouth tapar þar með sínum fyrsta leik í deildinni síðan snemma í nóvember.

Strembið hjá Skyttunum sem töpuðu aftur

Fulham vann 2-1 heimasigur á Arsenal á Craven Cottage í Lundúnum á síðasta degi ársins. Arsenal mistókst að fara á topp deildarinnar og erfitt gengi liðsins heldur áframþ

Árið gert upp í Sportsíldinni

Íþróttaárið 2023 var viðburðarríkt og gekk á mörgu. Það verður allt saman gert upp í hinni árlegu Sportsíld klukkan 16:00 í dag.

Tauga­titringur á gölnum enda­spretti í pílunni

Luke Humphries varð í gær síðastur pílukastara inn í 8-liða úrslit á heimsmeistaramótinu eftir sigur á Joe Cullen í bráðabana. Á tímabili var hreinlega útlit fyrir að hvorugur þeirra vildi vinna leikinn.

Gísli klár í slaginn og Elvar á bata­vegi

Landslið karla í handbolta kom saman til æfinga í dag fyrir komandi Evrópumót í Þýskalandi í janúar. Landsliðsþjálfarinn er á leið á sitt fyrsta stórmót.

Gott að losna við ó­vissuna með barn á leiðinni

Arnar Gunnlaugsson kveðst sáttur við þá niðurstöðu að vera áfram í Víkinni þrátt fyrir áhuga sænska liðsins Norrköping. Félagið hafi sannarlega viljað fá hann sem þjálfara liðsins, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. 

„Sorg­mædd yfir þessu“

Breiðablik tilkynnti í gær um niðurlögn kvennaliðs félagsins í körfubolta og hefur það því lokið keppni í Subway-deild kvenna. Formaður körfuknattleiksdeildar segir stöðuna sorglega en er þess fullviss að félagið rísi upp á ný.

„Það er aldrei góð hug­mynd“

Kaflaskil eru hjá Kjartani Henry Finnbogasyni sem hefur lagt fótboltaskóna á hilluna og tekur við sem aðstoðarþjálfari hjá FH. Hann þakkar góðar viðtökur í Hafnarfirði sem hafi ekki verið sjálfsagðar. Hann kveðst vera FH-ingur í dag en þó einnig KR-ingur.

Sjá meira